blaðið - 04.10.2005, Síða 19

blaðið - 04.10.2005, Síða 19
blaóiö ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 HEIMILI OG HÖNNUN 119 Flottirog öðruvísi lampar Ekki þarf alltaf að eyða miklum pening til að gera heimilið huggulegt. Ef skimað er í kringum sig er hægt að fá ótal góðar hugmyndir að alls kyns fallegum hlutum sem lífga upp á heimilið og setja á það persónulegan stíl. Fyrir þá sem hafa mikinn áhuga á því að dútla sér heima og vilja leyfa sköpunargáfunni að njóta sín er bæði gaman og nýtilegt að setja sitt bragð á einfalda og stílhreina lampa. Lamparnir fást meðal annars í IKEA fyrir lítinn pening. Þegar lampinn er kominn í hendurnar er það svo hvers og eins að láta hugmyndaflug- ið ráða. Tilvalið er að leita í skápum og skúffum á heimilinu eftir serv- íettum, borðum, slaufum, afgangs gjafapappír, límmiðum og svona mætti lengi telja. Einnig má kaupa alls konar efnivið í næstu föndur- búð eða blómabúð. Ef nota á lamp- ann í barnaherbergi er um að gera að festa fallegar myndir sem hægt er að klippa út úr gömlum tímaritum og skreyta síðan í kringum þær. Svo er bara að finna lím eða festa kaup á einu slíku og láta reyna á list- ræna hæfileikana. Falleg lausn sem hægt er að nota hvar sem er á heim- ilinu. SÆNSKU SUMARHÚSIN sem Elgur flytur inn eru viðurkennd gæðahús. Þau eru bjálkaklædd eða byggð úr eininga- veggjum. Fulleinangruð heilsárshús. Stærðir 27-110 fm. Ef þú ert að hugsa um hús þar sem gæði og verð fara saman hefur þú samband við okkur. Heimasíður eru www.bjalkabustadir.is og www.stevert.se Þar eru myndir af öllum húsum. Nú er rétti tíminn til að festa kaup og undirbúa sig fyrir næsta vor ELOUR BJÁLKABÚSTAEMR Elgur Ármúla 36, 108 Rvík S 581 4070 353 NORM-X Heitir pottar www.normx.is Fyrsta f lokks heitir pottar. Allir þekkja þd vellíðan sem fylgir því að leggjast í heita setlaug undir berum himni. Hvíla lúin bein, safna nýjum kröftum, rabba við vini og æt- tingja í notalegu umhverfi. "•tfo www.normx.is Norm-x • Auðbrekku 6 • Kópavogi • Sími 565-8899.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.