blaðið - 04.10.2005, Blaðsíða 23

blaðið - 04.10.2005, Blaðsíða 23
blaðiö ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 HEIMILI OG HÖNNUN I 23 Andlit hússins Hurðir bœjarins Líkt og augun eru oft sögð vera andlit sálarinnar má segja að úti- dyrahurðir séu andlit hygginga. í gegnum þœr þarfsá aðfara sem œtlar sér að ganga inn í tiltekið hús. í sumum löndum líkt og t.d. írlandi leggja menn stolt sitt ífallega útidyrahurð. Þœr standa fyrir persónuleika eigandans og eru eins misjafnar og eigendurnir eru margir. 1 Reykjavík má finna margar fallegar útidyrahurðir sem geyma jafnt sögu sem persónulegan stíl. Þœr geta verið látlausar, listrœnar, kuldalegar, litríkar, gamlar, nýjar o.s.frv. gólfteppi Snertið og finnið hlýju og mýkt Teppi í litum og mynstrum sem henta öllum tegundum húsnæðis. GÓLFBÚNAÐUR KJARANEHF ■ SlÐUMÚU 14 • 108 REYKJAVÍK SlMI 510 5510 ■ kjaranJs OPIÐ VIRKA DAGA KL.8-18. demetra Skólavörðustíg 21 a Sími 551 1520 HA US Tútsalan er hafin Glæsilegur kristall 1 og aðrar gjafavörur Allt að 40% afsl. ■ Stgild hönnun Virðuleg hurð í fjölbýlishúsi og afar íslensk í útliti. Minnir eilítið á opin- berar stofnanir líkt og Þjóðleikhús- ið. Hurðin sjálf er með fjórum gler- gluggum í miðið og póstlúgu alveg við jörðina. Maður getur ímyndað sér að það getur verið leiðinlegt fyr- ir póstbera að beygja sig þarna niður. Hurðarhúnninn er einnig virðuleg- ur en kannski orðinn eitthvað lúinn þar sem hann lafir örlítið niður á við. Brúnu litirnir eru fallegir en full máðir. Hurðin stendur því likt og fölnað tákn um glæstari tima. ■ Sjoppan Drekinn Einstaklega lífleg hurð römmuð inn af tveimur drekum sem hlykkjast meðfram henni og gnæfa loks yfir. Vísar í goðsögur og ævintýri þannig að manni dauðlangar að ganga inn í húsið. Að öðru leyti er hurðin frekar illa farin og ósköp venjuleg sjoppu- hurð með stóru gleri þar sem búið er að líma auglýsingar á. Græni litur- inn er farinn að láta á sjá en hann vísar ágætlega í hið græna hreistur drekans. ■ Listasafn ASl Hurðinni er skipt niður í fimm glerfleti sem myndar hugrenningar- tengsl við málverk Mondrian sem er vel við hæfi. Glerið opnar húsið inn á við og býður mann þannig velkom- inn. En gler getur einnig verið kulda- legt og hinn stálgrái hurðarhúnn er fráhrindandi og stofnanalegur þó hann sé í samræmi við hurðina i heild. Hvíti liturinn er ágætis vísun í hvíta veggi listasafnsins. ■ Vinaleg hurð í miðbœnum Það er einhver hlýja yfir hurðinni þar sem hún stendur þögul og hálf niðurgrafin í stéttina. Hið hvíta ger- efti rammar hurðina skemmtilega inn nánast eins og málverk á vegg. Bogadregna línan efst á glerinu gef- ur hurðinni einnig örlítið sorglegan blæ sem að sama skapi undirstrikar hlýleika hennar. Brúni liturinn er fallegur og gefur virðulegt fas. r 'n r -\ Cjfœsifeýur f&stafl og CamCunnið ísCensCt gCer (FráSœrt verð, miCjð úrvaC Zedrus Hlíðarsmára 11 en ný glæsileg verslun með handhnýttan pensneskan mottun, húsgögn og gjafa- vonun Boðió er uppá 20% opnunarafslátt í október Afgreiðslutími: 11 til 18 virkadaga 11 til 15 laugardaga S: 534 2288 Z E D R U S persneskar mottur húsgögn 7 gjafavörur I

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.