blaðið - 04.10.2005, Page 34
34 I KVIKMYNDIR
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 Maði6
Sýnd kl. 5:40,8 og 10:20 n |4*»
Sýnd kL 6 w/islenskn loli
Sýnd kL 8 og 10
! 36.000 FETUM VARÐ HENNAR
VERSTA MARTROÐ AÐ VERULEIKA
»*U CÆTiR FARIO UR
KJALKALIÐNUM AF HLATRI
SltVf (HfU
m MTHE 40 YEAR-OLD
VlRGIN
HORKU SPENNUTRYLLIR
FRA WES CRAVEN
LEIKSTJORA SCREAM MYNDANNA
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15 Sýnd Id. 5.30,8 og 10.30 B.i. 16 ára
; 400 kr. í bíó! Glldlr ð allar sýnlngar merktar með rauðu
SKemmtileg ævintýramynd méö ís
Obeint tramhald af
þáttaröðinni Jesú og
Jósefina sem var.sýnd viö _
miklar vinsældir á Stöö 2 f*
siðustujól. I i
Sýndkl.6 ISLENSKT TAL
Sýndkl. 8,og10.20
KVTKMYNDAHATIÐ
29. september til 9. október
Lost Children/Týndu börnin Sýnd kl. 6
Turtles can Fly/
Skjaldbökur geta flogið Sýnd kl. 8
Shark in the Head/
Hákarl i höfðinu Sýnd kl. 10
kl. 6,8og10
ar&Jósefína kl.6
Bewitched kl. 8
The Man kl. 10
I
Sk'SVnmtileg ævintýramynd méSlsíensku tali
Obeint framhald af ; Wk
þáttarööinni Jesu og HHH A
Jósefina sem var sýnd vió B J.?J'
miklar vinsældir á Stoö 2 h"t/w ■-mWz-áÍ- H
siðustujói. , m pw W
Sýnd kl. 4 og 6 Miðaverð 450 kr. ÍSLENSKT TAL
B.i. 14 ára
Sýnd kl. 4 í þrfvidd
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4 fSLENSKT TAL
□□ Dolby /DD/
IHX
Afmœlishátið
Létt 96,7
trall i Rotterdam
Útvarpsstöðin Létt var sjö ára í gær
en hún fór í loftið þann 3. október
1998. Slegið var upp afmælispartýi
þar sem boðið var upp á afmæli-
sköku fyrir gesti og gangandi. Tón-
listarmenn tóku lagið, margir góðir
gestir komu í heimsókn og fjörið var
mikið. Létt 96,7 spilar létta tónlist
og hlustendahópurinn er aðallega
konur. Fjörið skilaði sér í útvarpið
þar sem mikið var um fjör í útsend-
ingu. ■
íslenskt
Þessa dagana stendur yfir íslensk
tónlistar- og bíóhátíð í leikhúsinu
Lantaren Venster í Rotterdam .
Glimmerkarlarnir í Trabant riðu
á vaðið um síðustu helgi og gerðu
allt vitlaust. Þá lék Jóhann Jóhanns-
son einnig ásamt Eþos kvartettn-
um i Laurenskerk, fallegri kirkju í
bænum, auk þess sem „IBM 1401
Notendahandbók", dans- og tónlist-
arverk Jóhanns og Ernu Ómarsdótt-
ur, var flutt. Á miðvikudagskvöldið
komu svo Mugison og Kira Kira
fram ásamt Kippa Kaninus og kvöld-
ið eftir birtist þar Pétur Ben með gít-
arinn sinn. Uppselt var á alla tónleik-
ana og skemmtikraftarnir skörtuðu
sínu fegursta. Kira Kira kom fram í
gullskikkju ásamt myndlistarmann-
inum Magnúsi Helgasyni sem sýndi
súper 8 bíóglefsur sínar. Mugison
fór á kostum með kúkasögurnar
hugljúfu eins og honum einum er
lagið og stundum mátti sjá andlit
unnustu hans flökta á elvisgítarn-
um. Þegar leikar stóðu sem hæst
tóku Kira Kira, Mugison og Pétur
Ben svo saman lagið Bless martröð
eftir Kiru. Tónleikarnir voru liður
í hátíðinni Reykjavík to Rotterdam,
Icelandic Culture Festival sem stend-
ur til að verði haldin á tveggja ára
fresti héðan af. Einnig voru sýndar
kvikmyndir Friðriks Þórs, Dags
Kára, Þorgeirs Guðmundssonar og
Hrafns Gunnlaugssonar. Mugison
hélt tónleikareisu sinni áfram um
Evrópu, Trabant sigldi yfir til Berl-
ínar til þess að taka þátt í Icelandic
Invasion hátíðinni á vegum Klink
og Bank. Skotta, fyrsta breiðskífa
Kiru Kiru, kemur út hjá Smekkleysu
í október. ■
Jólavertíðin aðfara tgang
Leikjaframleiðendur
i startholunum
Framleiðendur tölvuleikja eru í óða
önn að kynna það sem kemur frá
þeim fyrir neysluhátíðina í desemb-
er. Á dögunum komu fulltrúar fyr-
irtækisins EA games til landsins og
sýndu hvað verður í boði frá þeim
fyrir jólin. Framhaldsleikir verða
fyrirferðarmiklir komandi jól frá
Electronic Arts og ber þar m.a. að
nefna Need For Speed: Most Wanted,
Fulltrúi Electronic Arts kynnir
haust- og vetrariínuna í tölvu-
leikjum.
Sims 2, sem verður fáanlegur á allar
gerðir leikjatölva, snjóbrettaleikinn
SSX: On Tour, Harry Potter & The
Goblet of Fire og Battlefield 2. Sýnis-
horn úr leikjunum lofa góðu og ljóst
að leikirnir eru nú orðnir hraðari og
betur gerðir en áður. Sérstaklega vel
hljómuðu Battlefield og Sims 2 en í
þeim síðarnefnda er gaman að sjá
hvernig tekist hefur að þróa hann í
sitthvora áttina eftir því hvaða leikja-
tölva á í hlut.
Aftur til fortíðar
Þá verður einnig ágætis úrval af nýj-
um leikjum á borð við God Father,
James Bond leikurinn From Russia
With Love og nýr ofurhetjuleikur
frá Marvel myndasöguframleiðand-
anum Marvel Nemesis: Rise of the
Imperfects. Sá leikur var gerður í
samvinnu EA og Marvel og ný gerð
ofurhetja búin til, hinir ófullkomnu.
1 raun var fyrirtækið Marvel svo
ánægt með þessar nýju persónur
að í bígerð er myndasögusería með
þeim sem aðalhetjum. Hinir tveir
leikirnir, Guðfaðirinn og From Russ-
ia With Love, hverfa aftur til liðinna
tíma þegar fágun og heiður skiptu
meira máli en nú til dags. Ofurvopn
og nútímatækni eru víðsfjarri og því
fá leikirnir gamalt og gott útlit þar
sem fólk er vel til haft. ■