blaðið - 04.10.2005, Side 36

blaðið - 04.10.2005, Side 36
36IDAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 blaðiö ■ Stutt spjall: Kristín Björk Kristjánsdóttir Kristfn Björk Kristjánsdóttir er með þáttaröð sem heitir Trallala dirrindí og er á dagskrá Rásar 1 á laugardagskvöldum klukkan 18:28. Hún er einnig með pistla í Víðsjá. Hvernig hefurðu það í dag? ,Ég hef það skínandi. Sé sólina á lofti og það er gott kaffi f bollan- um mínum og ég þarf stundum ekkert meira til að vera glöð." Hvenær byrjaðir þú fyrst að vinna í fjöl- miðlum? ,Þetta er góð spurning. Ég var einmitt að rifja það upp um daginn að ég man eftir mér svona 9 ára, krjúpandi í herberginu minu með rautt kasettutæki og fullt af spólum. Það var lítill hljóðnemi innbyggður í kasettu- tækið og ég var að búa til einhverja útvarps- þætti sem voru mjög háfleygir rokkþættir: ,Góðir hlustendur, við ætlum hér að hlýða á nýtt lag með hljómsveitinni Iron Maiden." Ég notaði mjög oft orð eins og hlýða á. En þegar ég var í M.H. var ég bæði í listafélagsblaðinu og Beneventum og gaf svo út mitt eigið tíma- rit sem hét Andköf.” Ætlaðirðu að verða útvarpskona þegar þú varst lítil? „Nei, þetta var meira bara minn leikur, sem mér þótti brjálæðislega skemmtilegur. Hið opinbera framtiðarstarfsheiti var að verða tamningamaður.temja hesta." Hvað er það skemmtilegasta við fjölmiðla- vinnu? „Mér hefur alltaf fundist gaman að halda á penna og hef skrifað fýrir Undirtóna, Mogg- ann og fleiri blöð. Árið 2000 bauðst mér svo að gera þætti í röð sem hét Vinkill sem Jón Hallur Stefánsson sá um. Þar uppgötvaði ég hvað það átti vel við mig að klippa saman tónlist, umhverfishljóð og stutt viðtöl og það var bara eins og hefðu opnast fyrir mér himnarnir. Fyrir utan það þá hittir maður oft svo spennandi fólk. Ég hef kynnst svo mikið affólki iþessari vinnu." ■ Eitthvað fyrir... Sirkus - HEX (1:19) - kl. 22.00 Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast í skóla einum í Englandi. Cassie er feimin ung stelpa sem uppgötvar einn daginn að hún hefur hættulega krafta sem hafa gengið í gegnum ætt hennar, kynslóð eftir kynslóð. Það sem hún veit ekki enn er að einhver vill hana feiga og mun gera allt til þess að takast það. Hörkuspennandi þættir sem hafa slegið í gegn í Bret- landi. Stöð2 - Einu sinni var (4:7) - kl. 13:50 Eva María Jónsdóttir heldur áfram að varpa nýju ljósi á ýmsa fréttnæma atburði fslandssögunnar, stóra sem smáa. Mörgum spurningum um menn og málefni er enn ósvarað en í þættinum eru tekin til skoðunar mál sem aldrei voru skýrð til fullnustu. Hverjar voru afleiðingarnar og hvað gerðist í framhaldinu? Skjár 1 - Innlit / útlit - kl. 21:00 Innlit/útlit hefur göngu sína á ný á Skjá- Einum. Þetta er sjöunda þáttaröðin enda á þátturinn miklum vinsældum að fagna og ekkert lát virðist þar á. Áhorfendur geta átt von á ýmsum breytingum þar sem ný- ir og frískir einstaklingar taka að sér að stýra þættinum í vetur. Þetta eru þau Þór- unn Högnadóttir, Arnar Gauti Sverrisson og Nadia Katrín Banine en þau búa öll yfir mikilli reynslu í heimi hönnunar, tísku og menningar. Þátturinn verður að mörgu leyti svipaður því sem verið hefur en þó verða nýjar áherslur og meira lagt upp úr því að hafa efni þáttanna fjölbreytt. Púlsinn verður tekinn á öllu því sem viðkemur nýjungum í hönn- un og margt skemmtilegt lítur dagsins ljós. Þátturinn verður að mörgu leyti svipaður því sem verið hefur en þó verða nýjar áherslur og meira lagt upp úr því að hafa efni þáttanna fjölbreytt og skemmtilegt. Púlsinn verður í auknum mæli tekinn á öllu því sem viðkemur nýjungum í hönnun og ýmsar skemmtilegar nýjungar munu líta dagsins ljós sem verða kynntar betur síðar. spennufíkla hönnuði Geturðu lýst dæmigerðum degi í lífi Krist- ínar Bjarkar? „Það er enginn dæmigerður dagur í lífi Kristín- ar Bjarkar. En jú, ég skal prófa. Ég bý til kaffi þegar ég er komin til meðvitundar. Svo reyni ég að púsla inn í einn og sama daginn stund þar sem ég get fúskað svolítið í tónlistinni minni, stund þar sem ég get gert svolítið útvarp og stund þar sem ég get nostrað í Tilraunaeldhúsverkefnum." Uppáhaldstími dagsins? „Uppáhaldstími dagsins er eiginlega þegar ég er búin að leggja inn kraftmikið dagsverk. Mér finnst svolítið gott kikk í því, eftir kvöld- mat, að geta litið yfir daginn og sagt:„Ahh, þetta var nú gott hjá mér.“" Ef þú værir dýr, hvaða dýr værir þú þá og af hverju? „Ég er viss um að ég væri foli, svona arabískur villifoli í eyðimörkinni. Af því að hann fer sínar eigin leiðir, svo lengi sem einhver asni kemur ekki og beislar hann." Hver myndir þú vilja að væri lokaspurning in í þessu viðtali? „Ég myndi vilja að hún væri:„Hvað dreymdi þig i nótt?" Svo myndi ég svara:„Mig dreymdi að ég stóð uppi í tröppu og var að undirbúa skreytingar fyrirTilraunaeld- húskvöld og ég var að líma kleinur upp í loftið með brúnu pökkunar- Kmbandi." 6:00-13:00 M 06:58 Island í bitið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 (fínuformi 2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 (slandíbítiö 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:45 (fínu formí 2005 SIRKUS 13:00-18:30 17.05 Leiöarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpiö (12:13) (MouseTV) 18.25 Tommi togvagn (1:26) 18.30 Allt um dýrin (6:25) (All About Animals) 13:00 Perfect Strangers (138:150) 13:25 Married to the Kellys (20:22) 13:50 Einu sinni var (4:7) 14:15TheGuardian (1:22)Dramatískur mynda- flokkur um feðga í lögfræðingastétt. Nick og Burt Fallin sjá lífið með ólíkum hætti. 15:00 Monk (12:16) 16:00 Barnatimi Stöðvar 2 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 (slandídag 17:55 Cheers - 7. þáttaröð 18:20 The O.C. (e) 14:00 Sunderland - West Ham frá 01.10 16:00 Charlton - Tottenham frá 01.10 18:00 Wigan - Bolton frá 02.10 18:30-21:00 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur 19.35 Kastljósið 19.50 Stefnuræða forsætlsráðherra Bein útsending frá Alþingi þar sem Halldór Ásgríms- son, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu slna og fram fara umræður um hana. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Islandídag 19:35 The Simpsons 9 (Simpson-fjölskyldan) 20:00 Strákarnir 20:30 Amazing Race 7 (5:15) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 The Jamie Kennedy Experiment (e) 20:00 The Restaurant 2 - lokaþáttur Rocco verður mjög hissa þegar Gavin lætur hann vita að hann ætíi að hætta og hefur engan áhuga á yfirkokksstarfinu. Jeffery gefur Rocco úrslitakosti. 20:00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Veggfóður 20.00 Friends 3 (20:25) 20.30 Idol extra 2005/2006 06:00 Maid in Manhattan Rómantísk gamanmynd. 08:00 The HotChick Bráðfyndin gamanmynd. Aðalhlutverk: Rob Schneider, Anna Faris, Matthew Lawrence. 10:00 Get Over It Rómantísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Kirsten Dunst, Ben Foster, Mila Kunis, Martin Short. Leikstjóri: 07:00 Olíssport 07:30 Olíssport 08:00 Olíssport 08:30 Olíssport 18:05 Olíssport Tommy O'Haver. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00The Banger Sisters (Grúpppíurnar) 14:00 Maid ín Manhattan(Þerna á Manhattan) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, Ralph Fiennes. 16:00The HotChick Bráðfyndin gamanmynd. Jessica Spencer er gullfalleg en gjörspillt klappstýra. Aðalhlutverk: Rob Schneider, Anna Faris, Matthew Lawrence. Leik- stjóri:Tom Brady. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. (Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol Stjörnuleitina.Viðtöl við keppendur, fylgst með þeim á æfingum og allt það sem gerist 18:35 Spænsku mörkin 19:05 2005 AVP Pro Beach Volleybail 20:05 UEFA Champions League 20:35 Mótorsport 2005 ítarleg umfjöllun um íslenskar akstursíþróttir. Um- sjónarmaður er Birgir Þór Bragason. 18:00 Get Over It (Taktu þér tak) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Ben Foster, Mila Kunis, Martin Short. Leikstjóri: Tommy O'Haver. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 20:00 The Banger Sisters (Grúppíurnar) Gamanmynd um tvær vinkonur og óbilandi vináttu þeirra. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Susan Sarand- on, Geoffrey Rush. Leikstjóri: Bob Dolman. 2002. ■ Af netinu Ég sendi bréf 1 gær, bréf til Jamie Oliver og bað hann um að senda hvatningarbréftilungsdrengssem ég þekki. Þessi strákur er 13 ára og verður fyrir miklu einelti í skóla. Hann er í sérdeild vegna mikillar lesblindu. Nú er hann kominn í unglingadeildina og krakkanir orðnar gelgjur og ef hann labbar að þeim og heilsar mætir honum bara þögn, ekkert annað. Það er eins og hann sé ekki til. Hann elskar að elda og elskar Jamie Oliver þættina svo ég einfaldlega sendi Jamie bréf og bað hann um að hvetja hann áfram í að láta draum sinn um að verða kokk- ur rætast, að ekki gefast upp þó hann sé með lesblindu eða sé lagður í einelti. Vá hvað ég er orð- in spennt, vona svo innilega að hann svari honum, að hann sendi honum bréf, stráksi þarf svo á því að halda. Mamma góða fékk kokkabók frá Jamie Oliver a.k.a The naked chef og ég sver að mamma er skotin i honum þvi alltaf þegar hún er að elda þá segir hún sko Jamie gerir þetta svona (það er ekkert Jamie Oliver heldur Jamie) og Jamie gerir hitt. En ég kann samt að að- skilja eggjarauðuna og eggjahvít- una med berum höndum alveg eins og Jamie Oliver gerir. http://www.blog.central.is/ag- ustkrutt Eitt af því betra sem finnst á vefnum er hinsvegar íslenskt sjón- varpsefni. RÚV heldur úti góðum vef sem og Bónus feðgar. Það má þó ekki skilja þetta sem svo að allt það efni sem þar sé að finna sé gott. Tökum sem dæmi þátt sem Jón Ásgeir er með á sinni stöð sem heitir “Kvöldþátturinn”! Ég var búinn að hlakka mikið til að kíkja á þennan þátt því ég hef oft lesið pistla Guðmundar Steingrímssonar og fundist þeir mjög skondnir. En annað hefur komið á daginn. Þættirnir eru ömurlegir, segi ég og skrifa. Oft á tíðum hreint út sagt vandræða- legir, óspennandi og illa leiknir. Já leiknir segi ég því þessi þáttur á greinilega að vera einhver sam- ansuða af leik og alvöru sem er hreint út sagt ekki að gera sig. www.blog.central.is/kristjanthor FRJALST

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.