blaðið - 12.10.2005, Page 13

blaðið - 12.10.2005, Page 13
Dagskrá ~\r+ i_í _. Laugardalshöll 13. - 16. október 2005 36. landsfundar Sjálfstæðisflokksins Fimmtudagur 13. október Kl. 14.00 - 17.00 Opið hús í Laugardalshöll. Afhending fundargagna. Kl. 16.30 Lúórasveit Reykjavíkur leikur létt lög. Kl. 17.30 Setning fundarins. Sinfóníuhljómsveit íslands. Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky. Kl. 18.00 Fundir starfshópa. (Sjá yfirlit um fundarstaói á www.xd.is) Kl. 20.00 - 21.00 Fundur Sambands ungra sjálfstæóismanna með ungu íólki á landsfundi í Kiwanis-salnum, Engjateigi 11. Kl. 21.00-1.00 Opió húsfyrir landsfundarfulltrúa í Kiwanis-salnum, Engjateigi 11. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæóisflokksins, flytur ræðu. Kl. 19.00 Kvöldverður fyrir konur á landsfundi á vegum Landssambands sjálfstæðiskvenna í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Föstudagur 14. október Kl. 10.00 Framsaga um stjórnmálaályktun. Almennar umræóur. Kjör stjórnmálanefndar. Kl. 11.00 Starfsemi Sjálfstæóisflokksins. Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæóisflokksins, Kjartans Gunnarssonar, um flokksstarfið. Umræöur. Viðtalstími samræmingarnefndar er kl. 9.30 - 12.00 í anddyri Laugardalshallar. Þar er tekió við breytingartillögum við fyrirliggjandi drög að ályktunum. Kl. 12.00-14.00 Sameiginlegir hádegisveröarfundir landsfundarfulltrúa hvers kjördæmis á Hótel Sögu. Kl. 14.15 Fyrirspurnatími ráðherra Sjálfstæóisflokksins. Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráóherra, Árni M. Mathiesen, fjármálaráóherra, Sturla Böóvarsson, samgönguráóherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, Sigríóur Anna Þóróardóttir, umhverfisráóherra og Einar Kristinn Guöfinnsson, sjávarútvegs- ráóherra. Laugardagur 15. október Kl. 9.30 - 12.00 Fundir starfshópa. Kl. 13.00 Skilafrestur framboóa til mióstjórnar rennur út. (Aðsetur kjörstjórnar er í anddyri Laugardalshallar.) Kl. 13.00 Afgreiðsla ályktana. Umræður. Kl. 19.30 Landsfundarhóf. Kvöldveróur og dans á Broadway, Ármúla 9. (Miðasala í anddyri Laugardalshallar.) Sunnudagur 16. október Kl. 10.00 - 15.00 Afgreiðsla ályktana. Umræöur. Kosning miðstjórnar. (Kosningu lýkur kl. 12.00.) Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 15.00 Kosning formanns. Kosning varaformanns. Kl. 16.00 Fundarslit. Ræóa formanns Sjálfstæóisflokksins. Heimasíöa Hægt er aó fylgjast meó landsfundinum á heimasíðu Sjálfstæóisflokksins www.xd.is.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.