blaðið - 12.10.2005, Page 36

blaðið - 12.10.2005, Page 36
36 IDAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 blaðiö ■ Stutt spjall: Sigríður Arnardóttir Sirrý er þáttastjórnandi þáttarins „Sirrý" Hvernig hefuröu þaö í dag? Alveg frábært Hvenær byrjaðirðu fyrst aö vinna f fjöl- miölum? Ég byrjaði að bera út blöð þegar ég var krakki og þegar ég var smá stelpa var ég farin að gefa út heimatilbúin blöð og setti á svið alls konar sjónvarpsefni í pappakassa sem við vinkonurnar skárum út. Þá vorum við vinirnir með alls kyns útvarpsþætti sem við tókum upp á segulband þannig að snemma beygist krókurinn. Fyrsta alvöru fjölmiðlastarfið mitt var að bera út Vikuna sem var svolít- ið skemmtilegt því seinna varð ég ritstjóri Vikunnar. Langaði þig aö veröa sjónvarpskona þeg- ar þú varst lítil? Ég var alltaf að skapa eitthvað þó að ég hafi ekki hugsað þetta markvisst en ég var samt alltaf að miðla einhverju. Hvernig finnst þér að vinna (sjónvarpi? Það eru algjör forréttindi að fá að skyggnast inn í lif alls konar fólks og hópa og finna það traust sem að fólk sýnir bæði með því að bjóða mér inn í stofu til sín þegar það horfir á þáttinn og líka frá þeim sem segja mér frá sínu lífi. Það eru forréttindi að fá að kynnast svona mörgum hliðum lífsins i gegnum vinnuna. Hvaðan færöu hugmyndir af efni f þáttinn þinn? Þær koma út frá lifinu sjálfu, í gegnum spjall við fólk og samskiptum almennt, lestri bóka ■ Eitthvað fyrir... ...konur á miðjum aldri__________________________ __________ Stöð 2, Grumpy Old Women (1:4), kl. 21:30 (Fúíar á móti) Það getur stundum verið erfitt að vera kona, sérstaklega á miðjum aldri. 1 þessum breska myndaflokki kynnumst við nokkrum kon- um sem segja farir sínar ekki sléttar. Þær þurfa að hugsa um börnin og heimilið og láta líka til sín taka á vinnumarkaðnum. Ekki má heldur gleyma kröfunum um útlit- ið en þær er ekki auðvelt að uppfylla. Það er því greinilega ekki alltaf tekið út með sæld- listunnendur Sjónvarpið, Matisse og Picasso, Kl. 23.00 Sjónvarpið sýnir í kvöld heimildarmynd um myndlistarmennina Henry Matisse og Pablo Picasso. í myndinni er fjallað um sam- skipti þessara tveggja risa myndlistarinnar á síðustu öld og um rannsóknir listfræðinga sem sýna að nánari og flóknari tengsl eru á milli verka þeirra en áður var talið. 1 mynd- inni er fjallað um þessa tvo frumkvöðla og ævintýramenn sem könnuðu ótroðnar slóð- ir á sviði myndlis'tarinnar. Þeir voru harðir keppinautar í fyrstu og höfðu ólíkt skap en viðurkenndu seinna meir hvor annan sem jafningja í listinni. Brugðið er upp gömlum myndbútum, ljósmyndum og fjölda dæma af verkum þeirra. Þá eru raktar þær ólíku leiðir sem Mat- isse og Picasso fóru í list sinni. Myndin verður endursýnd klukkan 16.50 á sunnudag. ...alla 18:30-21:00 og svo fæ ég líka mikið af viðbrögðum frá fólki i gegnum vefsíðu þáttarins. Geturðu lýst dæmigeröum degi hjá Sirrý? Ég vakna og við hjónin komum börnunum í skólann, þá les ég blöðin og fæ mér kaffi og gef mér góðan tima í það þar sem ég er algjör blaðafíkill. Þá fer ég að vinna í tölvunni fer svo gjarna út að skokka, í sturtu og set mig í samband við nánasta sam- starfsmann minn og vinkona Ragheiði Thorsteinsson produsent. Þá fer ég oft á fundi, að hitta fólk og að vinna á skjánum og svona líður dagurinn uppfullur af ævintýrum hversdags- leikans. Dagarnir eru þó aldrei eins en ég er alltaf farin að sofa frekar snemma og er alltaf með margar bækur á náttborðinu sem ég les fyrir svefninn. 13:00-18:30 Hvert er uppáhalds sjónvarpsefnið þitt? Góðir leiknir danskir þættir, góðir fréttaskýr- ingaþættir og ég er mikið fyrir vandaðar heimildarmyndir um allt mögulegt. Hvernig feröu að því aö taka ekki inn á þig þegar fólk talar um sorglega hluti í þáttunum? Ég tek margt inn á mig og hlæ og græt með fólki áður en við förum f útsendingu því ég er ekki að heyra efnið í fyrsta skipti i þáttunum. Um hvaö verður þátturinn i kvöld? Áhorfendur biðja gjarna um reynslusögur af fólki og í kvöld horfum við á heiminn með augum blindra barna og ungmenna 17.05 Leifiarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmílsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Lfló og Stitch (42:65) (Lilo & Stitch) 18.23 Sígildar teiknimyndir (4:42) (Classic Cartoons) 18.30 Mikki mús (4:13) (Disney's Mickey Mousew- orks) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og vefiur 19.35 Kastljós 20.35 Bráfiavaktin (4:22) (ER, Ser. XI) Bandarlsk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss i stórborg. 06:58 Island I bftið 09:00 Bold and the Beautiful ( Glæstar vonir) 09:20 Iffnuformi 2005 09:35 OprahWinfrey (Supernanny Shapes Up Bratty Kids) 10:20 fsland f bítifi 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:451 fínu formi 2005 0 13:00 Sjálfstætt fólk (ÞóröurTómasson) 13:30 Hver Iffsins þraut (4:8) (e) (Gefiklofi) 14:00 Wife Swap (2:12) (Vistaskipti) 14:50 Jamie Oliver (Oliver’s Twist) (26:26) (Kokk- ur án klæða) 15:15 Kevin Hlll (3:22) (Good Life) 16:00 Barnatfmi Stöfivar 2 Mr. Bean, Lizzie McGuire, Könnufiurinn Dóra, Smá skrftnir foreldrar, Tracey McBean 17:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18:05 Neighbours (Nágrannar) 17:55 Cheers 18:20 Innlit/ útlit (e) 18:30 Fréttir Stöfivar 2 19:00 Islandídag 19:35 The Simpsons 9 (Simpson-fjölskyldan) 20:00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20:30 What Not To Wear (2:5) (Druslur dressafiar upp) Raunveruleikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks fær á baukinn. Ekki eru allir gæddir þeim hæfileika að kunna að klæða sig sómasamlega. Þeir sem áður voru til skammar fá nú ný föt til að klæðast og ef þurfa þykir er hárið og förðunin lika tekin í gegn. 19:20 Þakyfir höfufiifi 19:30 WiliaGrace(e) 20:00 America's NextTop Model IV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður með öðrum dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. 20:00 Þrumuskot (e) Farið er yflr leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. SIRKUS 18.30 Fréttir Stöfivar 2 19.00 GameTV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki færð þú beint f æð hér f 6ame TV. 19.30 GameTV 20.00 Frlends 3 (25:25) 20.30 Hogan knows best (2:7) (Nick's Girlfriend) Skjár 1, Sirrý, kl. 21:00 Horft á heiminn með augum blindra barna. Sirrý mun ræða við blind ungmenni og foreldra sem eiga tvær ungar dætur sem eru að missa sjón og heyrn. 07.00 Olfssport 07.30 Olfssport ' 08.00 Olfssport 08.30 Olfssport 06:00 Juwanna Mann wr «■■■ 08:00 Double Bill V 4iiiU (Tvöfaldur f roðinu) 10:00 Hvítirmávar Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Magnús Ólafsson, Ragnhildur Gfsladóttir. 12:00 Big Fish (Stórflskur) 14.45 Olfssport 15.15 HM 2006 (Búlgarfa - fsland) Útsending frá leik Búlgarfu og Islands í 8. riðli und- ankeppninnar f sfðasta mánuði. 17.00 HM 2006 (Svíþjóð - island) Bein útsending 14:05 Juwanna Mann Gamanmynd um körfuboltahetju. Jamal Jeffries er stjarna í NBA. Aðalhlutverk: Miguel A. Nunez Jr., Viv- ica A. Fox, Kevin Pollack. Leikstjóri, Jesse Vaughan. 2002. Leyfö öllum aldurshópum. 16:00 Double Bill (Tvöfaldur í roöinu) Gamansöm sjónvarpsmynd þar sem hjónalfflð er I brennidepli. Aðalhlutverk: Peter Gallagher, Cheryl Hines, Dervla Kirwan. Leikstjórl, Rachel Talalay. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00 Hvftir mávar 19.30 HM 2006 (Irland - Sviss) Bein útsending frá leik Irlands og Sviss f 4. riðli sem er sá mest spennandi f undankeppninni. 20:00 BigFish (Stórfiskur) Aðalhlutverk: Albert Finney, Ewan McGregor, Billy Crudup. Leikstjóri, flm Burton. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. ■ Hvernig líst þér á fyrirhugaða fasteignasjónvarpsstöð? Ingvar Guðmundsson „Mér er alveg sama um hana, engin skoðun. “ Atli Magnús Gíslason „Ég held að þetta fari á hausinn.“ Þórir H. óhannsson „Ég get ekki myndað mér neina skoðun um það.“ Guðmundur Ingólfsson „Það getur verið ágætt fyrir þá sem ætla að kaupa íbúð, en ég er ekkert að fara að kaupa svo það skiptir ekki miklu máli“ Hugrún Helga Guðmundsdóttir og Telma Marf „Mér líst mjög vel á þetta, gaman að horfa á svona sjónvarpsefni" Elín María Björnsdóttir „Er hún ekki bara í takt við þær sveiflur sem eru á markaðnum í dag í fasteignaviðskiptum?“

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.