blaðið - 12.10.2005, Page 37
blaftið MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005
DAGSKRÁ I 37
- Fjölmiðlar
Framúrskarandi Kastljós
Morgunveröur/Brunch
Mán-fös frá 08:00 til 11:30
Lau-sun frá 09:00 fil 15:00
ö L I V G R
www.cafeoliver.is
Ég er afar hrifin af nýja Kastljósinu.
Sviðsmyndin er flott og fagmann-
leg. Svo er ákaflega gaman að sjá og
hlusta á Þórhall og Jóhönnu. Þau
eiga heima á RÚV. Hefðu mátt koma
þangað miklu fyrr. Svo er Kristján
Kristjánsson alltaf jafn traustvekj-
andi. Menn eru í fínum málum í
nýja Kastljósinu. Fyrsti þátturinn
snerist um Baugsmálið og afgreiðsl-
an var framúrskarandi. Allt annað
en í Islandi í dag þar sem tvær fjöl-
miðlakonur ræddu við Jón Ásgeir
eins og þær væru að hitta
uppáhaldspoppstjörnuna
sína.
Ég ætla ekki að ræða mik-
ið um Baugsmálið. Hins veg-
ar er það nú orðið þannig að maður
fagnar hverjum þeim manni sem
getur rætt um málið á yfirveguðum
nótum. Það hefur verið of mikið af
hysteriuköstum. Menn hefðu betur
áttað sig á því í byrjun að dómstól-
um landsins er treystandi.
Ýmsaryfirlýsingar hafa fallið opin-
berlega á síðustu vikum um einstak-
linga sem tengjast málinu. Mönnum
er frjálst að segja hvað sem er í sínu
saumaklúbbshjali heima hjá sér en
slíkt á ekki erindi í fjölmiðla. Hvað
eftir annað hefur mér blöskrað það
sem menn hafa leyft sér að segja
um Jónínu Benediktsdóttur. Engin
manneskja á skilið nfð á borð við
það sem hún hefur mátt þola. En svo
má auðvitað líta svo á að menn sem
iðki þetta tal séu að lýsa sjálfum sér.
Þeir sitja því uppi með skömmina.
kolbrun@vbl.is
21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00
21.25 Litla-Bretland (2:6) (Little Britain II) Ný bresk gamanþáttaröð þar sem grlnistarnir Matt Lucas og David Wailiams bregða sér (ým- issa kvikinda liki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnlð til fjölda verðlauna. 22.00Tíufréttir 22.20Handboltakvöld 22.35 Formúlukvöld 23.00 Matisse og Picasso Heimildarmynd um myndlistarmennina Henry Matisse og Pablo Picasso. 00.00 Eldlínan (12:13) (Line of Fire) Bandarlskur myndaflokkur um starfsmenn alrikls- lögreglunnar I Richmond I Viriginlufylki og baráttu þeirra við glæpaforingja. Meðal leikenda eru Leslie Bibb, Anson MounL Jeffrey D. Sams, Julie Ann Em- ery, Brian Goodman, Michael Irby og David Paym- er. Atriði i þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.40 Kastljós Endursýndur þátturfrá þvl fyrr um kvöldið. 1.40 Dagskrárlok
21:30 Grumpy Old Women (1:4) (Fúlar á móti) (þessum breska myndaflokki kynnumst við nokkr- um konum sem segja farir slnar ekki sléttar. 22:001-800-Missing (15:18) (Mannshvörf) Hörkuspennandi myndaflokkur um leit bandarisku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Lögreglukonan Brooke Haslett er sérfraeðingur þegar kemur að slikum málum. Jess Mastrini er sérlegur aðstoðar- maöur hennar en hún sér þaö sem aörir sjá ekki. Aðalhlutverk leika Gloria Reuben og Catarina Scorsone. 22:45 Strong Medicine (1:22) (Samkvæmt læknisráði 4) 23:30 Stelpurnar (6:20) Frábær íslenskur gamanþáttur þar sem margar skrautlegar persónur koma við sögu. A meðal leikenda eru Guðlaug Ellsabet Ólafsdóttir, Bryn- hildur Guðjónsdóttir, llmur Kristjánsdóttlr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guöjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. 23:55 Most Haunted (4:20) (Relmleikar) Magnaður myndaflokkur sem beinir sjónum okkar að hinni eilífu spurningu um hvort það sé llf eftir dauðann. Bönnuð börnum. 00:40 Mlle High (24:26) (Háloftaklúbburinn 2) Velkomin aftur um borð hjá lággjaldaflugfélag- inu Fresh. Bönnuð börnum. 01:25 Abandon (Hvarfið) Dularfull spennumynd. Aðalhlutverk: Katie Holm- es, Benjamin Bratt, Charlie Hunnam. Leikstjóri, Stephen Gagan. 2002. Bönnuð börnum. 03:00 Fréttir og fsland f dag Fréttir og Island 1 dag endursýnt frá þvl fyrr 1 kvöld. 04:05 Islandíbltlð 06:05 Tónllstarmyndbönd frá PoppTÍVi
21:00Sirrý Horft á heiminn með augum blindra barna - Rætt við blind ungmenni og foreldra sem eiga tvær ung- ar dætur sem eru að missa sjón og heyrn. 22:00 Law&Order 22:50 Sex and the Clty -1. þáttaröö Miranda heldur að hún sé lesbla og fer á stefnumót með konu. 23:20 Jay Leno 00:05 Judging Amy (e) 00:55 Cheers - 7. þáttaröð (e) 01:20 Þak yfir höfuðið (e) 01:30 Óstöðvandi tónllst
21:00 Sunderland - West Ham frá 01.10 Leikur sem fram fór laugardaginn 1. október. 23:00 Dagskrárlok
21.00 So YouThinkYou Can Dance (2:13) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raunveruleikaþátt þar sem þeirleita að besta dansara Bandarlkjanna. 22.20 Rescue Me (2:13) (Harmony) Frábærir þættir um hóp slökkvillðsmanna í New York borg þar sem alltaf eitthvað ér í gangi. 23.10 Kvöldþátturinn Stjórnandi þáttarins er Guðmundur Steingrímsson. 23.40 Laguna Beach (2:11) Velkomin til paradísar, betur þekkt sem Laguna Beach í Kaliforníu. 00.10 My Supersweet (1:6) 00.40 David Letterman 01.25 Friends 3 (25:25) (Vinir) (The One at the Beatch) 01.50 Kvöldþátturinn Stjórnandi þáttarins er Guðmundur Steingrims- son.
21.10 HM 2006 (England - Pólland) Bein útsending 22.50 Olíssport 23.20 HM 2006 (Svfþjóð - Island)
22:05 Everbody's Doing It (Allir eru aö gera það) Stórskemmtileg gamanmynd með dramatískum undirtóni. Aðalhlutverk: Eugene Lipinski, Adam Smoluk, Steve Braun. Leikstjóri, Jeff Beesley. 2002. 00:00 BoatTrip (Skemmtiferð) Gamanmynd um tvo vini sem langar að komast á séns. Aðalhlutverk: Cuba Gooding Jr„ Horatio Sanz, Roselyn Sanchez. Leikstjóri, Mort Nathan. 2002. Bönnuð börnum. 02:00 Shanghai Knights (Riddarar frá Shanghai) Aðalhlutverk: Jackle Chan, Owen Wilson, Donnle Yen, Fann Wong. Leikstjóri, David Dobkin. 2003. Bönnuð börnum. 04:00 Everbody’s Dolng It (Allireruað geraþað) Stórskemmtileg gamanmynd með dramatlskum undirtóni. Aðalhlutverk: Eugene Lipinski, Adam Smoluk, Steve Braun. Leikstjóri, Jeff Beesley. 2002.
■ Af netinu
Ef karlar réðu heiminum
1. Þá yrði margfalt auðveldara
fyrir pör að hætta saman. Mað-
ur myndi klappa henni á rass-
inn og segja “gangi þér betur
næst”...
2. Ófrjósemispillur myndu fylgja
með bjórkippum
3. Valentfnusardagurinn verði
færður til 29. Febrúar.
4. Ruslið færi með sig sjálft út.
5. Verslunarmannahelgin væri 4
sinnum á ári.
6. Fólkið sem sér um þáttinn
“Milli himins og jarðar” væri
allt bundið aftan í steypubíl og
keyrt framaf bryggju í beinni
útsendingu í Ríkissjónvarpinu
7. Einu þættirnir aðrir en “Ensku
mörkin” væru “Ensku mörkin
- frá öðru sjónarhorni”
8. I staðinn fyrir bjórvömb væru
það bjórvöðvar
9. Það væri ekkert mál að leigja
sér skriðdreka.
10. Kvenfólk væri alltaf nakið þeg-
ar það kæmi fram í sjónvarpi
11. Þegar löggan myndi stoppa
mann til að sekta þá yrði það
svona.. Lögga: Veistu hversu
hratt þú keyrðir? Þú: Úff... það
eina sem ég veit er að ég sullaði
bjórnum mfnum út um allt.
Lögga: Góður! 75% afsláttur fyr-
irþig!
12. Allir karlmenn fengju fjóra
sjénsa áður enn þeir væru
dæmdir í fangelsi fyrir nokk-
urn hlut.
13. Það myndi sjálfvirkt slitna sam-
bandið í sfmum eftir 30 sekúnd-
ur.
14. Allir vinningshafar í öllum
keppnum myndu fá að drepa
og éta alla keppinautana sem
töpuðu!
15. Það væri fullkomlega löglegt að
stela sportbílum ef maður bara m
skilar þeim fullum af bensíni
daginn eftir.
16. Efkærastanþinþyrftivirkilega
að tala við þig á meðan það er
leikur í sjónvarpinu, þá myndi
birtast lítil mynd af henni
neðst í horninu á sjónvarpinu
í hálfleik.
17. Að kinka kolli og líta á úrið
myndi gilda það sama og að
segja “ég elska þig”
18. “Sorrý, ég varð svo obboss-
lega fullur í gær!” væri lögleg
ástæða fyrir því að vera seinn
í vinnuna.
19. f lokvinnudagsmyndiheyrastí
flautu, þú myndir hoppa út um
gluggann, renna þér niður á bak-
inu á risaeðlu og beint inní bíl-
innþinn. eins og Fred Flintstone
http://blog.central.is/holly-
wood/index.php?page=viewP-
age8rid=276i3
LANDSLIÐIÐ I BEINNI KL. 19.35 í KVÖLD