blaðið - 31.10.2005, Síða 26
34 I KVIKMYNDIR
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2005 blaðið
Sýnd kL 5:30, 8 og l(h30
Sýndkl. 6, 8 og 10 bj. 16óm
Sýnd kl. 6 m/islendui lnli |
'Flottastð bfollvtkjd ursif
★ ★ ★ ★
Kómjunnn & Ftllið, XfM
the-”-
3-desœnt x
WH! A untían ru'/Mnnl
er Btunrnyíitíir T.uiáagaícar Morgæsírnar
□□ Dolby /DD/
Heiðursverðlaun Myndsteís afhent i kvöld
EGflBOGI
Sýnd kl. 5.20,8 og 10.40 B.l. 12 ðro Sýnd kl. 8 og 10 BJ. 16 ára
| 400 kr. í bíó! Glldir á allar sýnlngar merktar með rau&u
OKTOBERBIOFEST 1».
októbcr -14. nóvcmbor
Adams Apples • Sýnd kl. 6
On a Clear Day * Sýnd kl. 6
Pusher II • Sýnd kl. 8
Crónicas • Sýnd kl. 8
The King • Sýnd kl. 10
Rock School • Sýnd kl. 10
ADAMS ÁÍTUiS
Bprqarbmi
Letjend of Zorro kl. 5.30,8 og 10.30
Africa United kl. 6
Doom kl. 8 og 10
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 Sýnd i Lúxus kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ira
i
r£33»
Sýnd kl. 5.40,8 og 10.45
'k'k'k'k rSt Ný fslansk
sv MBL Tký helmiWarmynd sem
i.r. r.r.™jnir
»“ S'
at %
Sýnd kl. 4,6,8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3.50 me& íslensku tali.
Synd kl. 4,6 og 8
Synd ki. 10 B.i. 14ára
Heiðursverðlaun Myndstefs,
myndhöfundasjóðs íslands, verða
afhent í kvöld og mun forseti
íslands úthluta verðlaununum í
fyrsta sinn í kvöld klukkan 17:00 í
Listasafni íslands.
Mikil leynd liggur yfir hver
vinningshafinn er
Að sögn Árna Þ. Jónssyni hjá Athygli
liggur mikil leynd yfir útnefning-
unni og menn eru harðir að láta
frá sér upplýsingar um vinnings-
hafa. Heiðursverðlaun Myndstefs
eru veitt fyrir afburða framlag til
myndlistar, framúrskarandi mynd-
verk eða sýningu. Verðlaunin nema
samtals einni milljón króna. Lands-
banki íslands er fjárhagslegur bak-
hjarl heiðursverðlaunanna og legg-
ur til helming verðlaunafjárins en
hinn helmingurinn kemur úr sjóð-
um Myndstefs. Þá verða einnig veitt
250 þúsund króna aukaverðlaun til
að styrkja einstakt framúrskarandi
verk myndhöfundar.
Gunnar Karlsson
Veislu
og fundarbakkar
Rúrí, fyrir framlag sitt sem fulltrúi
Islands á Feneyjatvíæringnum 2003
og fyrir gjörning sem fluttur var á
Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju í
ágúst á þessu ári.
Finnbogi Pétursson
Margrét Harðardóttir og Steve Christer r
Karlsson
Eftirtaldir myndhöfund-
areru tiinefndir:
Finnbogi Pétursson, fyrir fram-
lag sitt á Listahátíð 2005 og vegna
áhrifaríkrar blöndunar rýmis, ljóss
og hljóðbylgna.
Gabríela Friðriksdóttir, fyrir fram-
lag sitt sem fulltrúi íslands á Feneyj-
artvíæringnum 2005 og vegna óheftr-
Gabriela Friðriksdóttir
Ragnar Axelsson
Ragnar Axelsson, fyrir afbragðs
blaðaljósmyndir og bók sína „And-
lit norðursins”.
ar og ærslafenginnar sköpunargleði
á víðum vettvangi myndlistar.
Grétar Reynisson fyrir athyglisverð
myndverk á leiksviði á síðastliðnum
árum, s.s. Draumleik, og frumlega
útfærslu skúlptúra í rými sviðsins
sem samsama sig texta og leik.
Gunnar Karlsson, fyrir útgáfu
barnaefnis, nýstárlegrar mynd-
skreytingar og teiknimyndagerð á
undanförnum árum, t.d. Grýlusaga
og Litla lirfan ljóta.
Margrét Harðardóttir og Steve
Christer vegna djörfungar og frum-
leika við hönnun bygginga og mann-
virkja, s.s. byggingar Listasafns
Reykjavíkur, hús Hæstaréttar o.fl..
Steina Vasulka
Steina Vasulka, fyrir framlag sitt til
myndbandalistar og sífrjóar tilraun-
ir með tækni, rafhljóð og hreyfingu
myndarinnar, sjá www.vasulka.org.
Auglýst var eftir ábendingum í sum-
ar frá aðildarfélögum Myndstefs
sem og frá einstökum félagsmönn-
um. Fjölmargar ábendingar bárust
og valdi þriggja manna dómnefnd
sigurvegara, skipuð þeim Valgerði
Bergsdóttur myndlistarmanni, Guð-
mundi Ingólfssyni, ljósmyndara og
Björgólfi Guðmundssyni, stjórnar-
formanni Landsbanka íslands.
Pantanir: 577 5775
Grétar Reynisson