blaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 3
íjjh Þurfti mamma endilega
4 y að hringja þegarégvar
að láta renna í baðið?
Við sumum spurningum fást bara engin svör.
Óhöpp henda okkur og við því er ekkert að gera.
En þú getur brugðist við strax með því að tryggja hjá tryggingarfélagi sem gefur þér skýr
svör og leggur áherslu á hraðvirkan frágang tjónamála.
Alltaf skal það koma okkur jafnmikið á óvart þegar blessað vatnið rennur aðra leið en því er
ætlað. Afleiðingin er tjón sem oft er ansi þungt fyrir budduna.
Fasteignatrygging TM er ekki flókinn hlutur og það tekur enga stund að ganga frá henni.
Fasteignatrygging TM veitir vfðtæka vernd fyrir tjóni á fasteignum, t.d. af völdum vatns,
óveðurs eða innbrota.
Dæmi um vatnstjón sem Fasteignatrygging TM bætin
// Fasteignatrygging TM bætir tjónið þegar pipulagnir hússins
fara að leka, hvort sem um er að ræða vatnsleiðslur eða
frárennslislagnir.
// Efvaskar og önnur hreinlætistæki heimilisins yfirfyllast og
flæða yfir, færðu tjónið bætt.
// Þú færð líka tjónið bætt þegarfrysti- eða kæliskápur
heimilisins byrjar skyndilega að leka.
Dæmi um vatnstjón sem Fasteignatrygging TM
bætir ekki:
// Ef vatn berst inn í hús utan frá, t.d. vegna úrkomu eða
snjóbráðar, og veldur tjóni, færðu það ekki bætt.
// Tjón sem verður vegna stíflu í lögnum fyrir utan grunninn á
húsinu þínu færðu ekki bætt.
// Fasteignatrygging TM bætir ekki tjón sem rekja má til pess að
frárennslislögnin (grunni hússins gefur sig vegna aldurs eða
eðlilegs slits.
Það er góð regla að lesa vel tryggingaskilmálana, þeir eru sá grundvöllur sem samskipti þín og TM byggjast á. Hringdu (síma 515 2000 eðafarðu á www.tryggingamidstodin.is og fáðu skýr svör.