blaðið - 02.11.2005, Page 12

blaðið - 02.11.2005, Page 12
12 I SKOÐUN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 blaöiö Það þarf að breyta kerfi fiskveiða strax! Já hvað er ver- ið að tala um? Hér eru menn að tala um gjörning þann sém kvóta- kerfi nefnist og er tvímæla- laust yfirgrips- mesti glæpur GarðarH. íslandssögunn- Björgvinsson ar. Hver er að-............... alpersónan, höfundur glæpsins? Núverandi forsætisráðherra er sá maður, ásamt Kristjáni Ragn- arssyni og öðrum hagsmunaaðil- um sem komu þessu kerfi á kopp- inn. Kerfi sem heimilar mönnum í nafni laga að versla með lifandi fisk úti á sjó. Svo eru menn að tala um spillingu þjóðanna i kringum okkur! ísland er tvímælalaust mesta spillingarbæli á norðurhveli jarðar. Að vinda ofan af, ekkert mál. Það er þjóðarlífsspursmál að byrja nú þegar að vinda. Af hverju? Það verður að gefa nýjum mönnum sem hefja vilja útgerð á eigin for- sendum tækifæri. Alvöru fiski- menn eru að deyja út. Aflatopp- stillaga Garðars H. Björgvinssonar hefur alltaf átt erindi og hefði bet- ur verið tekin upp 1995, en Arthur eyðilagði það. Ef öðruvisi hefði far- ið væri landsbyggðin enn á góðu róli og fasteignir þar ekki orðnar einskis virði. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Dragnótin er að klára eyðilegg- ingu grunnslóðar og trollin eru að brjóta niður seinustu kórallana og önnur afdrep á uppeldisstöðv- um nytjafiska. Sandsílisstofninn er að hruni kominn og krían mót- mælir. Hefjum nú samkeppni meðal mennskra manna sem hafa vit í höfðinu og nota það. Ég vil alla stjórnarandstöðuna fram úr bælinu. Ég vil vinna gegn ofbeldi því sem landsbyggðin hefur verið beitt, gegn sviptingu persónufrels- isins, atvinnufrelsis. Munið! Aldrei má hefta atvinnufrelsi manna nema að þjóðarnauðsyn beri til. Fram með 10 tonn á stærðar- tonnið af þorski. Annar afli sem á krókana kemur verði utan við toppinn. Sem þýðir hvað? Litlar fjölskylduútgerðir þar sem allir taka þátt. Krakkarnir og frúin beita. Karlarnir róa, allur fiskur kemur að landi. Aflatoppurinn er ekki söluvara. Allir lifa góðu lífi og una glaðir við sitt. Hvar á að 99................ Það verður að gefa nýjum mönnum sem hefja vilja útgerð á eigin forsendum tæki- færi. Alvöru fiskimenn eru að deyja út. taka þennan afla? Friða landgrunn- ið innan 12 mílna í fyrsta áfanga gegn dregnum veiðarfærum nú þegar. Næsti áfangi friðun innan 25 mílna. Þriðji áfangi, innan 50 mílna. Vegna hvers? Það þarf að ná upp fiskistofnunum. Það þarf að stöðva sumarloðnuveiðar. Það þarf að stórminnka loðnuveiðar yfirleitt. Veiða loðnuna einungis Aldraðir eru afskiptir 99....................................... Svona framkoma og forgangsröðun gagnvart öldruðum sem hafa skilað sínu ævistarfi sæmir ekki þjóð sem gumar afþví að halda úti velferðarþjónustu á heimsmælikvarða. Viðtöl við aðstand- endur í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöld sýna glöggt hvernig forgangsröðun ríkisstjórnarinnar í málefnum aldr- aðra er að leiða til misskiptingar og mismununar. Stjórnvöld hafa með fjársvelti til hjúkrunarheimila og láglaunastefnu í umönnunarstörfum gert það að verk- um að fólk sem hefur efni á því kaup- ir sér og sínum meiri þjónustu inni á öldrunar Garðar H. Björgvinsson, for- maður Framtíðar Islands stofnunum. Það er ömurlegt að ástandið sé orðið þannig að þörf sé á slíkum úrræðum. Ég skil aðstandendur vel - að þeir grípi til sinna ráða svo þeirra nánustu fái viðunandi þjónustu og kaupi jafn- vel þjónustu fyrir þá - en hvert leiðir þetta? Ekki eru allir svo vel settir að hafa ráð á slíku. Mismunun á þjón- ustu við aldraða er andstæð jafnaðar- stefnunni og á ekki að líðast. Það er stjórnvöldum til háborinnar skammar að svona ástand skuli vera á öldrunarstofnunum eins og þessi við- töl upplýstu og þrengslin á Sólvangi sýna. Starfsfólká öldrunarstofnunum vinnur frábært og fórnfúst starf, en það annar ekki allri þeirri þjónustu sem aldraðir vistmennirnir þurfa á að halda. til manneldis. Það þarf að stöðva uppsjávarveiði með flottrollum. Og takið nú eftir! Fyrir 2012 verð- ur hvort sem er búið að taka öll troll og önnur dregin botnveiðar- færi (þungavinnuvélar) upp úr sjó á allri jarðkúlunni. Ég hef sko ekki setið auðum höndum síðan 1996 og það hafa náttúruverndarsamtök víðs vegar í veröldinni heldur ekki gert. Náttúruvænar veiðar eru fram- tíðin. Botnsköfur heyra brátt for- tíðinni til og verða minningar nið- urrifs og ömurleika. Brosum og þerrum tárin sjómenn. Nýir tímar blasa við. GarðarH. Björgvinsson, formaður Framtíðar íslands Svona framkoma og forgangsröðun gagnvart öldruðum sem hafa skilað sínu ævistarfi sæmir ekki þjóð sem gumar af því að halda úti velferðar- þjónustu á heimsmælikvarða. Hingað og ekki lengra - snúum vörn í sókn og tryggjum mannsæmandi laun og þjón- ustu á öldrunarstofnunum okkar. Líð- um ekki ójöfnuð, tryggjum öldruðum lífsgæði á ævikvöldinu. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingiskona stærstur Veldu Santa Fe, stærsta sportjeppann frá Hyundai, ÁREIÐANLEGUR FJÖLSKYLDUBÍLL OG KRAFTMIKILL FERÐALANGUR. B&L - Grjóthálsi 1 -110 Reykjavík - 5751200 - WWW.BL.IS OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 10 TIL 18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 12 TIL l6. Bíll á mynd: Hyundai Santa Fe 2.0 dísel, með 17” álfelgum og samlitun Bílasala Akurevrar sími 461 2533 • Bílás Akranesi sími 431 2622 • SG Bílar Reykianesbæ sími 421 4444 • 1G Bílar Egilsstaðir sími 471 2524 H Y Ul hefur gæðin

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.