blaðið - 02.11.2005, Page 31
blaðið MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005
ípróttir i 31
Pálmi Rafn og Valur Fannar til Vals
Stjórn kanttspyrnudeildar Vals gekk
í gær frá samningum við fjóra leik-
menn fyrir næsta keppnistímabil í
Landsbankadeild karla. Þar af voru
tveir nýir leikmenn. KA-maðurinn
Pálmi Rafn Pálmason skrifaði und-
ir samning við Val og er samningur
hans til tveggja ára. Pálmi Rafn hef-
ur verið í U21 árs landsliði íslands og
þykir feikilega efnilegur leikmaður.
Pálmi Rafn er 21 árs og var eftirsótt-
ur af mörgum liðum í Landsbanka-
deildinni en kaus að fara til Vals.
Pálmi Rafn er miðjumaður og auk
þess að hafa verið undir smásjá
margra liða í Landsbankadeildinni
þá hafa mörg erlend lið sýnt honum
áhuga að undanförnu þannig að svo
gæti alveg farið að dvölin hjá Val
Rush,
Stapleton og
Woodcock
verðaí
Egilshöll
Fótboltamótið Ian Rush - Ice-
landair Masters verður haldið
dagana 4.-5. nóvember nk.. Mótið,
sem er alþjóðlegt fótboltamót íyr-
ir lengra komna, þá sem hættu
fýrir nokkrum árum, byggir á
Masters-mótaröðinni sem haldin
er á Englandi ár hvert. Hingað
til landsins koma þrjú lið frá
Englandi sem samanstanda af
leikmönnum sem hættir eru að
spila sem atvinnumenn. Þessi
lið eru Liverpool, Arsenal og
Manchester United. Þá mun
einnig taka þátt úrvalshð frá
Icelandair sem skipað verður
þekktum íslenskum leikmönn-
um sem hættir eru að spila.
Mótið verður með því sniði
að föstudagimi 4. nóvember er
undankeppni þar sem öUum er
heimil þátttaka en úr undan-
riðlum komast fjögur Uð sem
leika til úrsUta við þau fjögur Uð
sem að ofan eru nefnd. ÚrsUtin
verða svo spiluð laugardaginn 5.
nóvember. Það er því til mikils
að vmna að komast í gegnum
riðlakeppni því þá er mögulegt
að mæta þeim stjörnuleikmönn-
um sem hingað munu koma.
Fyrrverandi leikmenn Liverpo-
ol sem koma hingað og taka
þátt í mótinu eru m.a. Ian Rush
sem mótið er kennt við, John
Wark, Jan Mölby og Mickey
Thomas. Frá Manchester United
koma Frank Stapelton, Arthur
Albiston, Paul Parker, David May
og Clayton Blackmore og fr á
Arsenal Kenny Samson, Tony
Woodcock, Graham Rix og
Perry Groves svo einhverjir séu
nefndir. ÚrsUtakeppni mótsins
verður sjónvarpað beint á Sýn
og þá koma hingað til Iands
erlendir aðilar, SKY Sport og
fleiri, sem munu fjalla um mótið.
Spilað verður í Egilshöllinni
á vöUum sem verða ca. 20x40
metrar og verða fimm 1 hverju
Uði með markmanni, en fjöldi
þátttakenda í hverju Uði má vera
aUt að 10. Þátttakendur verða að
vera orðnir a.m.k 32 ára og vera
hættir fótboltaiðkun á efri stigum.
InnifaUð f þátttökugjaldi er
aðgangur að mótinu báða dag-
ana, móttaka að mótinu loknu
og veglegt lokahóf með öUum
þátttakendum mótsins. Þetta
er kjörið tækifæri fýrir íslenska
sparkfíkla sem komnir eru á efri
ár að láta Ijós sitt skína og enn
er pláss fyrir nokkur Uð f mótið.
Hægt er að skrá sig í síma 895-
3120 eða á jet@fotboltasumarid.
yrði ekki þrjú ár.
Valur Fannar Gfslason er 28 ára
gamall og hóf feril sinn á Eskifirði.
Þaðan fór hann til Fram og svo til
Fylkis. Valur Fannar skrifaði undir
þriggja ára samning við Val en hann
var án efa einn besti varnarmaður
Landsbankadeildarinnar síðastliðið
sumar. Valur Fannar á að baki lands-
leiki með yngri landsliðum sem og
A-landsliði íslands.
Þá skrifuðu Valsmenn undir fram-
lengingu á samningi við fyrirliða
sinn, Sigurbjörn Hreiðarsson, og er
samningurinn til næstu tveggja ára.
Einnig var skrifað undir framleng-
ingu á samningi við Kristinn Geir
Guðmundsson sem er 24 ára mark-
vörður og er sá samningur til næstu
þriggjaára.
Víkingur og Valur sömdu um
að fella niður kæru Víkings
Á þessu er nokkuð ljóst að Valsmenn
koma ekki til með að reyna að kaupa
Grétar Sigfinn Sigurðsson sem var í
láni frá Víkingi í sumar en hann
gegndi lykilhlutverki í vörn liðsins á
leiktíðinni. Þá voru Valsmenn sagðir
hafa rætt ólöglega við Grétar Sigfinn
og einnig Viktor Bjarka Arnarsson
sem var í láni hjá Fylki frá Víkingi í
sumar. Víkingar sendu inn kvörtun
til KSÍ fyrir nokkru síðan en í gær
sendu félögin frá sér sameiginlega
fréttatilkynningu þar sem sátt hefur
náðst í málinu og kvörtun Víkings
til KSf er dregin til baka. Börkur
Eðvarðsson, formaður Vals, og Ró-
bert Agnarsson, formaður Víkings,
sendu þessa tilkynningu frá sér. Hið
ágætasta mál að félögin skyldu ná
sáttum áður en til kasta félagaskipta-
nefndar KSÍ kom.
MAN.UTD CHELSEA
1 BEINNI A SUNNUDAG!
flft MgK MK æ áHh P' t |I t M 'jfe
f* f * X X <* * * JLs,
Á VELLINUM MEÐ SNORRA MA ALLTAF Á LAUGARDÖGUM AÐLEIKSLOKUM LIÐIÐ MITT HELGARUPPGJÖR A MANUDOGUM KL. 21.00 A FIMMTUDOGUM KL. 20.00 Á SUNNUDÖGUM KL 21 00
1
I ?
11
LEIKIR HELGARINNAR
LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER 17.15 Portsmouth - Wigan |b)
12.45 Aston Villa - Liverpool |b)
15.00 Arsenal - Sunderland (b, SUNNUDAGUR 6. NOVEMBER
15.00 Newcastle - Birmingham £B2 (b, 14 00 *,ert“" “ Mfödlesbrough CB2 Ib)
15.00 Fulham - Man.City EB3 (b) 16 00 ~ Chelsea b)
15.00 Blackburn - Charlton EB4 (b) MÁNUDAGUR 7. NOVEMBER
15.00 West Ham - WBA t'B5 (b) 20.00 Bolton - Tottenham (b)
ICELANDAIR
¥
FRJÁLSI
TRYGGÐU ÞER ASKRIFT
í SÍMA 800 7000. A WWW.ENSKI.IS
EÐA í NÆSTU VERSLUN SÍMANS.
EflSHI $
B O LT I N