blaðið - 02.11.2005, Page 34
34 I KVIKMYNDIR
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 blaÖÍ6
Sýnd H 5:30,8 Ofl 10-.30
Sýnd kl. 6, 8 og lO bX lt óra
6 i/íifainJai <dl
UgndtlZort IL 5J0,1 ag llfcM
0n» KL 6,S*| 10
BÖLVUfj
ti ir p
^ I U U
IdÉSŒNT X
Sýnd kl. 5,20,8 og 1040 B.i. 12 ira Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
! 400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu
■1 OKTÓBERBÍÓFEST
26. október -14. nóvember
My Summer of Love * Sýnd kl 6 Kung Fu Hustle Sýnd kl 6
Enskt tal Enskur texti
Adams Æpler * Sýnd kl 8 Puslier III * Sýnd kl 8
Danskt tal/ótextaö Danskt tal/ótextað
Ringers: Lord of the Fans * Sýnd kl 10 The Aristocrats • Sýnd kl 10
Enskt tai Enskt tal
www.icelandfilmfestival.is
&
Synd kl. 5.40,8 og 10.20 Sýnd kl. 10 B.i. 14 ára
HBI-CIM
Nýr diskur með Ragnheiði Gröndal:
ftrrsta ptata
Ragnheiðar með
írumsömdu efni
I dag kemur út hjá 12 Tónum tutt-
ugasti geisladiskurinn sem útgáf-
an sendir frá sér og er það diskur
Ragnheiðar Gröndal, After The
Rain. Ragnheiður Gröndal hefur áð-
ur sent frá sér tvær sólóplötur og á
síðasta ári var hún valin söngkona
ársins. Plötur hennar hafa fallið í
góðan jarðveg og selst gríðarlega vel
enda frábær söngkona á ferðinni.
Góðurhópur
After The Rain er fyrsta plata Ragn-
heiðar þar sem hún flytur frumsam-
ið efni, sín eigin lög og texta. Platan
var tekin upp í sumar en ásamt Ragn-
heiði koma fram á plötunni lands-
þekktir tónlistarmenn: Guðmundur
Pétursson leikur á gítar, Kjartan
Valdemarsson spilar á synthesizer
og accordion, Róbert Þórhallsson
sér um bassaleik, Einar Scheving
leikur á trommur og sér um annan
áslátt, Haukur Gröndal leikur á klar-
inett en hann sá einnig um útseting-
ar ásamt Ragnheiði. Gróa Margrét
Valdimarsdóttir og íma Þöll Jóns-
dóttir spila á fiðlur, Móeiður Anna
Sigurðardóttir leikur á víólu og Júlía
Mogensen á selló.
Útgáfutónleikar
After The Rain var tekin upp í Sýr-
landi, Hafnarfirði og Reykjavík sem
og Áttunni af Adda 800, Óskari Páli
Sveinssyni og Haffa Tempó. Diskur-
inn var síðan hljóðblandaður í Sýr-
landi af Óskari Páli og tónjafnaður
í Rainbow Studios í Noregi af Jan
Erik Kongshaug. Útgáfutónleikar
Ragnheiðar Gröndal verða haldnir í
íslensku óperunni fimmtudaginn 17.
nóvember. Miðasala verður auglýst
síðar. ■