blaðið - 25.11.2005, Page 3

blaðið - 25.11.2005, Page 3
Frábærar jólarækur John Lennon Bráðfyndin og hörkuspennandi samtímasaga! óþægilega sönn. En sannleikurinn er sagna fyndnastur... “ „Eiríki... ferst vel að þalla um samskipti karla og kvenna enda þarf líklega stjórnmálafræðing í verkið ... Sérstaklega er fyndið þegar hann lýsir lífinu í Stjórnarráðinu ..." - Valur Gunnarsson, Sirkus 11. nóv. Það þarf ekki að kynna John Lennon. Hann er einn frægasti og áhrifamesti tónlistarmaður 20. aldar. Stormasamt líf hans var fullt af öfgum og andstæðum, hann var ýmist hetja eða skúrkur. Hér er á ferðinni hrífandi ævisaga sem segir okkur heillandi sögu af sigrum og ósigrum, baráttu Lennons við djöfulinn í sjálfum sér, dópið og brennivínið og endalausar tilraunir hans við að gera upp við æsku sína. Steinþór Steingrímsson þýddi. Frábær bók sem varpar nýju ljósi á eina helstu rokkstjörnu 20. aldar. i SKRUDDA Eyjarslóð 9-101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Farðu á www.spiderwick.com og fáðu að vita meira um þessar frábæru bækur. Spiderwick-sögurnar Spiderwick-sögurnar hafa farið sigurför um heiminn og hlotið ^ölda verðlauna frá því að þær komu fyrst út fýrir tveimur árum. Þrjú systkini uppgötva ósýnilegan hulduheim þegar þau flytjast með móður sinni í gamalt og skuggalegt hús. Álfar, tröll og hvers kyns furðuskepnur koma við sögu í þessum heillandi nútímaævintýrum. Fyrstu tvær bækurnar í þessum bókaflokki koma út fýrir þessi jól en þrjár seinni bækurnar á næsta ári. Frábærlega spennandi og fallegar bækur fyrir börn og unglinga í snilldarþýðingu Böðvars Guðmundssonar.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.