blaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 19
blaðið FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2005
VIDTALI 19
blaðiðu.
Tindur
> ( h ■ U I I t i
Simar: 660 4753 • 462 4250
www.tindur.is • tindur@tindur.is
510-3700
510-3799
Auglýsingadeild
510-3744
Smáauglýsingar
510-3737
Guðnl Ágústsson, ráðherra:
„Fyrstu minningar minar um Rúnar Júliusson eru 40 ára gamiar. Þá var ég stadd-
ur á Laugarvatni. Þar var Landsmót ungmennafélaga. Séníið úr Keflavfk er að
koma á lokuöum bíl inn á Landsmótið. I iögreglufylgd. Glæsilegur maður, Rúnar
Júliusson. Likur Þóroddi frá Þóroddsstöðum. Fullur af orku stóðhestsins stlgur
hann út. Það líður yfir ungu stúlkurnar sem snerta hann. Ég stend þarna 16 ára
unglingur og horfi á þetta undur og er það ógleymanlegt. Ég geri mér grein fyrir
því að ég hef hitt séníið úr Keflavík sem er að breyta íslandi. Sem hefur tekiö að
sér að flytja hljóminn, röddlna, heim. Sem gerir kröfur um frelsi æskunnar. Bitl-
arnir, Rolling Stones, Hljómar. Afl til æskunnar, til að gera uppreisn á heimilum.
Það eru fjörutíu ár síðan ég upplifði þetta vor á Laugarvatni. Engin stúlka lelt á
mig. Allar elskuðu Rúnar Júlíusson."
Hemmi Gunn:
„Við Rúnar vorum and-
stæðingar inni á vellinum
en samherjar á skemmti-
stöðum".
öllu þessu ferli sé hvetjandi og sé að
reyna að vekja von hjá þessu fólki en
það er bara svo erfitt að ná árangri
þegar það vantar alla umræðu. Þetta
er náttúrulega bæði þreytandi og
krefjandi en líka mjög gefandi. Hver
einasta manneskja sem snýr við blað-
inu gerir þetta allt þess virði því hver
maður er fjársjóður."
Hver verður að draga sína
ályktun af ástandinu
Árni gefur ekki mikið fyrir niður-
stöður skýrslu félagsmálaráðuneyt-
isins sem var birt í síðustu viku og
sagði meðal annars að það væru 4-5
konur heimilislausar í Reykjavík.
„Skýrslan er auðvitað gefin út með
ákveðnum gefnum forsendum. Ef
viðkomandi á lögheimili þá er hann
ekki heimilislaus. En skýrslan er
bara þannig og það er ekkert meira
um hana að segja nema það að hún
gefur ekki rétta mynd af ástandinu.
Svona skýrslur eru raunverulega
bara spurning um hvaða forsendur
þú gefur þér við gerð þeirra, hvaða
tölur þú vilt fá út. Hvort viltu sjá
raunveruleikann eða það sem hentar
þér best?“
Árni segist þó ekki efast um að póli-
tískur vilji sé til staðar til að taka
á vandamálinu. „Maður ætlar það
að pólitíkusarnir vilji vel. Að þeir
vilji gera eitthvað í þessum málum.
En reyndin er samt sem áður sú að
við stöndum frammi fyrir þessum
vanda núna og það hefur ekki nægi-
lega mikið verið gert. Hvaða ályktun
á maður að draga af því? Það verður
bara hver og einn að draga sína eigin
ályktun af því.“
t.juliusson@vbl.is
Fyrsti kossinn
margar brýr að baki sér og það þarf
gríðarlegan stuðning til að koma til
baka. Til að öðlast von að nýju.“
Vantar sárlega úrræði
fyrir heimilislausa
Það sem Árni segir að fyrst og
fremst vanti auk langtíma meðferða
sé að fylgja þeim nægilega vel eftir
þannig að sá árangur náist sem
vonast er eftir. „Það vantar áfanga-
heimili fyrir eftirfylgn-
ina þannig að þetta
fólk fari ekki aftur
í sama farið. Þegar
engin eftirmeðferð er
í boði þá kemur það
einfaldlega aftur út og
lendir í sama fari. Við
erum öll þrælar okkar
félagslegu aðstæðna,
alveg sama hvort við ..............
erum forsætisráðherra
eða utangarðsmaður. Við leitum
alltaf aftur í það umhverfi sem við
þekkjum best. Þess vegna þarf fyrst
og fremst að brjóta upp það mynstur
hjá þessu fólki ef á að bjarga því.“
Hann segist einnig vilja sjá fleiri
næturgistirými fyrir fólk sem er á
götunni og til að vera inni á daginn.
„Það vantar gistirými þar sem fólki
er hleypt inn þótt að það sé í neyslu
og það vantar einhvern samastað
fyrir þetta fólk á daginn. Einhvern
stað með stólum, borðum og ösku-
bökkum þar sem það fær bara að
sitji inni og drekka.“
Hver maður er fjársjóður
Árni segir að bróðurparturinn af því
fólki sem er að starfa með þessum
olnbogabörnum samfélagsins sé
fólk sem hafi sjálft verið i þessum að-
stæðum á einhverjum tímapunkti.
„Það er betra að þannig fólk sé í þessu
vegna þess að það þekkir þetta sjálft.
Við getum litið á þetta svona svipað
og með sorgina. Þú getur lesið þér
til um allt sem tengist sorg og skilið
hana upp að vissu marki, en þú
skilur hana ekki fullkomlega fyrr en
þú missir einhvern nákominn þér.
Venjulegur maður skilur kannski
ekki fávisku utangarðsmannsins
þegar hann fer að drekka. Ég aftur
á móti geri það vegna þess að ég
veit hvað er í gangi og dæmi hann
ekki. Ég veit hvað hann er að ganga
í gegnum. Það er erfitt að útskýra
fyrir blindum manni bláan lit því
fólk veit ekki raunverulega hvernig
það er að missa vonina fyrr en það
hefur sjálft lent i því. Það er rosalega
rSvona skýrslur eru raunverulega bara
spurning um hvaða forsendur þú gefur
þér við gerð þeirra, hvaða tölurþú vilt
fá út. Hvort viltu sjá raunveruleikann
eða það sem hentarþér best?"
erfitt að hjálpa svoleiðis fólki,“ segir
Árni og bendir á að það hætti engin
að drekka nema að hann sjálfur
raunverulega vilji það. Þá skipti
engu máli hvort viðkomandi er hvít-
flibbi eða utangarðsmaður.
Þegar Árni er spurður hvort það
sé ekki lýjandi að standa í svona
endalausri baráttu af einskærum
manneskjukærleika en mæta samt
endalausum hindrunum þá játar
hann því. „Þetta er bú-
inn að vera rosalega
’** hrjóstrugur akur að sá
í fyrir starfsfólk líkna-
stofnana eins og mig.
Uppskeran er ekki sam-
kvæmt sáningunni, ein-
mitt vegna þess að það
vantar fleiri úrræði. Það
vantar ekki að starfs-
fólk þessara stofnana í
„Rokkllfíð á Islandi er bara tilbrigði við Rúnar Júl“. Bjartmar Guðlaugsson
„SKYLDULESNING!“ Hemmi Gunn
Höfundur erÁsgeir Tómasson,
fréttamaður.
Meðal þeirra setn segjafrá:
Þorsteinn Eggertsson \
f Magnús KJartansson 'f
MajpjúSTorfasonj vj
Gerður G. Bjarklind
Hermann Gunnarsson
Ámuridi Ámundason
Björgvin Halldorssoiy/
Bjartmar Guðlaugsson
Óttar^Eelix Hauksson
Valgcrður SÝeírisdóttir ,
Rúnar Júliusson stendur á sextugu.
Hann gekk í bítlahljómsveitina Hljóma
úr Keflavík 18 ára, var kominn á topp-
inn nokkrum vikum síðar og hefur
verið þar síðan. Við upphaf tónlistar-
ferilsins stóð knattspyrnuferillinn
sömuleiðis í blóma.
f bókinni HERRA ROKK lítur Rúnar
yfir tónlistarferilinn til þessa dags,
rifjar upp gömul afrek af knattspyrnu-
vellinum og segir frá öðrum baráttu-
málum sínum svo sem því að halda
lífi eftir að í Ijós kom fyrir nokkrum
árum að hann hafði verið með hjarta-
galla frá fæðingu.