blaðið - 25.11.2005, Side 36

blaðið - 25.11.2005, Side 36
36 IDAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2005 blaóÍA Þú getur treyst þeim loforðum sem þér eru gefin þótt þau þerist langt að. Þú vilt gjarnan efna þin loforð líka. Virðing og ábyrgð liggja í loftinu. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Sú/sá sem er þér næst(ur) er mjög alvarlegur og vill tala við þig um eitthvað grafalvarlegt Hafðu engar áhyggjur. Það enda ekki allar alvarlegar samræðurilla. ER PETTA AD KOMA HJÁ DV? Andrés Magnússon Fjölmiðlakönnun Gallups kom út í gær og það verður bara að segjast eins og er að hún olli mér talsverðum vonbrigðum við fyrstu sýn. Eftir að Blaðið hafði fengið fína útkomu i sumar, skömmu eftir að það hóf göngu sína, og bætt um betur í haust, virðist draga allnokkuð úr lestri þess nú í upphafi vetrar. Það er þó huggun harmi gegn, að þarna erum við í góðum félagsskap, því bæði Morgunblaðið og Fréttablaðið dala líka í svipuðum mæli. Þann- ig að kannski þetta sé bara einhver árstíðabundin sveifla. Nú, eða eins og kunningi minn á Fréttablaðinu taldi að niðurstöðurnar sýndu: Að óvenjumikið hefði verið af ólæsum í úrtakinu. Það byggði hann á þvi að meðan lestur Mogga, Frébba og Blaðsins minnkaði hefði lestur DV aukist! Það má vel vera að aukin frídreifing á DV skýri aukinn lestur á blaðinu, en ég held þó að það hrökkvi ekki til. Getur verið að DV sé einfaldlega að sækja í sig veðrið eftir 24 mánaða eyðimerkur- göngu? Má vera. Þó mér finnist fréttamat og fram- setning DV oft skrýtin og stundum óþverraleg, verður ekki hjá þvi komist að það er afar hressi- lega skrifað blað. Sem er kannski ekki einkenni- legt í ljósi þess að á ritstjórninni er óvenjuhátt hlutfall stílista. En er það nóg til þess að DV lifi. Undir venjuleg- um kringumstæðum myndi ég efa það, því þarf meira til þess að snúa taprekstrinum við. En það gæti bjargað þeim í bili að baunateljarar 365 eru sjálfsagt uppteknari af öðrum kostnaðarliðum og stærri þessa dagana. o Fiskar (19. febrúar-20. mars) SJÓNVARPSDAGSKRÁ Þú hefur aldrei veriö mikiö fyrir að eyða orðum til einskis og núna ertu sérstaklega gjam/gjörn á að einbeita þér bara að bláköldum staðreyndum. o Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú þarft að gera margt áður en þú getur stungið af, en þú ert harðákveðin(nn) i að fara eitthvert burt. Þú færð alla þá aðstoð frá vinnufélögum sem þú þarft til að ná þessu. Mundu bara eftir því að pakka. ©Naut (20. aprfl-20. maí) Þú ert frægur nammigrís og elskar lika alls kyns nautnir eíns og gott súkkulaði, mjúka púða og gott vin. Ef nautnir þínar eru að kalla á þig skaltu leyfa þeim það og láta freistast ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) Astin er á stundaskránni. Það gæti verið einhver sem þú hefur þekkt lengi, einhver sem þú varst að kynnast, eða einhver sem þú tengist í gegn- um stórfjölskylduna. Hvernig sem það gerist, þá kolfellurðu. ©Krabbi (22. júnf-22. JúlO Þegar allt er yfirstaðið og ró færist yfir, geturðu slak- að á. Það var kominn tími til að segja það sem þú varst að hugsa og nú þegar það er búið er um að gera að halda áfram með lífið. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ef ástvinur kemur til þín til að biðja um lán verð- urðu að hjálpa en það veröur ekki auðvelt fyrir þig. Þig langar til að hjálpa en þú verður þá bara að vinna aukavinnu. © .1 MeWa (23. ágúst-22. september) Þú verður að búa þig undir eitthvað alveg óvænt því það er á stefnuskránni hjá alheiminum i dag. Þú kynnist líka óvenjulegum nýjum vinum. ©Vog (23. september-23.október) Það er kominn tími til að leika og þóttfyrr hefði ver- ið. Þú hefur verið smásmugulegur, nákvæmur og meðvitaður allt of lengi. Hættu að hugsa um allt nema að njóta lífsins. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ef þú hefur verið að vona að vinskapur við einhvern vin þróist ekki út í neitt meira þarf því miður að hryggja þig með að slíkt er ekki hægt. Þú verður því aö velja: Allt eðaekkert ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert oft fljót(ur) að taka afdrifaríkar ákvarðanir en stundum þarftu að íhuga málið á alvarlegum nótum og taka þinn tíma. Þá verður útkoman ör- ugglega sú besta. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 18.25 18.30 19.00 19.35 20.10 20.40 Tobbitvisvar (13:26) Villtdýr (13:26) Fjársjóðsleitin (1:6) Fréttir, íþróttir og veður Kastljós Latibær Risaeldgosið Bresk sjónvarps- mynd. Sagan gerist árið 2020 og í henni rifja gamlir vísindamenn í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum upp skelfinguna sem greip um sig þegar Ijóst varð að eldgos yrði í garðinum. 22.35 Barnaby ræður gátuna: Dauði og draumar (Midsomer Murders: Death and Dreams) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Caroline Graham. 00.15 Aðlögun (Adaptation) Margverð- launuð bandarísk bíómynd frá 2002. Leikstjóri er Spike Jonze og meðal leikenda eru Nicolas Cage, Meryl Streep og Chris Cooper. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki haefa fólki yngra en 14 ára. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (8:11) 19.30 Idol extra 2005/2006 20.00 Sirkus RVK 20.30 JoanOfArcadia (21:23) 21.15 Capturing the Friedmans Slá- andi heimildamynd um fjölskyldu sem virðist á yfirborðinu vera ofur- venjuleg og hamingjusöm en liðast (sundur þegar faðirinn er kærður ásamt yngsta syni sínum fyrir að hafa kerfisbundið misnotað börn sem komu á heimili þeirra til að læra á tölvur. 23.00 Weeds (8:10) 23.35 Ford fyrirsætukeppnin 2005 00.05 HEX(8:i9) 00.50 David Letterman 01.35 David Letterman STÖÐ2 06:58 ísland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ífínuformÍ2005 09:35 Oprah (9:145) 10:20 ísland í bftið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 I fínu formi 2005 13:05 Joey (3:24) 13:35 George Lopez (9:24). 14:00 NightCourt(3:22) 14:25 Fresh Prince of Bel Air (22:25) 14:50 Punk'd(8:8)(e) 15:15 Apprentice 3, The (4:18) 16:00 Barnatimi Stöðvar 2. 17=45 18:05 18:30 19:00 20:00 20:30 21:20 21:50 22:15 22:40 23:05 Bold and the Beautiful Neighbours FréttirStöðvar2 fsland í dag Arrested Development (16:22) Idol - Stjörnuleit 3 Punk'd (2:16) Idol - Stjörnuleit 3 Listen Up (6:22) Blue CollarTV (15:32) Torque Fast and the Furious á mótorhjólum. Ice Cube leiðir flokk hraðafíkla sem þeysast um hrað- brautir Kaliforniu. . Aðalhlutverk: lce Cube, Martin Henderson, Mo- net Mazur. Leikstjóri: Joseph Kahn. 2004. Bönnuð börnum. 00:25 Eight Legged Freaks ógnvekj- andi gamanmynd. Aðalhlutverk: David Arquette, Kari Wuhrer, Scott Terra. Leikstjóri: Ellroy Elkayem. 2002. Bönnuðbörnum. 02:00 Touch of Frost: Another Life Lög- regluforinginn Jack Frost snýr aftur. Aðalhlutverkið leikur David Jason. 03:40 Rush Hour 2 Hasargrínmynd af bestu gerð. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Chris Tucker, John Lone, Ziyi Zhang. Leikstjóri: Brett Ratner. 2001. Bönnuð börnum. 05:10 Fréttir og ísland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 17:25 Cheers 17:50 Upphitun 18:20 íslenski bachelorinn (e) 19:20 Þakyfirhöfuðið(e) 19:30 TheKingofQueens(e) 20:00 Spurningaþátturinn Spark 20:35 Charmed 21:20 Complete Savages 21:45 Ripley's Believe it or not! 22:30 The Grubbs - NÝTT! 23:00 BattlestarGalactica 23:45 fslenski bachelorinn (e) 00:40 Silvía Nótt (e) 01:05 NewTricks(e) 02:00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03:30 Óstöðvandi tónlist SÝN 16:20 UEFA Champions League 18:00 íþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 NFL-tilþrif 19:00 Gillette-sportpakkinn 19:30 Fifth Gear 20:00 Motorworld 20:30 UEFA Champions League 21:00 World Poker Tour 2 (HM í póker) 22:30 Hnefaleikar 00:30 Die Hard ENSKIBOLTINN 14:00 Liverpool - Portsmouth frá 19.11 16:00 Charlton - Man. Utd. frá 19.11 18:00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 19:00 Upphitun 19:30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20:00 Spurningaþátturinn Spark 20:30 Upphitun (e) 21:00 Að leikslokum (e) 22:00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 23:00 Upphitun (e) 23:30 Man. City - Blackburn frá 19.11 (e) 01:30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 Barbershop 08:00 Race to Space 10:00 The Majestic 12:30 The Haunted Mansion 14:00 Race to SpaceDramatísk fjöl- skyldumynd. Aðalhlutverk: James Woods, Alex D. Linz, Annabeth Gish. Leikstjóri: Sean McNamara. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 16:00 The Majestic Aðalhlutverk: Jim Carrey, Bob Balaban, Jeffrey Dem- unn, Hal Holbrook. Leikstjóri: Frank Darabont. 2001. Leyfð öllum aldurs- hópum. 18:30 The Haunted Mansion Bráð- skemmtileg hrollvekja fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Terence Stamp, Nathani- el Parker. Leikstjóri: Rob Minkoff 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 20:00 Barbershop Gamanmynd um lifið á rakarastofu í suðurhluta Chicago. Aðalhlutverk: lce Cube, Anthony Anderson, Cedric the Entertainer. Leikstjóri: Tim Story. 2002. Bönnuð börnum. 22:00 The Foreigner Alvöruhasarmynd. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Harry Van Gorkum, Jeffrey Pierce. Leik- stjóri: Michaei Oblowitz. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00:00 Trois 2: Pandora's Box Spennu- tryllir. Aðalhlutverk: Michael Jai White, Monica Calhoun, Kristoff St. John. Leikstjóri: Rob Hardy. 2002. Strapglega bönnuð börnum. 02:00 In the Shadows Mafíuforingi ræður leigumorðingja til að kála áhættuleikara í Hollywood. Aðal- hlutverk: Matthew Modine, James Caan, Joey Lauren Adams, Cuba Gooding Jr.. Leikstjóri: Ric Roman Waugh. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 The Foreigner Alvöruhasarmynd. Jonathan Cold, sem er sinn eigin herra, hefur tekið að sér verkefni sem felst i þvi að flytja pakka frá Frakklandi til Þýskalands. Aðal- hlutverk: Steven Seagal, Harry Van Gorkum, Jeffrey Pierce. Leikstjóri: Michael Oblowitz. 2003. Strang- lega bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Brúðkaupi Tom Cruise skotið á frest Brúðkaupi Tom Cruise og Katie Holmes hefur verið skotið á frest þangað til barn þeirra er fætt. Sögu- sagnir voru um að parið myndi gifta sig um jólin. Haft hefur ver- ið eftir Katie að brúðkaupið verði haldið næsta haust. Cruise hefur einnig tilkynnt að hann hafi keypt hljóðtæki svo hann geti fylgst með þróun barnsins en hefur ákveð- ið að gefa tækin til góðgerðar- mála þegar barnið er fætt. Jessica og Nick skilja að skiptum Þrátt fyrir að hafa neitað því ítrekað að ósætti sé á milli þeirra kemur nú á daginn að þær yfirlýsingar voru ekki á rökum reistar. Ofurskutlan Jessica Simpson og Nick Lachey hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau ætli að slíta samvistum. Ekki er beinlínis kveðið á um skilnað en á undanförnum misserum hefur mikið verið um það fjallað í fjölmiðlum að þau skemmti sér mikið í sitt hvoru lagi. Lachey mætti einn á bandarísku tón- listarverðlaunin í ár og var ekki að finna í 21 árs afmæli mágkonu sinnar í Las Vegas í síðasta mánuði. 1 yfirlýs- ingunni biður þetta heimsfræga par, sem sjónvarpaði hveitibrauðsdögum sínum í einum vinsælasta raunveru- leikasjónvarpsþætti frá upphafi þess háttar sjónvarps- efnis, vinsamlegast um tilfinningalegt svigrúm.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.