blaðið


blaðið - 28.11.2005, Qupperneq 24

blaðið - 28.11.2005, Qupperneq 24
32 I AFPREYING MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 blaðiö 109 SU DOKU talnaþrautir Leiðbeiningar & Su Doku Praut Lausn á fyrri Su Doku Lausn á siðusta Samurai Su Doku púsli Su Doku þrautin snýst um aö raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar. 3 8 1 5 6 4 3 9 1 2 4 6 5 7 3 8 1 2 1 5 4 9 3 8 2 9 7 4 3 5 6 4 7 8 3 9 2 1 3 9 2 1 6 5 7 8 4 7 8 1 9 2 4 3 5 6 1 4 3 8 9 6 5 7 2 6 7 5 3 1 2 4 9 8 9 2 8 4 5 7 6 1 3 2 3 6 5 7 8 1 4 9 4 5 9 2 3 1 8 6 7 8 1 7 6 4 9 2 3 5 Spilari syrgð- ur í sýndar- jarðarför Fjöldi fólks kom saman í sýnd- arjarðarför ungrar stúlku sem lést vegna ofspilunar tölvuleiks á Netinu. Talið er að stúlkan hafi ekki sofið í rúma viku með- an hún spilaði leikinn World of Warcraft og það hafi leitt hana til dauða. TÖlvuleikjaspilarar sem könnuðust við stúlkuna sem Snowly, persónu í netút- gáfu leiksins, komu saman í dómkirkjunni í leiknum og vott- uðu henni virðingu sína með því að krjúpa í eina mínútu. Stafræn sjáJf spilaranna mátti því sjá í röðum þar sem þau lutu höfði í minningu samherja. Netvinir Snowly segja hana hafa verið eina af iðnustu leikmönnunum og að hún hafi verið með einna besta mæt- ingu af öllum sem spila hann. Nokkrum dögum áður en hún lést á Snowly að hafa kvartað yfir þreytu á sama tíma og hún bjó sig undir sérstaklega erfitt verkefni í leiknum. Nokkrum vikum síðar lést annar spilari við svipaðar aðstæður. Dauðsfóllin eru rakin til mikillar aukningar í netspilun tölvuleikja í Asíu. Þau hafa - vel skiljanlega - vakið fólk til umhugsunar þar sem dæmi eru um spilara sem leika sér í þrjá til fjóra daga án afláts. World of Warcraft er einn af svo- kölluðum netheimum, þar sem leikmenn eru hluti af stórum sýndarveruleikaheimi. Saman byggja spilarar samfélög og hjálpast að við að leysa verkefni. Um fjórar milljónir manna taka virkan þátt í slíkum leikjum. Sex hönnunarnemar á iðnhönnunarbraut í Konunglega | listaháskólanum i Lundúnum haía skapað hugmyndahús- m gögn (svipað og hugmyndabílar) eftir þeim stellingum 0 sem fólk fer í þegar það leikur sér í PSP leikjavélinni. Hús- gögnin eru sérstaklega ætluð til þess að vera i þeim þegar PSPerínotkun. aö hægt væri aö sjá á skjá vélarinnar. Þrátt fyrir að menn sæju ekki hver annan héldu þeir áfram að kasta óknyttum hver í annan, hæðast og tjá sig eins og áður. SíÖar í ferlinu tóku hönnuðirnir eftir hópmyndun fólks- ins þar sem það tók á sig líkamsmyndir sem minntu á styttur. Þykir hönnuðunum ávöxtur erfiðisins vera lýsandi fyrir PSP tölvurnar sjálfar. Þær eru hvort tveggja einka- mál hvers og eins sem og opinberar þar sem þær ýta undir sameiginlega upplifun fólks en krefjast um leið einangrunar. Sýning á verkunum verður 2. til 10. desember í Royal College of Art í Lundúnum. íu ao gera ser grem tyrir stellmgum og hreyímgum fólks sem leikur sér í PSP fylgdust hönnuðurnir með spil- urum í garðveislu. Þar tóku þeir eftir þvi hvernig fólk not- aði jakka sina til að hylja sig meðan sólin var of björt til Evrópumeistari í Pac-Man Fazli Kandemir frá Hollandi hlaut nýlega þann heiður að verða fyrsti Evrópumeistari sögunnar í Pac-Man tölvuleiknum. Hann kláraði með 54.450 stig. Spilað var í fimm mínút- ur með útsláttarfyrirkomulagi og sá sem var stigahæstur hélt áfram. Sig- urlaunin voru ekki af verri endan- um, sérstök 25 ára afmælisútgáfa af upphaflega spilakassanum gerð af upphafsmanni leiksins og forstjóra Namco, Masaji Okubo. Bardagagoðsögnin Bruce Lee hefði orðið 65 ára i gær væri hann enn á lífi. I tilefni afmælisins ákvað Bruce Lee klúbburinn í Hong Kong að halda veislu til mánaðamóta og einnig afhjúpa þessa glæsilegu styttu af hetjunni.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.