blaðið - 29.11.2005, Page 22

blaðið - 29.11.2005, Page 22
30 I ÍPRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 2005 blaöiö Shotokan um helgina Um helgina, nánar tiltekið á sunnu- dag, var keppt í Shotokan í Smár- anum í Kópavogi. Rúmlega íoo keppendur mættu til leiks frá Þórs- hamri, Karatefélagi Akraness og Breiðabliki. Blikar stóðu sig vel en þarna voru krakkar og unglingar á aldrinum 7-18 ára samankomin og skemmtu sér og öðrum mjög vel. Það má segja að Breiðabliks- krakkarnir hafi verið sigurvegarar þessa móts en Blikar hirtu öll verð- launasætin í fjórum flokkum: Kata í flokki 9 ára, 10 ára og 11 ára og svo í kumite í flokki 12 ára. Skagamenn stóðu sig einnig vel en 16 keppendur mættu ofan af Skaga og tóku 16 verðlaun með sér heim. Glæsilegt. I Kata í flokki 8 ára sigraði Gunn- laugur Helgi Stefánsson. í flokki 9 ára sigraði Hans Patrekur Hans- son. í flokki 10 ára varð Birkir Indriðason sigurvegari en þessir þrír drengir sigruðu svo einnig í hópkata. Glæsilegt hjá þeim. Mótið þótt takast sérlega vel og stóðu Breiðabliksmenn sig vel í allri skipulagningu. Shotokanmeistaramótið 2005 Úrslit Breíðablik ÞórshamarKAK Kata 8 ára og yngri (f. '97 og fyrr) 1. Breki Guðmundsson 2. Hera Björg Jörgensdóttir 3. Þórður Friðriksson Kata 9ára (f. 1996) I.Gunnlaugur Helgi Stefánsson 2 Jökull (varsson 3.Árni Aðalsteinn Rúnarsson KatalOáraff. 1995) Þórshamar Breiðablik Breiðablik Breiðablik Breiðablik Breiðablik 1. Hans Patrekur Hansson 2. Davíð Freyr Guðjónsson 3 Arnar Bjarni Arnarson Katall ára(f. 1994) I.Birkir Indriðason 2.Svana Katla Þorsteinsdóttir 3. Kristfn Magnúsdóttir Kata 12 ára (f. 1993) 1. Helga Þóra Kjartansdóttir 2 Jón Ágúst Stefánsson 3.Hafdís Erla Helgadóttir Kata 13 ára (f. 1992) 1 .Dagný Björk Egilsdóttir 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir 3. Aron Þór Ragnarsson Kata 14-15 ára(f. 1990-1991) 1 .Daníel Þorgeir Arnarson 2. Ása Katrín Bjarnadóttir 3. Hlynur Indriðason Kata 15-18ára(f.'87-'89) 1. Björg Jónsdóttir 2. Guðrún Birna Ásgeirsdóttir 3. Tómas Arnason Breiðablik Breiðablik Breíðablik Breiðablik Breiðablik Breiðablik Breiðablik Breiðablik KAK KAK KAK Þórshamar KAK KAK Breiðablik Breiðablik KAK KAK 2 1 3 2 1 3 2 1 3 2 1 3 2 3 2 3 2 1 3 2 1 Hópkata 12 ára og yngri (f.'93 og síðar) 1. Birkir Indriðason, Hans Patrekur Hansson og Gunnlaugur Helgi Stefánsson Breiðablik 2. Helga Þóra Kjartansdóttir, Kristján Oddur Kjartansson og Kristín Magnúsdóttir Breiðablik 3. Hafdís Ingimarsdóttir, Valgerður Jóhannsdóttir og Hafdís Erla Helgadóttir KAK Hópkata 13 -14 ára (f.'91-'92) 1 .Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Dagný Björk Egilsdóttir og Ása Katrfn Bjarnadóttir KAK 2. Heiður Anna Heigadóttir, Hekla Helgadóttir og Diljá Guðmundardóttir Þórshamar 3. Arnar Freyr Nikulásson, Tómas Ken Magnússon og Ragnar Eyþórsson Breiðablik Hópkata 15 -18 ára (f. '87 -'90) 1 .Guðrún Birna Asgeirsdóttir, Tómas Árnason og Daniel Þorgeir Arnarson KAK 2.Hlynur Indriðason, Steinar Orri Hafþórsson og Guðmundur Kári Stefánsson Breiðablik 2 6 6 Nýir MAN og BENZ vörubílar á betra verði Nýir Volvo FM12 8x4 2ja og 3ja öxla malarvagnar. 420 hestafla með 18 rúmmetra Efnispöllum langendorf 2 ðxla, verð 3.250,000+ vsk 5 stk Til afgreiðslu strax verð 8,7 + vsk Schmitz 3 öxia, verð ,2.450,000+ vsk Bilexport á Islandi ehf. (www.bilexport.dk) Bóas i sima 0045-40110007 Kumite drengja 12 ára (f.'93) 1. Ragnar Eyþórsson Breiðablik 3 2. TómasTryggvason Breiðablik 2 3. Hlynur Már Heimisson Breiðablik 1 Kumite drengja 13-14 ára (f.'91-'92) 1. Davíð Örn Halldórsson Þórshamar 3 2. Aron Þór Ragnarsson Þórshamar 2 3. Tómas Ken Magnússon Breiðablik 1 Kumite pilta 15 ára (f.'90) 1. Jón Yngvi Seljeseth Þórshamar 3 2. Steinar Logi Helgason Þórshamar 2 3. Bjarki Mohrmann Þórshamar 1 Kumite pilta 16-18 ára (f/ 87-'89) 1. Tómas Árnason KAK 2. Theódór Löve Breiðablik 2 3. Ingólfur Pétursson KAK Kumite stelpna 12 -13 ára (f. '92 -'93) 1. Dagný Björk Egilsdóttir KAK 2. Kirsten Kerr Þórshamar 2 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Kumite stúlkna 14-18 ára. (f. '87 -'91) 1. Guðrún Birna Ásgeirsdóttir KAK 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 2 3. Asa Katrfn Bjarnadóttir KAK 3 1 3 1 3 1 Stig 55 23 40 Fjöldi verðiauna 24 10 16 750 börn í hand- bolta á Selfossi og í Hafnarfirði Um helgina var mikið fjör þegar krakkar í 5. flokki drengja og stúlkna spiluðu handbolta. Dreng- irnir léku á Selfossi og þeir voru um 400, hvorki fleiri né færri, og stúlk- urnar léku handbolta á tveimur stöðum í Hafnarfirði. I íþróttahús- inu við Strandgötu og í íþróttahús- inu að Ásvöllum. Stúlkurnar gáfu strákunum lítið eftir hvað þátttöku- fjölda varðar en þær voru um 350. Á báðum stöðum var leikið með deildarfyrirkomulagi og var leikið á laugardag og á sunnudag. Mikil stemmning myndaðist og stóðu fé- lögin sem héldu mótin, Selfoss og Haukar, sig mjög vel og eiga þakkir skyldar. Það er ekkert grín að halda svona fjöllmenn mót um helgar. Það krefst mikils undirbúnings og vinnu. Úrslitin hjá drengjunum og stúlk- unum urðu eins og hér sést. 5. flokkur karla A-lið B-lið C-lið 1. FH 1. Fram 1. Grótta 1 2. IR 2. Grótta 2. Grótta 2 3. Afturelding 3. FH 3. FH 1 4. Grótta 4. Haukar 4. HK 5. Haukar 5. (R 5. FH2 6. HK 6. HK 6. Ármann/Þróttur 7. Fram 7. IBV 7. Selfoss 8. Valur 8. Selfoss 8. IR 5. flokkur kvenna A-lið B-lið C-lið 1. Grótta 1. Stjarnan 1. Stjarnan 2. (R 2. Haukar 2. Grótta 1 3. HK 3. Grótta 3. Grótta 3 4. FH 4. HK 4. Fylkir 5. Vikingur 5. FRAM 5. HK2 6. Stjarnan 6. Fylkir 6. (R 7. Haukar 7. Valur 7. Grótta 2

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.