blaðið - 29.11.2005, Side 26
34 I KVIKMYNDIR
ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 2005 blaðið
Sýnd kl. 4,6,8 og 10bxi<
Sýnd kl. 4 i boði Hrofnistu
fritt inn meðan húsrúm leyfir
Sýndkl. 5:30 os 10:15 bJ. 16 | SýaiM. 5.30 0,8 | SýndkUisltri
ÞEIR VORU LEIODIR í GILDRU...
NU ÞARF EIIMHVER AD GJALDA!
Horku spennumynd tra lelkstjora
? fast, ? furtous" og ' Boyr n the Hood'
www.laugarasbio.is
SUMAR REOLUR MA ALOREI BRJOTA
Spvnnutryllir af bestu gurö
mrð Edw.irrl Bums
otj U«fn Kin«)sl«*y.
,4»
SOUND,,,
THUNDEft
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUD SEM ÞÚ
GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
★ ★★ ★★★
-SKDV
★★★
- SV MBL
BYGGÐ A SÖNNUM ATBURÐUM
Pxorcism
-I-(Or EMILY KOSE ÍYX
1 m ©
Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 16 ára
i
400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýnlngar merfctar með rauðu
tONl SHSPEY i
COLLETTE MACLAINI
ln Her
tSHOES.
blaöió,.
etta var hiðfullkomna fri þangað
til þau fundu fjársjóðinnl
Sjóðheit spennumynd með
ofurtöffaranum Paul Walker og
linni storglæsilegu Jessicu Alba.
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 14 ára
SUMAR REGLUR MÁ ALDREI BRJÓTA!
Spunnutryllir af bwstu g<
mefl Edward Ourns
oq II *n Klnqíl^y.
SOUNDj,
THUNDER
FÓR BEINT Á T0PPINN I BANDARfKJUNUM!
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ
GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
★ ★★
-SKDV
★★★
- toppSJs
j
-SVMBl
BYGGO Á SÖNNUM ATBURÐUM
FXORCISM
l-jor iMiir rose jLt JL
É. ©
Sýnd kl. 5,8 og 10.40 BJ. 16 ára
Sýnd í Lúxus kl. 5 og 10.40
Frá höfundl Buffy the Vampirc Slayer.
Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði.
Sýnd kl. 5 og 8 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 B.i. 12 ára
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára
K
Sýnd kl. 5.20
Sýnd kl. 10.40 B.i. 12 ára
Nýr diskur
með Mugison
Hjá 12 Tónum er kominn út nýr
geisladiskur með Mugison sem
ber heitið Little
Trip. Þetta er þriðji
geisladiskurinn
sem 12 Tónar gefa
út með Mugison en
áður hafa komið út
diskarnir Niceland
og Mugimama is this
monkeymusic?
Little Trip er tengdur
kvikmynd Baltasars
Kormáks, A Little Trip
To Heaven. Nokkur lög
af disknum eru þegar
farin að hljóma á öldum
ljósvakans, þar á meðal
titillag myndarinnar
sem er eftir Tom Waits og
rokkslagarinn Go Blind.
Diskur Mugison frá því
í fyrra, Mugimama is this mon-
keymusic?, hefur nú selst í tæplega
8.000 eintökum.
Þeir félagar Ben Stiller og O wen Wilson léku í bíómyndinni um þá félaga.
Frönsk útgáfa af
Starsky og Hutch
Veislu
og fundarbakkar
Síðustu ár hefur mikið af sjónvarps-
efni og bíómyndum verið endurgert.
Þar má nefna Law and Order, Crim-
inal Intent og CSI. Nú hefur frönsk
sjónvarpsstöð ákveðið að gera end-
urútgáfu Starsky and Hutch og
eiga þættirnir að fá nafnið Duval
et Madani. f þáttunum mun Huggy
fá nafnið Cesar, kapteinn Dobbey
verða kona og getgátur hafa verið
uppi um að Monica Cruz muni leika
hana. Laurent Hennequin verður
Duval (nýi Hutch) og Alexandre
Brasseur verður Mandani (nýi Star-
sky). Áætlað er að 22 þættir verði
framleiddir.
Tilraunaeldhús
í kvöld verða tónleikar í Nýlistasafn-
inu (fyrir ofan Skífuna) klukkan
19:00. Þar koma fram Dagur Kári
Pétursson, kvikmyndagerðarmaður
og meðlimur Slowblow, Valgeir Sig-
urðsson sem hefur meðal annars
verið upptökustjóri hjá Björk og
var í hljómsveitinni Birthmark. Þá
mun Auxpan, hávaðalista
maður, leika en þessir menn
hafa aldrei leikið saman áður.
Þá spilar hljómsveitin Rass
með skólahljómsveit Vestur-
bæjar, Daníel Björnsson og Birgir
Andrésson (Birgir AndRASSon).
Tónleikarnir eru opnir öllum.
Verkefnið er ekki nýtt af nálinni
en það hófst fyrir um sjö árum
síðan þegar þau Kristín
Björk, Jóhann Jóhannsson
og Hilmar Jensson hófu tón-
leikaröðina.„Okkur fannst
vera ákveðið gat í reykvísku
listasamfélagi og það var ým-
islegt sem við söknuðum. Við
ákváðum að bæta við það og
hófum tónleikaröðina Tilrauna-
eldhúsið. Þetta átti upprunalega
bara að vera ein tónleikaröð en
hún heppnaðist svo vel og það
myndaðist ákveðið samfélag svo
við ákváðum að halda verkefninu
áfram. Þetta varð góður vettvangur
fyrir fólk sem var að grúska í fram-
sækinni tónlist," segir Kristín Björk.
Auxpan (Elvar Már Kjart-
ansson) á tónleikumTilraunaeldhúss-
ins í ICA (Institute for Contemporary
Art) I London. Arnar Geir Ómarsson
tók myndina.
Diöfull var betta leiðinleat!
Bla6i6/SteinarHugi
„A stundum langaði mig helst að leggjast aftur í rúmið mitt og svífa á brott eins og Hómer Simpson á til að gera. A tímabili trúði ég að
möguleikinn væri fyrir hendi, slíkur var máttur tónlistarinnar."
Á leiðinni út af tónleikum Sigur
Rósar í fyrrakvöld heyrði ég einn
tónleikagest muldra „djöfull var
þetta leiðinlegt”. Ég hugsa að ég
geti fullyrt að hann hafi verið einn
þessarar skoðunar. Sigur Rós festi
sig í sessi sem ein besta hljómsveit ís-
lands og sýndi fram á fjölbreytileika
sinn. Áhorfendur voru dáleiddir
með himneskum hljómum sveit-
arinnar en inn á milli risu hárin á
bakinu þegar sett var í fimmta gír og
allt sett í botn. Stúlkur hnigu niður
undir listilega framreiddri tónlist-
inni sem var nýtt og gamalt efni í
bland. Hljómsveitin var klöppuð upp
þrisvar sinnum. Það var kátt í höll-
inni á sunnudagskvöldið.
agnar. burgess@vbl. is