blaðið


blaðið - 29.11.2005, Qupperneq 28

blaðið - 29.11.2005, Qupperneq 28
36 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 blaöiö maHmÆÍmmmámmHBKESSBBBBKB STÓRLEIKUR SPAUGSTOFUNNAR Kolbrún Begþórsdóttir Spaugstofan átti stórleik síðastliðið laugardags- kvöld. Úttektin á Nýju fréttastöðinni var snilldar- leg. 1 bakgrunni sáust menn hendast til og frá og pappírar voru úti um allt en svo kom í ljós að ekk- ert var í fréttum. Spaugstofumenn beindu einnig spjótum sínum að nýja Kastljósinu, stælingin á nýja lógóinu var bráðfyndin og sömuleiðis kynn- ingin á einfættu vændiskonunni sem hafði lifað á brauði í sjö ár. Öllu gamni fylgir hins vegar nokk- ur alvara. Kastljóssfólkið má nefnilega gæta sín á því að festast ekki í umfjöllun um vanda útigangs- manna eða bágindi gamalla kvenna með legusár. Lífið er vissulega fullt af vandamálum en maður nennir ekki sífellt að horfa á þau í sjónvarpi kvöld eftir kvöld. Það veitir sannarlega ekki af því að gera lífið skemmtilegt. Mig minnir að það hafi verið þetta sama laugar- dagskvöld sem ég missti andlitið þegar ég heyrði sjónvarpsfrétt um mann sem átti von á þrí- tugasta barni sínu. í ljós SJÓNVARPSDAGSKRÁ kom að maðurinn á tvær ástkonur til hliðar við eiginkonuna og önnur þeirra er mágkona hans. Allar höfðu konurnar fætt honum skara af börn- um og þær bjuggu saman á heimilinu. Ég hef allt- af talið mig hafa takmarkalaust umburðarlyndi með ástarlífi fólks. Kenning mín er sú að maður eigi aldrei að hneykslast því hjörtu mannanna slá oft á svo óvæntan og einkennilegan hátt. Mörkin set ég hins vegar við eiginmann, eiginkonu, tvær ástkonur og þrjátíu börn þeirra á einu og sama heimilinu. Það er alltof mikil óreiða á slíku fyrir- komulagi. Ég var rokhneyksluð allt kvöldið og er það eiginlega ennþá. kolbrun@vbl.is Vinskapur þinn og einhvers virðist vera að þróast út í eítthvað meira en vináttu. Ef þú ert einhleyp(ur) hafðu í huga að viðkomanda er fúlasta alvara og ef þú ert í sambandi þa þarftu að forða þér strax. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ef þú ert búin(nn) að vera að hitta einhvern upp á síðkastið mun líklega allt koma til meö að breytast og það hratt. Sambandið mun breytast verulega og á þann hétt sem þú síst bjóst við. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Dularfullur ókunnugur einstaklingur mun birtast og verður mjög hrifinn af þér. Af því að þú ertforvit- in(nn) að eðlisfari ertu eðlilega spennt(ur). Vertu samt viss um að fara þér hægt og gætilega. Hrútur (21. mars-19. aprfl) Maður veit aldrei bvað þú endar á að gera í dag, eða meö hverjum þú snæðir, en að öllum likindum er það einhver allt annar/önnur en þú bjóst við. ©Naut (20.april-20.nu0 Astvinir þinir, hvort sem það eru vinir, elskhugar eða fjölskylda, verða i mjög erfiðu skapi næstu tvo daga. Farðu varlega og taktu þvi rólega. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Án allrar viövörunar mun sú/sá sem þú elskar heit- ast koma upp í huga þinn. Hvort sem þau eru við hliðina á þér eða þúsundir kílómetra í burtu skaltu segja þeim hvað þú ert að hugsa. Krabbi (22. júnf-22. júlQ t>ú átt vini á háum stöðum, einhvern sem er tilbú- in(nn) til að gera allt til að hjálpa þér. Þú hefur aldrei beðið um hjálp áður, en einhvern timann verðurallt fyrst. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ertu enn að böggast út í fjölskyldumeðlimi um eitthvað sem þér finnst að mætti betur fara? Betra væri að leyfa þeim bara að hafa sina hentisemi og þegar þú ert hætt(ur) að nöldra getur vel verið að þaufariaðtakamarkáþér. Meyja y (23. ágúst-22. september) Þú ert enn jafnhissa og allir vinir þinir eru á þvi hvað gerist þegar þú opnar munninn. Það er ótrúlegt bull sem dettur út úr þér og þú verður að passa að vera ekki i kringum fólk sem tekur þig of alvariega. Vog (23. september-23.október) Þú ert svo vön/vanur því að hlutirnír gangi létt og auðveldlega og þegar breyting verður þar á stressastu hvílikt upp. Reyndu að gefa þér tima til að stoppa og hugsa og finna leiðir til að komast í gegnum allt á sem auðveldastan hátt. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Efþér likar við eitthvað, fílar það, eða jafnvel elskar þá er engin leið fyrir þig að fela það. Það er hægt að lesa þig eins og opna bók þegar maður skoðar í augun jiín eða fylgist með svipbrigðum. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Leyndarmál geta verið skemmtileg, sérlega þegar þau innihalda eitthvað um ást. Þegar þú hefur beð- ið í marga daga eftirað heyra eitthvað ástarleyndar- mál og þú ert enn að bíða, finnst þér ekkert gaman lengur. Vertu þolinmóð(ur), þetta kemur. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (14:25) 18.25 Tommi togvagn (9:26) 18.30 Gló magnaða (27:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Veronica Mars (10:22) 21.10 H.C. Andersen - Saga af skáldi (1:2) Ný leikin dönsk heimildamynd í tveimur hlutum um ævintýraskáld- ið Hans Christian Andersen. 22.00 Tíufréttir 22.25 Ódáðaborg (4:4) (MurderCity) Breskur sakamálaflokkur. Meðal leikenda eru Amanda Donohoe, Kris Marshall, Geff Francis, Amber Agar, Laura Main og Connor Mdnt- yre. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.35 Örninn (5:8) Danskur spennu- myndaflokkur um hálfíslenskan rannsóknarlögreglumann ( Kaup- mannahöfn, HallgrímÖrn Hallgríms- son, og baráttu hans við skipulagða glæpastarfsemi. Meðal leikenda eru Jens Albinus, Ghita Norby, Mar- ina Bouras, Steen Stig Lommer, Jan- us Bakrawi, Susan A. Olsen, David Owe. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.35 Kastljós 01.25 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 Veggfóður 20.00 Friends 5 (3:23) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 Laguna Beach (9:11) Einn rikasti og fallegasti strandbær veraldar og Sirkus er með ótakmark- aðan aðgang að 8 moldríkum ung- mennum sem búa þar. 21.30 Fabulous Life of 22.00 HEX (9:19) 22.45 Fashion Television (5:34) 23.10 David Letterman 23.55 Friends 5 (3:23) (e) STÖÐ2 06:58 fsland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ífínuformÍ2oo5 09:35 Oprah (10:145) 10:20 ísland í bítið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 (fínuformi2005 13:05 Fresh Prince of Bel Air (24:25) 13:30 LifeBegins(3:8) 14:20 The Guardian (9:22) 15:05 ExtremeMakeover-HomeEditi- on (3:14) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Shin Chan, Töframaðurinn, He Man, Ginger segir frá, Finnur og Fróði. Leyfð öllum aldurshópum. 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 FréttirStöðvar2 19:00 ísland i dag 19:35 The Simpsons (17:23) 20:00 Strákarnir 20:30 Amazing Race 7 (13:15) 21:15 Numbers(2:i3) 22:00 0verThere(s:i3) Glænýir, um- talaðir bandarískir spennu- og dramaþættir sem gerast meðal bandarískra hermanna í yfirstand- andi stríði í (rak. Þættirnir eru gerðir af hinum sömu og bjuggu til NYPD Blue, Murder One og Blind Justice og handritshöfundi verðlaunakvik- myndarinnar Missisippi Burning, Chris Gerolmo. Bönnuð börnum. 22:45 CrossingJordan (15:21) 23:30 Deadwood (10:12) 00:20 Route 666 Hér segir frá saka- manni sem upplýsti um gjörðir mafíunnar og nýtur vitnaverndar. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Lori Petty, Steven Williams, Dale Midkiff. Leikstjóri: William Wesley. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 01:50 PrinceWilliam 03:15 Fréttir og fsland í dag 04:20 fsland í bítið 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 17:55 Cheers 18:20 The O.C. (e) 19:20 Þak yfir höfuðið (e) 19:30 Silvía Nótt (e) 20:00 Borgin min Fjölmargir íslendingar dveljast langdvölum erlendls við nám, leik eða störf og því margir sem eiga sér sína uppáhalds borg þar sem þeir þekkja hvern krók og kima. í þáttaröðinni Borgin mín verða þjóðþekktir (slendingar beðnir um að leiða áhorfendur í allan sannleika um borgina sína. ( þessum þætti verður það Pétur ó. Pétursson sem leiðir okkur um göt- ur Pétursborgar. 20:30 Allt í drasli 21:00 Innlit / útlit 22:00 Judging Amy 22:50 Sex and the City - 2. þáttaröð 23:20 JayLeno 00:05 Survivor Guatemala (e) 01:25 Þakyfir höfuðið (e) 01:35 Óstöðvandi tónlist ENSKIBOLTINN 14:00 Aston Villa - Charlton frá 26.11 16:00 Wigan - Tottenham frá 26.11 18:00 Man. City - Liverpool frá 26.11 20:00 Þrumuskot (e) 21:00 Að leikslokum (e) 22:00 Arsenal - Blackburn frá 26.11 OO^OO Portsmouth - Chelsea frá 26.11 02:00 Dagskrárlok SÝN 1730 UEFA Champions League 18:00 fþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 X-Games 2005 1935 Enski deildabikarinn (Doncaster Rovers - Aston Villa) 2i:35 Timeless 22:00 Bardaginn mikli (Muhammad Ali - Joe Frazier) 22:55 Ensku mörkin 23:25 Enski deildabikarinn STÖÐ2BÍÓ 06:00 Princess Mononoke 08:10 What's the Worst That Could Happen? 10:00 Wishful Thinking Max og Eliza- beth hafa verið saman í fjögur ár þegar Max ber upp bónorðið og Elizabeth hryggbrýtur hann. Hann er fullviss um að hún eigi í ástarsam- bandi við sameiginlegan vin þeirra, Jack. Lena, vinkona Max, er skotin i honum og gerir allt hvað hún get- ur til þess að ýta undir grunsemdir hans. Aðalhlutverk: Drew Barry- more, Jennifer Beals, James LeGros. Leikstjóri: Adam Park. 1997. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 HowtoLoseaGuyinioDays 14:00 Wishful Thinking 16:00 Princess Mononoke 18:10 What's the Worst That Could Happen? 20:00 HowtoLoseaGuyinioDays 22:00 Seabiscuit Sannsöguleg stórmynd sem var tilnefnd til sjö Óskarsverð- launa. Sagan gerist í Bandaríkjun- um á kreppuárunum og segir frá þremur óli'kum samstarfsmönnum með eitt sameiginlegt markmið. Félagarnir ætla að koma hestinum Seabiscuit í fremstu röð en fáir hafa trú á þvi. Við hlið helstu gæðinga landsins þykir Seabiscuit lítt eftir- tektarverðuren kraftaverkin gerast enn, eins og áhorfendur fá að sjá. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tobey Maguire, Chris Cooper. Leikstjóri: Gary Ross. 2003. Lítið hrædd. 00:15 Bandits 02:15 Solaris Vísindaskáldsögumynd eins og þær gerast bestar. Solaris er pláneta i órafjarlægð þar sem undarlegir atburðir gerast. Þar eru stundaðar rannsóknir en um niður- stöðurnar er lítið vitað. Sálfræðing- urinn Chris Kevlin heldur til starfa á Solaris en ekkert fær undirbúið hann undir það sem í vændum er. Þetta er endurgerð vinsællar kvik- myndar sem þykir með þeim merk- ari (sögunni. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McElhone, Viola Davis. Leikstjóri: Steven Soder- bergh. 2002. Bönnuð börnum. 04:00 Seabiscuit RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Daniel Radcliffe hefur sagt frá því að ástralskir aðdáendur haldi að hann sé Elijah Wood, aðalstjarnan úr Lord of the Rings-myndunum. Daniel, sem leikur Harry Potter, sagði: „Fólk hefur kallað til mín á götu: Frodo!, af því að það heldur að ég sé Elijah. Hann er nú rosalega myndarlegur gaur svo ég held að ég verði að taka þessu sem hrósi. Ég hef meira að segja skrifað í eiginhandaráritanabæk- urnar þeirra: Með kveðju frá Elijah Wood. Ég þorði bara ekki að taka áhættuna á að þegar ég segði hver ég raunverulega væri myndu þau hætta við að fá áritun.“ Daniel er staddur í Ástralíu að taka upp kvikmyndina December Boys. Þar leikur hann mun- aðarleysingja sem berst um athygli frá stjúpforeldrum sínum. Potter ofsóttur af aðdáendum Elijah Afkomandi Lewis hefur áhrif á Narnia Andrew Adamson, höf- undur og leikstjóri Narn- ia, sem er væntanleg kvik- mynd byggð á sögunni The Chronicles of Narn- ia; The Lion, the Witch and the Wardrobe eftir C. S. Lewis, sagði í viðtali að hann hafi tekið áhrif- um Douglas Gresham, sem er stjúpsonur Lewis, fagnandi. Andrew Adam- son er að leikstýra sinni fyrstu leiknu mynd en áður hefur hann stýrt teiknimyndunum Shrek og Shrek 2. „Gresham er titlaður með-framleiðandi og hann var okkur innan handar allan tímann. Ég þurfti oft að bera eitthvað undir hann ef ég var ekki viss um einhverja textabreytingu. Hann gat oftast svarað vel og örugg- lega því hann hafði rætt sögurnar við C.S.Lewis.“ The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe verður frumsýnd 9. desember.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.