blaðið - 29.11.2005, Qupperneq 29
blaðið MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005
DAGSKRÁI37
■ Spurning dagsins
Hver heldur á sjónvarpsfjarstýringunni heima hjá þér?
ÚTÁFUGLEÐI
Guðný Björg
Björnsdóttir
Ég held sjálfá henni.
Hugrún Malmquist
Jónssdóttir
Við höldum bæði á
fjarstýringunni, ég og
kærastinn minn.
Helga S.
Magnúsdóttir
Maðurinn minn sér
umfjarstýringuna.
Snjólaug Eyrún
Guðmundsdóttir
Égsjálfafþvíað ég
býein.
Sigurbjörn
Jakobsson
Það er ég sem held á
henni.
EITTHVAÐ FYRIR.
.œvintýrafíkla
Sjónvarpið - H.C. Andersen
- Saga af skáldi - kl. 21.10
Ný leikin dönsk heimildamynd
í tveimur
P
hlutum um
skáldið Hans
ChristianAnd-
ersen. Danir
hafa haldið
upp á það
með ýmsum
hætti að í ár
eru liðin 200
ár frá fæðingu
skáldsins.
Leikstjóri er
Piv Bernth og meðal leikenda eru
Lars Mikkelsen, Christiane Bjorg
Nielsen, Lars Sidenius, Lars Lippert,
Morten Staugaard og Gisela Stille.
Seinni hlutinn verður sýndur að
viku jiðinni.
.yfirnáttúrulega
Sirkus - HEX - kl. 22.00
Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast
1 skóla einum í Englandi. Cassie er
feimin ung stelpa
sem uppgötvar
einn daginn að
hún hefur hættu
lega krafta sem
hafa gengið í
gegnum ætthenn
ar, kynslóð eftir
kynslóð.
. stœrðfrœðinga
Stöð 2 - Numbers - kl. 21:15
Nýir bandarískir sakamálaþættir
um stærðfræðisnilling sem vinnur
með bróður sínum, sem er yfirmað-
ur hjá FBI, við að leysa snúin saka-
mál. Bönnuð börnum.
IJ-g.« ason
Sölvi er fréttamaður á Nfs fréttastofunni.
Er vinnan í sjónvarpi öðruvísi en þú
hefðir búist við?
„Ég var ekki búinn að gera mér miklar
væntingar en það má segja að þetta sé
aðeins afslappaðara en ég hélt."
Horfirðu á þættina sem þú hefur verið
í?
„Ég gerði það fyrst þegar ég var í beinni út-
sendingu í morgunfréttunum til að skoða
hvað ég gæti gert betur. Upp á síðkastið
hef ég þó ekki gert mikið af þv('
Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá
Sölva?
„Ég byrja daginn snemma og vakna á
mjög ókristilegum tíma eða fyrir kiukkan
fimm. Ég vinn til klukkan þrjú og eftir
það geri ég eitthvað tilfallandi, fer
á kaffihús, kíki í ræktina eða eitt-
hvað slíkt."
Hvað er uppáhalds sjón-
varpsefnið þitt?
„Það er annars vegar fréttir
og fréttatengt efni og hins
vegar íþróttir og þá sérstaklega
fótbolti."
Ef þú mættir velja síðustu spurn-
inguna hver myndi hún
vera?
Hver er í síman-
um?"
„Það ert þú."
Hvernig hefurðu það í dag?
„Ég hef það Ijómandi gott."
Hvenær byrjaðirðu að vinna í fjölmiðl-
um?
„Ég byrjaði fyrir rúmu ári síðan. Þá varég
í sumarafleysingum í kvöldfréttunum. Þá
fór ég í netfréttir og um slðustu áramót
byrjaði ég í morgunfréttunum."
Langaði þig að verða sjónvarpsmaður
þegar þú varst lítill?
„Nei, þetta var ekkert sem hvarflaði að mér
fyrr en ég kláraði sálfræðinám árið 2003.
Þá ætlaði ég að fara í framhaldsnám en
frestaði því um eitt ár og skellti mér í stað-
inn í hagnýta fjölmiðlun. Það var svo fyrir
tilviljun að ég fór að vinna í fjölmiðlum."
Hvernig finnst þér að vinna í
sjónvarpi?
„Mér finnst það mjög gaman.
Þetta er lifandi miðill og
sérstaklega fréttastofan þar
sem hægt er að fara með
fréttirnar beint í loftið. Á
móti eru ókostirnir við það
kannski að oft getur maður
ekki unnið hlutina eins vel og
maðurvildi."
SOLKU
í Þjóðleikhúskjallaranum
miðvikudaginn 30. nóvember, kl. 20
Höfundar og þýðendur SÖLKU
munu lesa upp úr nýjum
verkum sínum.
Ingibjörg Hjartardóttir, Guðlaugur Arason,
Þóra Jónsdóttir, Kristian Guttesen,
Hildur Hákonardóttir, Þórhallur Heimisson ofl.
Auk upplesturs mun
Þórunn Clausen ieikkona flytja eintal
hinnar tragísku brúðar úr leikriti
Benónýs Ægissonar, Drauganetið.
Kynnir: Hlín Agnarsdóttir
ALLIR VELKOMNIR MEÐAN
HÚSRÚM LEYFIR
Nú er jólastemmning
á Strikinu
Skemmtisögur á hverju götuhorni
guðlaugur arason
SfrikiS glitrar í Ijósahafi - „jolefrokost" eins og hann gerist
bestur - köflótt teppi og glögg í Tívolí:
Gamla góóa Kaupmannahöfn er bók sem lifgar
sannarlega upp á jólastemmninguna í gömlu
höfuborginni okkar!
Tónlistarmaðurinn Morrissey hefur nýlega gefið út nýja plötu sem
hann segir vera nýtt upphaf og ekki eiga neitt sameigin-
legt með sínum fyrri verkum. Hann var söngvari
hljómsveitarinnar Smiths en hefur sungið einn
síðustu ár. Hann lofar framleiðandann Tony
Visconti sem vann með honum að plötunni
og segir hann hafa haft mikil áhrif á efni
hennar. „Lögin eru mjög sterk. Við erum
mjög samrýmdir og erum allir góðir
vinir sem vinnum að plötunni. Hann
var mjög jákvæður og sagði að fæðing
hverrar plötu væri hamingjusömustu
stundir ævi sinnar."