blaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 6

blaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 6
6 I INNLENDAR FRÉTTIR MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 2005 blaðiö EKTA ÍTALSKUR JÓLAMATUR FRÁ 6 DES. KR 4800 Kveikt á Oslóartrénu á Austurvelli Mannfjöldi fylgdist með því þegar kveikt var á Oslóartrénu á Austur- velli í gær. Það var norsk-íslensk stúlka, Kristín að nafni, sem kveikti formlega ljósin en tréð er gjöf Norð- manna til Islendinga. Mikil hefð hefur myndast við þessa athöfn enda eru rúmlega fimmtíu ár síðan Norðmenn hófu að gefa íslend- ingum grenitré að gjöf til að skreyta Reykjavík. Að venju var mikið um jólasöngva og að sjálfsögðu mættu jólsasveinar á svæðið. Jólin eru hátíð barnanna og spennan ef- laust mikil þó enn séu 19 dagar til jóla. Fólk var samankomið til að fylgjast með athöfninni á Aust- urvelli. Blaðiö/Fíikki Litlir jólasveinar sitja fyrir Það var Guttorm Vik, sendiherra Noregs á (slandi sem færði borgarbúum tréð að gjöf. Hér tendrar borgarstjóri Ijósin. Sendu eina fyrírsögn úr Blaðinu í dag á holar@vbl.is og þú gætir eignast eintak af bókinni Pétur Poppari sem fjallar um nokkra spretti úr lífshlaupi Péturs Kristjáns Blaðið Bæjarlind 14-16 201 Kópavogur blaóió BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR Edda útgáfa: Fyrstu útgáfu Thorsaranna fargaó Öllu upplagi Thorsaranna, nýrrar bókar Guðmundar Magnússonar, sagnfræðings og ritstjórnarfull- trúa Fréttablaðsins, um vöxt og viðgang Thors-ættarinnar, var fargað og ný útgáfa prentuð. Að sögn Nýju fréttastöðvarinnar (NFS) var í seinni prentun bók- arinnar felldur út kafli, þar sem fjallað var um hjónaband Þóru Hallgrímsson og bandaríska naz- istaleiðtogans George Lincolns Rockwells á 6. áratugnum. Þóra er eiginkona Björgólfs Guðmunds- sonar, eiganda Eddu, sem gefur bókina út. Bæði höfundur og útgefandi hafa staðfest að ný útgáfa hafi verið prentuð í stað hinnar fyrstu, en vilja ekki gefa upp hver ástæðan hafi verið. Guðmundur Magnússon sagði þó í Silfri Egils í gær, að hann væri afar sáttur við hina útkomnu bók. Við slíka rit- smíð væri að mörgu að hyggja og hann hefði hæglega getað skrifað margra binda verk, ef allt hefði verið haft með, sem sér hefði þótt forvitnilegt. Kvað hann m.a. hafa þurft að taka tillit til tilfinninga- legra raka, þegar gengið var frá lokaútgáfu bókarinnar. m Panasonlc LCD Tilboð 199.900 VlffA Panasonic LX-50F LCD Panasonic Panasonic Tilboö 229.900 Panasonic TH-37PA50 vur> Panasonic TH-42PA40 Panasonic Tilboð 239.900 ■■■■ r- ssr Tilboð 249.900 PanasonicTH-42PA50 TILBOÐ Melco (k www.eico.is Skútuvogi 6 - Sfmi 570 4700 - Opið laugardaga 10 -16

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.