blaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 18

blaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 18
26 I HEILSA MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 2005 blaðið Rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla náttúrulegrar kókosolíu hvorki hækkar né lækkar magn kólesteróls í blóðinu og því er kókosolía afar góður kostur, bæði í eldamennsku og húðum- hirðu. Kókosolía er ákaflega holl og góð sé hún kaldhreinsuð, sem þýðir að hún er aldrei hituð upp á meðan hún er unnin úr kókoshnetunni, en slík meðferð veldur því að kókos olían heldur mildu kókosbragðinu. Einnig tryggir þetta vinnsluferli það að enginn efni glatast úr olíunni og E vítamínið sem mikið er af i kókos- olíunni glatast ekki. Kókosolían er unnin úr kókosmassanum á þann hátt að kókoshnetumassinn(kjötið) er rifið niður, það er síðan sett undir þrýsting sem verður til þess að kókos- mjólkin verður til. Kókosmjólkin er síðan sett í einskonar skilvindu og þar skilst kókosolían frá kókos- mjólkinni sjálfri. Kókosolían er í föstu formi en ef hún er hituð upp í 22-24 gráðu hita þá verður hún fljót- andi. Hægt er að nota kókosolíuna við bakstur sem og matseld. Kókos- olían er upplögð og frábær til þess að búa til barnasápu, andlitssápu og hverskyns sáputegundir. Kókosolía fæst nú í heilsuverslunum hérlendis og er góð viðbót í úrval viðbits. ER MAGINN VANDAMÁL? Kókos fyrír heilsuna Silicol hjálpar! silicol Fæst í #>* öllum ai Heilsuáhrif kókosolíu: Minnkar líkur á æðaþreng- ingum og líkur á hjartaáfaili. Minnkar líkur á krabbameini. Minnkar líkur á bakteríu- veiru- og sveppasýkingum í líkamanum. Eflir og bætir starfsemi alls ónæmiskerfisins. Hjálpar til við að stjórna ástandi sykursýki. Gefur á skjótan hátt mikla orku. Inniheldur mikilvæg næringarefni sem líkamanum eru nauðsynleg. Kemur í veg fyrir beinþynningu Hefur mjög langt geymsluþol (3 ár við stofuhita) Heldur húðinni rakri og mjúkri. Hindrar ótímabæra öldrun húðarinnar og er mjög gott andoxunarefni. R0SS0P0M0D0R0 ÍTALINN OKKAR ER KLÁR MEÐ JÓLASEÐILINN 6 DES 'œtt'i/ ^SUZUKI ...er lífsstíll! Krabbameinsfélagsins ^t^íe*n/tr zvoy JJOOÚr. 167 skattfrjálsir vinningar að verðmæti 20.490.000 kr. J§ Glæsilegir vinningar: 1 Suzuki Grand Vitara Luxury. Verðmæti 2.990.000 kr. 1 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 165 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Hver að verðmæti 100.000 kr. Upplýsingar um vinningsnúmer í símum 5401918 (símsvari) og 5401900 og á vefsíðunni krabbameinsfelagid.is/happ Vertu með og styrktu gott málefni Happdrætti Krabbameinsfélagsi ""S'Oír., <l> Krabbameinsfélagið www.krabb.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.