blaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 2005 blaöiö HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Steingeit (22. de$ember-19. janúar) Ef þú ætlar aS fara að versla eitthvað ákveðið þá er það gott mál, drífðu þig af stað. Ef þú hins vegar vilt bara hita plastið í kortínu þínu ættirðu bara að leggja það á ofninn í stofunni, það er töluvert ódýrara. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Yfirmaður sem þú varst viss um að hefði töluvert á móti þér sýnir á greinilegan hátt að hann bar hag þinn fyrir brjósti allan tímann. Svona getur nú ólík- legasta fólk staðið með þér, og hættu því að vera meðfordóma. iPrWWwiBw * 4é k 4? WSStMBœmBBBií o Fiskar (19. febrúar-20. mais) Einhver sem er ekki héðan kemur fljótlega til þín og ber með sér ferska strauma. Hvort sem þér líkar betur eða verr munu þeir rústa dagskránni þinnl, en að öllum líkindum kemur það miklu betur út. o Hrútur (21. mars-19. apríl) Það verður erfltt að vera góður vinur eða vinkona þessa dagana. Þú ert að reyna að sameina ólfka vinl þína og kunningja, en það reynist þrautinni þyngri. ©Naut (20.april-20.ma0 Þú þarft að koma vel fyrir á mikilvægum fundi. Yfir- manni þínum finnst þú áhugaverð(ur) og fyndin(n) en kannski einum of ákveðin. Haltu í þér þar tii þú hefur náð því sem þú vlidir. ©Tvíburar (21. maf-21. júni) Samskipti ei það sem þú ert best(ur) í, og jafnvel þótt þú vinnir allar keppnir finnst þér ekkert hressilegra en góð samkeppni. Vertu bara sann- gjörn/sanngjarn og segðu nýliðum hvað þeir eru aðkljástvið. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Þú vaknaðir í morgun og þráðir nánd og þannig hef- ur það verið í dag. Þú þarfnast faðmlaga og blföu. Slepptu bara öllu og vertu þar sem elskan þin er i kvöld, vinirnir skilja það örugglega. ®Lj6n (23. júli- 22. ágúst) Fjölskyldumeðlimur sem þú hefur veriö upp á kant við í smá tíma er að reyna að vingast við þig, og kannski er hann/hún að reyna full mikið. Ekki æsa þig, þeir vilja bara sína þér væntumþykju. Meyja (23. ágúst-22. september) Þú ert kannski að þínu mati smá úrill(ur) í dag. En aðrír myndu segja að þú værir hlaðin fallbyssa. Gangi þeim vel sem vilja kanna hversu auðvelt er að hleypa skoti af þeirri fallbyssu. ©Vog (23. september-23.október) Þú ert búin(n) að reyna að vera næs við einhvern sem fer óheyranlega mikiö í taugarnar á þér og hefur veriö að ögra þér i marga daga. Ef hann/hún gerir eitthvaö eitt enn muntu springa og segja þeim nákvæmlega hvað þér finnst Það er kominn timitil. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þarfnastu rómantíkur? Svo sannarlega, og réttar augngotur á réttum tima er allt sem þarf til að kynda undir rómantiskum augnablikum. Ó, en in- dælt, rómantikin er best! ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú toppar sjálfa(n) þig i hreinskilni og heiðarleika í dag. Stundum mættirðu samt orða hlutina betur, og það sakar ekkert að vera svolitið dipló. Æfingin skapar meistarann. TILTRU ALMEWWIWGS Andrés Magnússon Undanfarin ár hafa verið sérdeilis gróskumikil í islenskri fjölmiðlun. Fyrst og fremst má rekja það til öflugrar innkomu Baugs á fjölmiðlamarkaðinn. Ég hef áður rakið með hvaða hætti það gerðist og af hvaða hvötum ég held að Baugsmenn hafi gert það. Nýleg rannsókn Fjölmiðlavaktarinn- ar á umfjöllun um Baugsmálið bendir til þess að vangaveltur um tilgang fjölmiðlasöfnunar Baugs hafi ekki verið úr lausu lofti gripin. En það er önnur umræða og bíður betri tíma. Fram hjá hinu verður ekki litið að allar þessar hræringar hafa gerbreytt íslensku fjölmiðlalands- SJÓNVARPIÐ 15.30 Helgarsportið 15.55 Ensku mörkin 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (4:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Kóalabræður (44:52) 18.11 Fæturnir á Fanney (1:13) 18.23 Váboði (6:13) 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (5:24) Eggert Gunnarsson og Hlff Ingi- bergsdóttir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Áttaeinfaldarreglur (62:76) 21.00 Vatnalandið Plitvice 22.00 Tfufréttir 22.25 Karníval (10:12) 23.25 Spaugstofan 23.45 Enskumörkin Sýndlr verða valdir kaflar úr leikjum síðustu um- ferðar í enska fótboltanum. e. 00.40 Kastljós Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 01.35 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Summerland(i:i3) 20.00 Friends 5 (6:23) 20.30 FashionTelevision(6:34) 21.00 Veggfóður 22.00 Summerland (2:13) 22.45 Weeds (9:10) 23.20 Friends 5 (6:23) (e) 23.45 The Newlyweds (1:30) ( þessum þáttum er fylgst með poppsöngkonunni Jessicu Simpson ogeiginmanni hennar Nick Lachey. Myndavélar fylgja skötuhjúunum hvert fótmál og fá áhorfenduraðsjá hvert gullkornið á eftir öðru fara í loftið. 00.10 TruCalling(i:2o) lagi. Það er ekki þar með sagt að það verði þannig til framtíðar, en kyrrðin á þeim markaði er fyrir bí. Um leið held ég að tiltrú manna á fjölmiðlum almennt hafi minnkað. Menn sjá fingraför eigend- anna á Baugsmiðlunum, en um leið hefur Morg- unblaðið verið gagnrýnt fyrir að segja ekki allar fréttir, sem blaðið hefur heimildir fyrir. Ég hef líka heyrt það að Blaðið sé svona eða hinsegin af því að helstu eigendur þess séu í fýlu út í Baugs- menn eða skjaldsveina þeirra. Ríkisútvarpið hef- ur svo ekki - frekar en fyrri daginn - sloppið við, vangaveltur um pólitískar hneigingar. Þessu þurfa fjölmiðlungar að velta fyrir sér. Slæmir hafa skellirnir verið vegna einstakra mála og efnistaka miðlanna, en ef almenningur þarf SJONVARPSDAGSKRÁ sífellt að velta því fyrir sér, hvort þessi miðillinn eða hinn sé að gæta einhverra hagsmuna, getur tekið langan tíma að endurvinna trúverðugleika fjölmiðla, ekki aðeins sumra, heldur allra. STÖÐ2 SKJÁR 1 06:58 fsiand i bftið 17:40 Bak við tjöldin: Just Like Hea- 06:00 09:00 Boid and the Beautiful ven 08:00 09:20 Ífínuformi 2005 17:55 Cheers - 8. þáttaröð lO^OO 09:35 Oprah Winfrey 18:20 Popppunktur(e) 12:00 10:20 fsland í bítið 19:20 Fasteignasjónvarpið lÁIOO 12:00 Hádegisfréttir 19:30 Miss World: Suður Evrópa Hin 16:00 12:25 Neighbours árlega Miss World keppni verður haldin í Sanya, Kína í 55. sinn þann 18:00 12:50 ffínuformi 2005 10. desember næstomandi og mun 13:05 Fresh Princeof Bel Air SkjárEinn mun sýna beint frá keppn- 13:30 Osbournes 3 (4:10) inni. 13:55 Get Over It 20:00 TheO.C. 15:15 The Real Da Vinci Code 21:00 Survivor Guatemala 20:00 16:00 Barnatími Stöðvar 2 22:00 C.S.I. 17:40 Bold and the Beautiful 22:55 Sex and the City - 2. þáttaröð 18:05 Neighbours 23:25 Jay Leno 18:30 Fréttir Stöðvar 2 00:10 Boston Legal (e) 19:00 ísland í dag 01:00 Cheers-8. þáttaröð(e) 22:00 19:35 Galdrabókin (5:24) 01:25 Fasteignasjónvarpið (e) 19:45 The Simpsons (20:23) 01:35 Óstöðvandi tónlist 20:10 Strákarnir 20:40 21:25 Wife Swap 2 (9:12) You Are What You Eat (8:17) SÝN fþróttaspjallið 00:30 21:50 King Solomon'sMines 18:00 Ný og afburðar vel heppnuð kvik- 18:12 Sportið myndagerð í tveimur hlutum á 18:30 Ameríski fótboltinn (Kansas þessari síglldu ævintýrasögu eftir - Denver) H. Rider Haggard. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Alison Doody, Roy Marsden. Leikstjóri: Steve Boyum. 20:30 21:00 ftölsku mörkin Ensku mörkin 02:10 2004. 21:30 Spænsku mörkin 23:15 Six FeetUnder(6:i2) 22:00 Stumpthe Schwab 00:10 Afterlife (4:6) Þú velur ekki að sjá hina framliðnu, þeir velja þig. Magnaður og ógnvekjandi spennu- 22:30 ftalski boltinn myndaflokkur með yfirnáttúrulegu ívafi í sex hlutum sem slegið hefur (. ENSKIBOLTINN gegn í Bretlandi. 14:00 WBA-Fulhamfrá3.i2 04:10 oi:oo The Closer (3:13) 16:00 Charlton - Man. City frá 4.12 01:45 Impromptu 18:00 Þrumuskot 03:30 Fréttir oq fsland í dag 19:00 Spurningaþátturinn Spark (e) Fréttir og Island í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 19:50 Birmingham - West Ham (b) 04:35 fsland í bítið 22:00 Að leikslokum 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp 23:00 Þrumuskot (e) TíVí 00:00 Tottenham - Sunderland frá 3.12 Leikur sem fór fram síðstliðinn laugardag. 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ On the Edge ARumorof Angels Grease TheMasterof Disguise A Rumorof Angels Grease The Master of Disguise Gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðal- hlutverk: Dana Carvey, Brent Spiner, Jennifer Esposito. Leikstjóri, Perry Andelin Blake. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. On the Edge Dramatísk kvikmynd um nokkra sjúklinga í sjálfsmorðs- hugleiðingum. Aðalhlutverk: Cilli- an Murphy, Tricia Vessey, Jonathan Jackson. Leikstjóri, John Carney. 2ooi.Bönnuðbörnum. The Last Samurai Dramatísk has- arstríðsmynd sem var tilnefnd til fernra óskarsverðlauna. Aðalhlut- verk: Tom Cruise, Ken Watanabe, William Athertoon. Leikstjóri, Ed- ward Zwick. 2003. Stranglega bönn- uð börnum. Ring 0 Dularfull spennuhryllings- mynd sem er hluti af frægum þrl- leik. Aðalhlutverk: Yukie Nakama, Seiichi Tanabe. Leikstjóri, Norio Tsuruta. 2000. Stranglega bönnuð börnum. XXX Ævintýralegur hasartryllir með Vin Diesel. Xander Cage, sem er hreystin uppmáluð, er sannkallað- ur áhættufíkill. Hann hefur gaman af því að ögra sjálfum sér og öðrum og fer oft á ystu nöf. Aðalhlutverk: Vin Diesel, Asia Argento, Marton Csokas. Leikstjóri, Rob Cohen. 2002. Bönnuð börnum. The Last Samurai Dramatísk has- arstríðsmynd sem var tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna. Bandaríski herforinginn Nathan Algren þjálfar liðsmenn japanska keisaradæmis- ins fyrir átök þeirra við samúræjana. Hermenn keisarans fá ný vopn í hendur og eru óárennilegir. Aðal- hlutverk: Tom Cruise, Ken Watana- be, William Athertoon. Leikstjóri, Edward Zwick. 2003. Stranglega bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Basinger er nýtt andlit Prada Hin margverðlaunaða leikkona Kim sem er 51 árs vann sem fyrirsæta áð- Basinger hefur verið ráðin af ítalska ur en hún snéri sér að leiknum, og hönnuðinum Muiccia Prada til að er hún nýjasta miðaldra kvenstjarn- sitja fyrir og kynna nýju vor- og an sem tískuhús af þessari stærðar- sumarlínuna frá Mui Mui. Basinger gráðu velja í kynningarherferðir. S \ l\ U j j U1 U lYi U SJ U Iv U 5 RÉTTA JÓLAMATSEÐILL FRÁ 6 DES. KR 4800 Fyrir hafa Madonna sem er 47 ára, og Demi Moore sem er 42 báðar komið fram í nýlegri Versace-kynn- ingu. Talsmaður Miu Miu segir: „Basinger var að klára að sitja fyrir á myndum fyrir vor-og sumarlínu Miu Miu 2006, en þær voru teknar í París. Muccia valdi Basinger vegna tilfinningalegrar næmni sem hún ber í andliti sínu, og það er mjög einstakt. Hún sat fyrir á forsíðum áður en hún gerð- ist leikkona svo hún þekkir módelbransann vel.“

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.