blaðið - 08.12.2005, Page 2

blaðið - 08.12.2005, Page 2
2 I INNLENDAR FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 blaAÍA Skráður í Sjálfstæðisflokkinn án samþykkis Óttastað nafn sitthafi verið notað á ólögmœtan hátt til aðgreiða atkvœði íprófkjöri. Ekki mögulegt segja sjálfstœðismenn. Jón Ingvar Jónsson er ósáttur við að hægt sé að skrá menn í stjórnmálaflokka án þeirra samþykkis. Nokkur dæmi eru um það að menn séu skráðir í stjórnmálaflokka án þeirra samþykkis. Jón Ingvar Jóns- son segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum sínum við Sjálfstæðis- flokkinn og óttast að nafn sitt hafi verið notað með ólögmætum hætti í prófkjöri flokksins í Reykjavík í síð- asta mánuði. Algjört undantekning- artilvik segja sjálfstæðismenn. Virkilega ósáttur Jón Ingvar Jónsson segist fyrst hafa uppgötvað að búið væri að skrá hann í Sjálfstæðisflokkinn þegar honum barst bréf frá Geir H. Haarde sem óskaði honum til hamingju með að vera genginn í flokkinn. Samkvæmt bréfinu var Jón skráður í flokkinn nokkrum dögum áður en prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fór fram og því hafi hann óttast að nafn sitt hafi verið notað til að kjósa. Þegar hann setti sig í samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og óskaði eftir upplýsingum um það hvort að nafn sitt hefði verið notað til að greiða atkvæði var honum tjáð að búið væri að eyða kjörgögnum og því ekki hægt að veita þessar upp- lýsingar. „Ég er nú ekki sáttur við það því ég trúi ekki að það sé búið að eyða kjörgögnum. Ég veit að ég fæ ekki að vita hvað ég hef kosið ef nafn mitt hefur verið notað á annað Fjárlögin fyrir árið 2006 voru sam- þykkt á Alþingi í gær. 28 stjórnarþing- menn greiddu lögunum atkvæði sitt, en 24 þingmenn stjórnarandstöðu sátu hjá. Frumvarpið gerir ráð fyrir 19,6 milljarða afgangi af rekstri rík- issjóðs á næsta ári. I máli fjármála- ráðherra, Árna M. Mathiesen, kom fram að með þessum fjárlögum væri náð fram fjölþættum mark- miðum ríkisstjórnar og að í þeim fælist aðhald. Hann sagði fjárlögin endurspegla gríðarlega góða stöðu ríkissjóðs og það mikla starf sem unnið hefði verið til þess að bæta fjárlagagerðina. í máli fulltrúa þing- flokka komu skýrt fram hve ólíkum augum frumvarpið er litið af stjórn og stjórnarandstöðu. Pétur Blön- dal, Sjálfstæðisflokki, sagði að gott borð, það er náttúrulega leynilegt. En þetta á allt að vera ennþá til.“ Jón sagði sig úr flokknum daginn eftir að honum barst bréfið en er afar ósáttur við það að hægt sé að skrá menn í flokkinn án þeirra sam- þykkis og gagnrýnir einnig að boðið sé upp á skráningu í gegnum heima- síðu flokksins á Netinu. „Það sem ég er virkilega ósáttur við er að þetta sé hægt. Fyrir ári síðan gerði Sjálfstæð- isflokkurinn ákaflega lítið úr und- irskriftarlista sem settur var upp á Netinu til að mótmæla fjölmiðla- frumvarpinu og sögðu að hver sem er gæti slegið inn nafn og kennitölu. Það þótti þeim ákaflega ómerkilegt. En þetta er nákvæmlega það sem þeir bjóða upp á í dag.“ Vilja ekki skrá fólk gegn vilja þess Ágúst A. Ragnarsson, starfsmaður á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, segir það koma örsjaldan fyrir að menn séu skráðir í flokkinn án þeirra vitundar og yfirleitt sé um saklausan misskilning að ræða. „Það hefur komið fyrir í algjörum undantekningartilvikum að ein- hverjir hjálparmenn frambjóðenda hafa skráð einhverja í flokkinn án þeirra vitundar með það síðan fyrir augum að fá þá til að kjósa Jón eða Siggu. Svo náðist ekkert í þann frumvarp hafi batnað í meðförum fjárlaganefndar og verið væri að búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Hann benti á stóraukin framlög til heilbrigðismála, félagsmála, mennta- mála og menningamála og að þessi aukning framlaga væri möguleg um leið og verið væri að skila nær 20 milljörðum í hagnað. Stjórnarandstaðan and- víg frumvarpinu Helgi Hjörvar, Samfylkingu, hafði aðra sögu að segja. Að mati hans er margt í frumvarpinu sem ekki komi til með að standast og að forsendur þess séu rangar. Hann sagði það merki um hve stjórnar- flokkarnir væru orðnir þreyttir á að vera í meirihluta að frumvarpið sem var skráður og hann vissi ekk- ert um þetta. Við erum að tala um svona fjögur til fimm tilvik." Ágúst segir einnig ómögulegt fyrir menn að nota annað nafn en sitt eigið í prófkjöri enda þurfi menn að fram- vísa persónuskilríkjum áður en þeir greiða atkvæði. Hann segir netskrán- hafi ekki komið aftur inn á borð fjár- laganefndar á milli 2. og 3. umræðu. Steingrímur J., þingmaður VG, var á því að sá tekjuafgangur sem reikn- Vangaveltur um mögulega end- urkomu Jóns Baldvins í íslensk stjórnmál kemur Össuri Skarp- héðinssyni ekki á óvart. Segir Jón hafa boðað endurkomu í mörg ár. Bíður með von í hjarta Eins og fram kom í Blaðinu í gær útilokar Jón Baldvin Hannibalsson ekki endurkomu inn I íslensk stjórn- inguna vera örugga en að hægt sé að misnota öll kerfi. „Það er hægt að svindla alls staðar. Ég veit ekki til þess að þetta hafi verið misnotað,“ segir Ágúst og bætir við að þeir vilji að sjálfsögðu ekki skrá fólk í flokk- inn gegn vilja þess. aður væri í frumvarpinu væri til kominn vegna þess hve ríkið væri að græða á viðskiptahallanum og þenslu í þjóðfélaginu. mál. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um hvað tæki við hjá þessum umdeilda stjórnmálamanni en hann er nú á leið heim eftir átta ára starf sem sendiherra í Bandaríkjunum og Finnlandi. Össur Skarphéðins- son segir vangaveltur um mögulega endurkomu Jón Baldvins ekki koma sér á óvart enda hafi Jón lengi boðað endurkomu sína. „Það er pláss fyrir Varnarmál: Lítill áhugi á bandalags- þjóðum Ný valdakynslóð í stjórnkerfi Bandaríkjanna hefur lítinn áhuga á varnarþörfum annarra bandalags- þjóða. Þetta segir Össur Skarphéðins- son en hann hefúr undanfarna daga setið á ráðstefnu í Washmgton um varnar- og öryggismál. Hann segir margt í röksemdarfærslu Bandaríkja- manna þó geta nýst íslendingum í viðræðum um varnarsamninginn. „Rök Bandaríkjamanna fyrir sínum eigin vörnum byggjast á því að það þurfi að hafa loftvarnir til þess að bregðast við hugsanlegum árásum svipaðrar gerðar og þeirra árið 2001. Ef þeir óttast slíkar árásir hjá sér þá eru þeir um leið að fallast á þau rök að svipað gæti gerst hjá öðrum bandalagsþjóðum svo og ég tah nú ekki um þær þjóðir sem tóku þátt í að styðja innrásina í írak. Samkvæmt því er mjög erfitt fyrir þá, eftir að hafa beitt þessum rökum, að hafúa því að það þurfi líka loftvarnir fyrir þjóð ems og fsland. Á þeim grunni ættum við að geta sótt á þá til þess að efna varnarsamninginn," segir Össur. Yfirtökuviðrœður: Baugur og Pálmi Haraldsson vilja kaupa tebúðir Baugur og Pálmi Haraldsson í Fons eiga í yfirtökuviðræðum við bresku te- og kafíiverslunarkeðjuna Whittard of Chelsea. Þetta kom fram í breskum fjölmiðlum í gær. Tahð er að í samn- ingnum felist að Whittard of Chelsea verði sameinað við heilsubúðirnar Juhan Graves, þar sem Baugsmenn og Pálmi eru meðal eigenda.Á þriðju- daginn var greindi Whittard frá því að fyrirtækinu hafi borist yfirtöku- tilboð og hækkuðu bréf félagsins um fimmtung í kjölfarið. Whittard of Chelsea hafa átt í vandræðum síðasthðið ár. Uppgjör í október sýndi minnkandi sölu og varað var við að heilsársuppgjör yrði undir væntingum. allt gott fólk í Samfylkingunni. Þetta kemur mér reyndar ekki á óvart. Jón Baldvin hefur boðað end- urkomu sína árum saman og ég bíð enn með von í hjarta. Ég er farinn að skilja þetta guðfræðilegum skiln- ingi. Ég mun bíða eftir mínum end- urlausnara fram á efsta dag því ég veit að hann kemur áður en allt um þrýtur.“ Alþingi: Tæpir tuttugu milljarðar í afgang Stjórnmál: Jón Baldvin kemur ekki á óvart „Hlý og töfrandi!" Guðríður Haraldsdóttir, Vikunni írski metsöluhöf- undurinn, Maeve Binchy, kemur nú út í fyrsta sinn ó íslensku. Þetta er hennar nýjasta bók sem gerist í dul- mögnu&u umhverfi grísku eyjanna. Einstaklega hlý og notaleg saga um óstir og mannleg örlög. Bókafélagið Ugla O Heiöskírt 0 Léttskýjað ^Skýjað 0 Alskýjað S'f' ! Rlgnlng, lítilsháttar /// Rigning 9 5 Súld 't* Snjókoma ? * Slydda Snjóél ! Amsterdam 05 Barcelona 13 Bertln 03 Chicago -10 Frankfurt 04 Hamborg 03 Helsinki -02 Kaupmannahöfn 03 London 07 Madrid 11 Mallorka 15 Montreal -12 NewYork -04 Orlando 19 Osló 01 París 07 Stokkhólmur 0 Þórshöfn 08 Vín 04 Algarve 16 Dublin 06 Glasgow 06 T ' ' Z' / / / O /// Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 902 0600 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands '// / // / / / / / / X ' 4° Á ntorgun / x X X

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.