blaðið - 08.12.2005, Qupperneq 44
44 I DAGSKRÁ
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 blaöiö
HVAÐ SEGJA
stjörNurnar?
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Guð hjálpi þeim sem aetla að svara fyrir sig í sam-
ræðum við þig þessa stundina. Þú ert ekki þolin-
móð(ur) og ert ekki tilbúin(n) að láta neinn vaða
yfir þig. Gott hjá þér.
@Vatn$beri
(20. janúar-18. febrúar)
Það eru of mörg rök sem beina þér í átt til skyn-
semi. Þú átt greinilega ekki að eyða peningunum
þínum f öábyrga, övirðulega eða ónauðsynlega
hluti og þvi verðurðu bara að sleppa þeim.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú ert svakalega heppin(n) um þessar mundir
og ert rik(ur) bæði af peningum, kunningjum og
vinum. Það skiptir þó engu hversu margt fólk þú
hittir þessa dagana, þú klárar aldrei umræðuefni
eða hlátrasköllin.
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú þarft að hætta að velta þér upp úr því sem þú
hefur verið að hugsa um. Þú gerðir það ekki vilj-
andi og hættu því að refsa þér.
o
Naut
(20. apríl-20. mal)
Nýtilkominn spenningur mun setja svip sinn á líf
þitt núna og þú ert svolítið óviss um hvort þér lík-
ar það vel eða ekki. Þú þarft meira á röð og reglu
að halda en spennu og óvissu. Þú verður bara að
tæma hugann og taka eitt skref í einu.
o
Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Þú ert venjulega sniðug(ur), tillitssöm/samur og
diplómatísk(ur), sérstaklega þegar vinir og vanda-
menn eiga í hlut. Þeir eru nú farnir að velta því
fyrirsér hvort þú hafir verið brottnumin(n) af geim-
verum því þú ert ekki þú sjálf(ur). Þetta þarfnast
útskýringa.
©Krabbi
(22. júní-22. JúlO
Þú mátt bara draga andann djúpt núna og slaka á.
Hvað sem það nú var sem tók völdin yfir lifi þínu
smástund, hefur nú sleppt takinu. Þú ert aftur viö
stjórnvölinn og haltu bara þinu striki.
®Ljón
(23. júlí-22. ágúst)
Til allrar hamingju fytir samstarfsfólk þitt hefur
þér alltaf tekist að samhæfa einkalíf og vinnu, en
það koma dagar þegar slíkt er nær ómögulegt. I
dag er svolelðis dagurog þú verður bara að gera
þittbesta.
0
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Við eram öll með okkar einka-verndarengla á vakt.
Hvort sem þú trúir á þá eða ekki er allavega þinn
tími kominn fyrir jákvæðar breytingar. Því skaltu
ekki hika viö að skila inn óskalistanum.
©Vog
(23. september-23. október)
Þú vilt ekki láta aðra vita hvernig þér líður, en það
reynist erfitt fyrir þig aö fela það. En ef þér tekst að
slaka á og einbeita þér að því að vera róleg(ur) þá
líður þér miklu betur í lok dagsins.
©
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Nú þarftu að reyna að vera opinn tllfinningalega
og á þinn eigin máta. Himnarnir eru á þínu bandi,
en þú verður lika að vinna í þessu sjálfur. Best er að
vera hreinskilin(n).
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Það er ekkert mál að versla, á meðan þú hefur ein-
hvern með þér sem fær þig ofan af því að fara út í
öfgar. Það kemur þér á óvart hversu auðveldlega
þér gengur að halda aftur af þér. Ertu kannski aö
verða skynsamari með árunum?
Fjölmiðlar
FRETTIR AF
FJÖLMIÐLAKÖNNUNUM
Nú eru fjölmiðlakannanir þessa árs búnar. Þær
virðast einhvers konar typpamælingar eigenda
fjölmiðla, sem í raun er ekkert mark takandi
á, ef marka má túlkanir og frásagnir fjölmiðl-
anna sjálfra af þeim. Þannig halda eigendur 365
miðlanna því fram að DV sé í sókn og að Sirkus
sjónvarpið hafi byrjað betur en nokkuð annað
sjónvarp hér á landi frá því að Ríkissjónvarpið
var stofnað. Reyndin er önnur. DV var með 17,9%
lestur í könnunarvikunni, þar af höfðu 8,7%
fengið frían aðgang að blaðinu, en það er jú selt í
áskrift og lausasölu. Frídreifingin dugði þó ekki
til að DV næði sama lestri og í októbermælingu
ársins 2004 og í raun hefur hann minnkað um
nærri 29% milli ára, sem er auðvitað frétt. Nán-
ast ekkert áhorf er á Sirkusinn. Jafnvel Vala Matt
með sitt Veggfóður trekkir ekki að lengur með
rúmt 5% áhorf. Góðir þættir á Stöð 2, sem sendir
eru út í opinni dagskrá eins og Island í bítið og
ísland í dag hafa lítið áhorf, rétt yfir 10%. Frá
þessu segja 365 miðlarnir ekki. Þeir hafa heldur
SJÓNVARPIÐ
16.30 Handboltakvöld
17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Töfrakúlan (7:24)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Stundin okkar
18.25 Latibær
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Töfrakúlan (8:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.20 Nýgræðingar (87:93)
(Scrubs)
20.45 Svona var það
21.15 Launráð
22.00 Tíufréttir
22.25 Blackpool (3:6) B r e s k u r
myndaflokkur. Ripley Holden rekur
leiktaekjasal í Blackpool og ætlar
sárað efnast vel.
23.25 Aðþrengdar eiginkonur (16:23)
Fyrsta þáttaröðin um aðþrengdu
eiginkonurnar endursýnd.
00.10 Kastljós
Endursýndur þáttur frá því fyrr um
kvðidið.
01.00 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
18.55 Fashion Television (6:34)
19.20 Ástarfleyið (7:11)
20.00 Friends 5 (9:23)
20.30 Sirkus RVK (6:30)
21.00 Ástarfleyið (8:11)
21.40 Weeds (10:10)
22.15 Girls Next Door (6:15)
22.40 So You Think You Can Dance
(10:12)
23.30 Rescue Me (10:13)
00.15 Friends 5 (9:23) (e)
00.40 The Newlyweds (4:30)
01.05 Tru Calling (4:20) Tru Davis er
læknanemi sem ræður sig í vinnu
í líkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda
hæfileika sína sem gætu bjargað
mannsllfum.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
STÖÐ2
06:58 fsland f bítið
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 ífínuformÍ2005
09:35 Oprah (14:145)
10:20 fsland í bítið
12:00 Hádegisfréttir
12:25 Neighbours
12:50 ífinuformÍ2005
13:05 Blue Collar TV (16:32)
13:30 Fresh Prince of Bel Air
13:55 The Block 2 (9:26) (e)
14:40 Two and a Half Men (8:24)
15:05 WhatNottoWear(3:6)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Neighbours
18:30 FréttirStöðvar2
19:00 Íslandídag
19:35 Galdrabókin (8:24)
19:45 The Simpsons (23:23)
20:10 Strákarnir
20:40 EldsnöggtmeðJóaFel(7:8)
21:10 Footballer's Wives (7:9)
22:00 Afterlife (5:6)
22:50 Black Cadillac Hrollvekjandi
spennutryllir.
00:35 The 4400 {8:13)
01:15 SixFeetUnder(6:i2)
02:10 Tomten ár far til alla barnen
Sænsk gamanmynd sem kemur
skemmtilega á óvart. Sara býður
fyrrverandi eiginmönnum sínum
og mökum þeirra til jólaveislu.
Þetta gerir hún með samþykki nú-
verandi eiginmanns síns, Janne. (
fyrstu gengur allt vel en heldur
þyngist brúnin á Janne og öðrum
veislugestum þegar Sara tilkynnir
öllum að hún sé ófrfsk. Þar sem
Janne fór í ófrjósemisaðgerð er
Ijóst að hann er ekki faðirinn og
því vakna margar áleitnar spurn-
ingar við jólaborðið. Aðalhlutverk:
Katarina Ewerlöf, Peter Haber, Leif
Andrée. Leikstjóri: Kjell Sundvall.
1999-
03:45 fsland í bítið
05:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁR 1
ekki sagt frá því að Talstöð þeirra, sem auglýst
hefur verið í bak og fyrir og markaðssett meira
en nokkur annar ljósvakamiðill er með sömu
hlustun og Útvarp Saga og XFM, sem eru litlar
útvarpsstöðvar. Eina sem 365 miðlamenn geta
í raun verið ánægðir með er Fréttablaðið, sem
fékk þá forgjöf að ábyrgðarsjóður launa greiddi
laun starfsmanna og aðrir kröfuhafar í þrotabú
eigenda þess annan stofnkostnað Fréttablaðsins.
Forsvarsmenn Baugs greiddu svo þrotabúinu um
tíu milljónir fyrir útgáfuréttinn. Leyndi því svo í
ár að þeir ættu blaðið. Allt þetta eru fréttir.
STÖÐ2BÍÓ
17:55 Cheers-8.þáttaröð
18:20 Sirrý (e)
19:20 Fasteignasjónvarpið
19:30 Miss World: Afríka og Miðaust-
urlönd
20:00 íslenski bachelorinn
21:00 Will&Grace
21:30 The King of Queens
22:00 Siivía Nótt
22:30 House
23:20 Jay Leno
00:05 Jamie Oliver's School Dinners
(e)
01:00 Cheers - 8. þáttaröð (e)
01:25 Fasteignasjónvarpið (e)
SÝN
07:00 Meistaradeildin með Guðna
Bergs
15:40 UEFA Champions League
17:20 Meistaradeildin með Guðna
Bergs
18:00 íþróttaspjallið
18:12 Sportið
18:30 Stump the Schwab
19:00 Race of Champions - 2005 Highl-
ights
20:00 Top 20 FIFA World Cup Mo-
ments
21:00 NFL-tilþrif
21:30 Fifth Gear
22:00 TigerWoods(2:3)
22:55 Meistaradeildin með Guðna
Bergs
23:35 Bestu bikarmörkin (Liverpool
The Greatest Games)
ENSKIBOLTINN
14:00 Man. Utd. - Portsmouth 3.12
16:00 Charlton - Man. City 4.12
18:00 Chelsea-Middlesbrough3.i2
20:00 Stuðningsmannaþátturinn
„Liðiðmitt"
21:00 Newcastle - Aston Villa 3.12
23:00 Liverpool - Wigan 3.12
01:00 Bolton - Arsenal 3.12
06:00 Elsker dig for evigt
08:00 Josie and the Pussycats
10:00 Stealing Harvard
12:00 MyCousin Vinny
14:00 Josie and the Pussycats
16:00 Stealing Harvard
18:00 MyCousinVinny
20:00 Elsker dig for evigt
22:00 Enough Hörkutryllir um kúgaða
eiginkonu sem segir hingað og
ekki lengra. Aðalhlutverk: Jennifer
Lopez, Bill Campbell, Tessa Allen,
Juliette Lewis. Leikstjóri: Michael
Apted. 2002. Stranglega bönnuð
börnum.
00:00 Animal Factory Ron er ungur,
óharnaður maður sem lendir í
fangelsi. Dvölin er niðurdrepandi
og fæstir snúa til baka betri menn.
Ron er heppnari en margir og lend-
ir undir verndarvæng Earls Copan,
sem árum saman hefur setið á bak
við lás og slá. Aðalhlutverk: Edward
Furlong, Willem Dafoe, Seymour
Cassel, Mickey Rourke. Leikstjóri:
Steve Buscemi. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
02:00 Borderline Dramatfskur glæpa-
tryllir. Sálfræðingurinn Lila Colleti
er nýskilin við eiginmann sinn.
Þau eiga tvær dætur og hann fékk
forræðið. Hún starfar mikið með
glæpamönnum og því þótti dóm-
aranum öruggara að dæturnar
væru hjá pabbanum. Aðalhlutverk:
Gina Gershon, Michael Biehn, Sean
Patrick Flanery. Leikstjóri: Evelyn
Purcell. 2002. Stranglega bönnuð
börnum.
04:00 Enough Hörkutryllir um kúgaða
eiginkonu sem segir hingað og
ekki lengra. Slim Hiller hélt alltaf
að Mitch væri hinn eini rétti. Þau
gengu í hjónaband en hamingjan
varði stutt. Þau skorti ekkert en
eiginmaðurinn gat ekki hamið skap
sitt. Hún hefur ákveðið að snúa hlut-
verkunum við og nú má eiginmaður-
inn fara að gæta sfn. Aðalhlutverk:
Jennifer Lopez, Bill Campbell, Tessa
Allen, Juliette Lewis. Leikstjóri: Mi-
chael Apted. 2002. Stranglega bönn-
uðbörnum.
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Radio X 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
LEIKIR HELGARINNAR
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER
12:3 ; Liverpool - Middlesbrough
15:00 Chelsea - Wigan (b)
Charlton - Sunderland E8 2 (b)
15:00 Bolton - Aston Villa EB 3 (b)
15:00 Blackburn - West Ham EB 4 (b)
15:00 WBA - Man. City E8 5 (b)
17:15 Newcastle - Arsenal (b)
SUNNUDAGUR 11. DESEMBER
15:50 Man. Utd. - Everton fb)
MÁNUDAGUR 12. DESEMBER
19:50 Tottenham - Portsmouth (b)
MANUDAGUR 14. DESEMBER
19:50 Man. Utd. - Wigan
19:55 Everton - West Ham EB 2
ISLANDAMETI DESEMBER
A TIMABILINU 3. DESEMBER TIL 4. JANUAR S NUM VIÐ YFIR
60 LEIKI í BEINNI ÚTSENDINGU í ENSKU ÚRVALSDEILDINNI
ICELANDAIR
FR)ÁLSI
TRYGGÐU ÞER ASKRIFT
í SÍMA 800 7000, Á WWW.ENSKI.IS
EÐA í NÆSTU VERSLUN SÍMANS.
cnsm %
BOL T I N