blaðið - 08.12.2005, Qupperneq 45
blaóið FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005
DAGSKRA I 45
Jólamyndin The Chronicles of Narnia
Ein af jólamyndunum í ár verður
ævintýramyndin The Chronicles
of Narnia: The Lion, the Witch
& the Wardrobe sem er byggð á
sögu eftir C.S. Lewis. Hér er um
sígilda barnasögu að ræða og er
leikstjóri myndarinnar Andrew
Adamson en hann leikstýrði
Shrek teiknimyndinni. Myndin
verður frumsýnd annan í jólum.
Leikarar sem koma við sögu í mynd-
inni eru meðal annars Tilda Swin-
ton, Rupert Everett, Jim Broadbent,
Ray Winstone og Dawn French.
Myndin fjallar um umkomulaus
börn í seinni heimsstyrjöldinni á
Englandi. Til að forða börnunum
frá loftárásum þýska flughersins
er ákveðið að senda börnin Lucy,
Edmund, Susan og Peter til frænda
þeirra í sveitinni en þar starfar
hann sem vísindamaður og upp-
finningamaður. Þegar börnin fara í
feluleik á sveitasetrinu komast þau í
snertingu við galdraklæði sem gerir
þeim kleift að hverfa til ævintýra-
landsins Narnía, þar sem góð og ill
öfl berjast um völdin. Hér er á ferð-
inni ein stærsta fjölskyldumynd
ársins.
Myndin hefur fengið glimrandi
dóma erlendis. Hún er ekki flokkuð
undir klisju og stendur vel undir
væntingum. Gagnrýnendur segja
það virka vel í myndinni að hafa
ekki þekkta leikara og Tilda Swin-
ton þykir fullkomin í hlutverki
hvítu nornarinnar.
1
1
EITTHVAÐ FYRIR...
...nýgrœðinga
■ Stutt spjall: Snorri Sturluson
Snorri sér um þáttinn Snorralaug alla virka daga milli 14 og 17 á XFM.
Sjónvarpið
Nýgræðingar
klukkan 20.20
Gamanþátta-
röð um lækn-
inn J.D. Dorian
og ótrúlegar uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru sjúk-
lingarnir furðulegir, starfsfólkið
enn undarlegra og allt getur gerst.
Aðalhlutverk leika Zach Braff,
Sarah Chalke, Donald Adeosun Fai-
son, Ken Jenkins, John C. McGinley
og Judy Reyes.
. bakarameistara
Stöð 2, Eldsnöggt með Jóa Fel,
klukkan 20:40
Bakarameistarinn Jói Fel kann þá
list betur en margir aðrir að búa
til einfalda en girnilega rétti. Hann
heldur uppteknum
hætti og kitlar
bragðlauka sjón-
varpsáhorfenda
sem aldrei fyrr. {
þáttunum býður
Jói Fel til sín góðum gestum.
...frekjur
Skjár 1, Silvía Nótt,
klukkan 22:00
Frægasta frekjudós landsins snýr
aftur og heldur áfram að stuða áhorf-
endur með sínum óútreiknanlegu
uppátækjum og dekurstælum.
Hvernig hefuröu þaö í dag?
„Ég hef það bara glimrandi fínt."
Hvenaer hófstu störf við fjölmiðla?
„Haustið '86. Þá sótti ég um að lesa aug-
lýsingar á RÚV-Ak. Þeir auglýstu eftir aug-
lýsingalesara og þetta hentaði ágætlega
með skóla. Ég fór í lestrarprufu og það
endaði með því að við vorum fjögur eða
fimm sem vorum fengin til að sjá um ung-
lingaþáttinn Umaðgera. En fyrsta útvarps-
upptakan var þegar ég var fenginn til að
lesa fyrireinhvern annan unglingaþátt
og gerðist svo frægur að fyrsti maðurinn
sem hljóðritaði mig í útvarpi var Björgvin
Minningartón-
leikar Rafns
Jónssonar
í minningu manns
I kvöld munu vinir, vandamenn og
velunnarar Rafns Jónssonar halda
tónleika á Grand rokk til að heiðra
minningu hans. Hann lést sumarið
2004, en 8. desember er fæðingar-
dagur hans.
Rafn lést eftir hetjulega baráttu við
MND sjúkdóminn sunnudaginn 27.
júní á fimmtugasta aldursári. Rabbi,
eins og hann var oftast nefndur,
kom víða við sögu í íslensku tónlist-
arlífi. Hann hóf feril sinn með því að
spila á trommur árið 1968 og spilaði
á þær allt til ársins 1993 þegar hann
lagði kjuðana á hilluna vegna veik-
inda sinna. Meðal hljómsveita sem
Rabbi lék með og stofnaði eru Náð,
Ýr, Grafík, Bítlavinafélgið og Sálin
hans Jóns míns.
Á tónleikunum, sem verða óraf-
magnaðir, munu koma fram Ragnar
Sólberg og Egill Örn, synir Rafns,
ásamt hljómsveitinni Sign, Rúnar
Þórisson mun ásamt Kalla (áður í
Without Grafiti) og Láru leika lög
af nýútkomnum geisladiski Rúnars
Ósögð orð og ekkert meir. Einnig
flytur Lára nokkur lög af væntan-
legum sólódisk sínum
sem kemur út á næsta
ári og Heiðar Krist-
jánsson, sem liefur
starfað undir nafn-
inu The Viking Gi-
ant Show, treður upp.
Tónleikarnir hefjast
Jólatllboö:
kr, 39,900,-
Fjölskyldugjöfin í ár
Hágæða 8,5” DVD spilari í bilinn
Fjöldi aukahluta fáanlegir
M.H.M. ehf. ■ Auðbrekka 24 ■ 200 Kópavogur
Sími 564 6600 ■ Fax 564 6611 ■ www.mhm.is
Sendum í póstkröfu
um land allt
heitinn Júníusson, sem meðal annars
fann upp Mix-drykkinn! Snorralaug hefur
svo verið í nokkra mánuði á XFM en var
þaráðurá Rás 2.”
Var það æskudraumur þinn að starfa í
útvarpi?
„Já, en æskudraumur án þess að stefnan
væri beinlínis sett á það. Svo langaði
mann bara að verða þetta klassíska,
strætóbílstjóri, slökkviliðsmaðurog lögga.
Svo er ég af sjómannsættum og það var
því líka alveg inni í myndinni."
Er útvarpsmennska öðruvísi en þú
hafðir ímyndað þér?
„Nei, ekki svo. Ég hafði reyndar bæði
komið örlítið nálægt upptökum og
afrekað það að koma fram í bandarísku
útvarpi með óskalagaþátt. Ég bjó í New
York og á þeim tíma voru nokkrir skólar
þar að sjá um þátt og þegar kom að okkar
skóla var (slendingurinn fenginn til að
sjá um þetta. Ég vissi nokkurn veginn
að hverju ég gekk á sínum tíma, en það
sem hefur komið á óvart með starfið eru
allar breytingarnar. Bæði er tæknihliðin
orðin flóknari og starfið umfangsmeira.
Á tæplega 20 árum sem útvarp á (slandi
hefur verið„frjálst" hafa hlutir gerst sem
Bandaríkjamenn gerðu á 50-70 árum. Fjöl-
miðlaumhverfið er líka að breytast svo
mikið með öllu því sem kallast raunveru-
leikaþættir og það allt saman. Þetta er
ekki lengur svona formfast og geirneglt,
þetta er opnara."
Gætirðu lýst dæm igerð
um degi í lífi Snorra
Sturlusonar?
„Það er nú misjafnt
hvenær ég vakna á
morgnana, en ég
er yfirleitt orðinn
virkuruppúrníu.
Mérfinnstafskaplega
gott að fá einhverjar
upplýsingar í hausinn
áðurenégferaf
stað, hvort sem það
erúrblöðunum,
Netinu eða sjón-
varpinu. Helstu
fréttir og hvað
hefur verið að
gerast í NBA-
boltanum um
nóttina og
svona. Svo er
þetta þessi klassíski vinnudagurfram til
5-6 sem á þó til að teygjast aðeins. Svo er
bara dúllerí á kvöldin."
Hvað er uppáhaldstími dagsins?
Ég er reyndar alveg ferlegur næturbröltari.
Morgnarnir eru ágætir en ég á oft erfitt
með að berja mig niður á kvöldin,
það er eitthvert brölt-„element‘
í gangi. Þetta er svipað og
með það að vakna daginn
eftirfylleríið og segja:„Nei,
nú er ég hættur þessu," og
eins ákveður maður svona
6 sinnum í viku að fara
fyrr að sofa."
Hver myndir þú vilja
að væri lokaspurning-
in í þessu stutta spjalli?
„Ég myndi vilja að loka-
spurningin væri:„Hver
erskemmtilegasti
dagursumarsins?"
og svarið er auðvit-
að„Fiskidagurinn á
Dalvík"."
, ••• SANNKÖLLUÐ •••
JOLASVEIFLA
JÓLAGJAFIR SEM ENGINN KYLFINGUR SLÆR Á MÓTI
ORYX GOLFSETT
VANDAÐ GOLFSETT MEÐ 4-SW, DRIVER
(400 CC), ÞRJÚTRÉ, HÁLFVITA, PÚTTER
OG BURÐARPOKA
VERÐ: 24.900,-
VERÐ ÁÐUR : 35.700,-
FARA GOLFSKÓR OG GOLFHANSKI
FYLGJA FRlTT MEÐ
ROYALCLUB
FYRIR ÞA SEM VILJA LÉTTA OG
STERKA BURÐARPOKA. POKINN ER VEL
FÓÐRAÐUR MEÐ MJÚKUM AXLARÓLUM
VERÐ: 5.880,-
VERÐ AÐUR : 9.800,-
1
2
J2