blaðið - 12.12.2005, Síða 8
81 ERLENDAR FRÉTTIR
MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 2005 blaöiö
RAFHLAÐAN ENDIST
í 500 MYNDIR
SUPGR
Lif=e=ti
BRTTeRYlltl
Ómótstæöilegir eiginleikar nýju EXILIM mynda-
vélanna höfða sterkt til þeirra sem vilja taka
hágæða stafrænar myndir eða eigin kvik-
myndir með hljóði. Hvort sem það er Anti
Shake hristivörnin sem skilar meiri skerpu eða
hágæða hreyfimyndatakan sem heillar fag-
fólkið þá er það víst að EXILIM vélarnar eru
leiðandi afl í heimi stafrænna myndavéla.
FIMM
MEGA
PIXEL
CASIO
www.exilim.com
Heimilistæki
SÆTÚNI 8 REYKJAVlK • SlMI 569-1500 I UMBOÐSMENN
EYRARVEGI 21 SELFOSSI • SlMI 480-3700 I UM LAND ALLT
Eldur í olíubirgðastöð
Beturfór en á horfðist þegar eldur kom upp í olíubirgðastöð í Hert-
fordskíri á Englandi ígœrmorgun. Talið er að um slys hafi verið að
rœða. Slökkvilið hefur náð tökum á eldinum en hœtta er á að hann
logi ífáeina daga til viðbótar.
Þykkur reykjarmökkur steig til lofts eftir að eldur kom upp í olíubirgðastöð á Englandi f gærmorgun.
Að minnsta kosti 36 slösuðust, þar
af tveir alvarlega, eftir að eldur
braust út í Buncefield-olíubirgða-
stöðinni í Hertfordskíri á Eng-
landi í gær. Lögregla telur að um
slys hafi verið að ræða og segir að
ekki sé fótur fyrir orðrómi um að
flugvél hafi hrapað á stöðina. „Á
þessu stigi bendir allt til þess að
um slys hafi verið að ræða,“ sagði
Frank Whiteley, yfirmaður lögregl-
unnar í Hertfordskíri, en bætti við
að lögreglan myndi ekki útiloka
neitt. „Að svo stöddu lítur út fyrir
að við höfum sloppið mun betur
en búast hefði mátt við miðað við
stærð sprengingarinnar,“ sagði
Whiteley.
Sprengingin var svo öflug að hún
heyrðist í norðvesturhluta London
í 40 km fjarlægð frá olíubirgðastöð-
inni. Nokkrum klukkustundum eftir
að hún átti sér stað var himininn
yfir Buncefield enn svartur af reyk.
„Þetta er sennilega mesti eldsvoði
sem ég hef séð,“ sagði Roy Wilsher,
yfirmaður slökkviliðsins í héraðinu.
Hann sagði að slökkviliðið hefði náð
tökum á eldinum en þrátt fyrir það
kynni hann að loga í fáeina daga auk
þess sem hætta væri á minniháttar
sprengingum.
Þykkur reykjarmökkur steig til lofts
Fyrsta sprengingin varð laust upp
úr klukkan 6 að morgni og tvær til
viðbótar urðu um 20 mínútum síðar.
Alls logaði í um 20 olíutönkum en
í hverjum um sig eru rúmlega 13
milljón lítrar af eldsneyti. Svartur
þykkur reykjarmökkur steig til lofts í
kjölfar sprenginganna en ekki höfðu
orðið neinar truflanir á flugumferð
af völdum hans síðdegis í gær. Aftur
á móti var vegum í nágrenni stöðvar-
innar lokað og hús rýmd. Ennfremur
var fólki sem býr i grennd stöðvar-
innar ráðlagt að halda sig innandyra
og opna hvorki dyr né glugga.
Mofaz gengur til liðs við Sharon
Shaul Mofaz, varnarmálaráð-
herra ísraels, yfirgaf hið hægri
sinnaða Líkúdbandalag í gær og
gekk til liðs við Kadíma, nýstofn-
aðan flokk Ariel Sharon, forsætis-
ráðherra. Þetta er enn eitt áfallið
fyrir Líkúdbandalagið sem hefur
horft á eftir mörgum þungavigtar-
mönnum að undanförnu.
Shmuel Dahan, talsmaður Kadíma,
greindi frá því að Mofaz ætlaði að
ganga til liðs við flokkinn en neit-
aði að tjá sig um frásögn ísraelska
útvarpsins þess efnis að Mofaz hefði
samþykkt að gegna áfram stöðu
llwjá Li
■■ mk
2. hæð (Smáralind vAfetrargaröinn
ADESSO
ALLAN
DESEMBER
KEAHangikjöt
með jafningi, rauðkáli og
grænum baunum
Karamellugljáð kalkúnabringa
með sykurbrúnuðum
kartöflum, grænmeti og
púrtvínssósu
Jólaskinka
með sætu rauðkáli
og sykurbrúnuðum kartöflum
verðaðeins 1.950
opið virka daga 10.00-22.00
laugardaga 10.00-22.00
sunnudaga 11.30-22.00
simi 544 2332
www.adesso.is
Shaul Mofaz, varnarmálaráðherra (sraels,
hefur sagt skilið við Líkúdbandalagið og
gengið til liðs við Kadima, nýstofnaðan
flokk Ariel Sharon, forsætisráðherra.
varnarmálaráðherra.
Mofaz studdi brotthvarf ísra-
elskra landnema og hersveita af
Gasasvæðinu sem lauk i september
en ágreiningur um þá ákvörðun
átti stærstan þátt í klofningi Líkúd-
bandalagsins. Mofaz hafði boðið sig
fram til leiðtoga Líkúd eftir brott-
hvarf Sharon en dregist aftur úr
Benjamin Netanyahu, fyrrverandi
forsætisráðherra, í skoðanakönn-
unum. Leiðtogakjör í bandalaginu
fer fram eftir viku.
Við seljum bílana
www.bilamarkadurinn.is
SmlkiMix+í 46 £• ■ZJ+wh*
S. 567 1800