blaðið - 17.01.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 17.01.2006, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006 blaAÍA f dag er gott er að foröast deilur, hafa nóg að gera og stunda holla hreyfingu, til að hreinsa pirringinn út úr líkamanum. Haltu áætlun og þú kemur út á toppnum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú geturekki veriö þögul(l) þegar kemur aö mistök- um og mistúlkunum annarra. Þú sérð strax hvað þarf að gera til að laga allt, og þvf skaltu segja frá því. ■ Fjölmiölar KAUPA AUÐMENN EKKI FJÖLMIÐLA ? Eigendur DV voru í vondum málum í síðustu viku. Mikki Torfa og Jónas Kristjánsson höfðu fundið „sannleikann", eins og svo oft áður. Þjóð- inni blöskraði framsetning hans. Eigendur DV, sem sagðir eru skipta þúsundum, létu ekki ná í sig. Jafnvel ekki þeir sem kosnir hafa verið til að gæta hagsmuna þúsundanna; sem er í sjálfum sér dálítið skrítið því þeir hafa að öllu jöfnu gaman að því að koma fram í fjölmiðlum. Svo gerðust þau óvæntu tíðindi, að höfundar sannleikans ákváðu að hætta af tillitssemi við eig- endur DV, þar sem ljóst var að efnahagslegt hrun DV blasti við. Reyndar var því fleygt inn í um- ræðuna að Björgólfur Thor hefði sýnt áhuga á að kaupa sannleikann ekki til að dreifa honum og boða, heldur til að leggja hann niður. Þetta mátti Gunnar Smári Egilsson ekki heyra á minnst og taldi það hálfrússneskt að auðmenn keyptu fjöl- miðla til að leggja þá niður. Þá vaknar sú spurn- ing hver er munurinn á því að kaupa fjölmiðil og leggja hann niður eða kaupa fjölmiðil til að nota hann í eigin þágu. Vonandi er Gunnar Smári ekki búinn að gleyma því hvaða auðmaður fól honum að fóstra Fréttablaðið og DV eftir að hann hafði keypt þau fyrir slikk svo ekki yrði gerð atlaga að æru hans og viðskiptahags- munum, eins og þekktist hér á ár- um áður á blöðum Gunnars Smára Egilssonar. SJÓNVARPSDAGSKRÁ ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það skiptir ekki máli hvað er á yfirboröinu, heldur eru það tilfinningarnar sem eru aðalatriöið. Fólk kemur þeim stundum ekki rétt til skila og því skaltu kafa aðeins ofan í málin. Hrútur (21. mars-19. aprfl) Það borgar sig aldrei að herma eftir öðrum. Þú gætir kunnað vel að meta aðferðir þeirra og stll, en að lokum verðurðu að brýna eigin rödd. Finndu út hver hún er. ©Naut (20. apríl-20. mai) Þú hefur miklu meiri leiðtogahæfileika en þú heldur. Nú verðurðu að finna leið til að beisla þá hæfileika. Munduað betra er að kunna aö gefa ráð en að geta skipað fyrir. ©Tvíburar (21. maf-21. júní) Tími fyrir þig eina(n) er nákvæmlega það sem þú vilt og þarft Jafnvel félagsvera eins og þú þarf stundum að hlaða batteríin. Slakaðu á í baði með bók. ©Krabbi (22. jún(-22. júlO Smáatriðin telja öll. Þvi skaltu ekki láta ibúðina þina vera draslaralega i nokkra daga i viöbót, af því að það munar hvort eð er engu. Taktu til í dag og þá verður Iffið léttara. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Fjármálin geta haft veruleg áhrif á þig, sérstaklega ef þú ættir að vera að laga til í þeim en ert ekki að því. Þvi ættirðu að ráðast í það verk fyrr en siðar. M«yja iæ (23. ágúst-22. september) Komdu fram við likama þinn eins og sú verðmæta og margslungna vél sem hann er. Myndirðu láta ódýrt bensín á Ferrari-bíl? Nei, alls ekki. Hættu þá líka sjálffur) að nota ódýrt eldsneyti og farðu að hreyfa þig í leiöinni. Vog (23. september-23.október) Erfið ákvörðun verður ekkert léttari, sama hversu mikinn tíma þú tekur í undirbúning og vangaveltur. Notaðu rökfestuna til að skoða stöðuna, hreinsaðu síðan huga og hjarta og framkvæmdu. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það sem kemur sér vel fyrir þig mun líka koma sér vel fyrir alla i þínu nánasta umhverfi. Innkallaðu því greiða sem þú átt hjá mikilvægu fólki. Þá verð- ur lífið miklu skemmtilegra. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Sjálfsagi hljómar eins og óyfirstíganlegir erfið- leikar núna, en þar muntu lika læra mest og taka mestum framforum. Settu þér bara Iftil takmörk í einu og stattu við þau, og þá kemur þetta. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (21:25) Breskur dýra- lífsþáttur. 18.25 Tommi togvagn (13:26) (Thomas theTank Engine) 18.30 Gló magnaða (34:52) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Veronica Mars (16:22) 21.10 Dreymir um fsland Heimilda- mynd eftir Dúa Landmark um franskan hamskera sem kemur til (slands á hverju sumri. 22.00 Tíufréttir 22.25 Njósnadeildin (3:10) (Spooks) 23.15 Allir iitir hafsins eru kaldir (1:3) 00.00 Kastljós 01.00 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Fashion Teievison (1:4) 19.30 My Name is Earl (1:24) Earl er smáglæpamaður sem dettur óvænt í lukkupottinn og vinnur háa fjár- hæð í lottóinu. 20.00 Friends6(8:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 American Dad (8:13) 21.30 Reunion (1:13) 22.20 HEX (16:19) 23.05 Smaliville (5:22) Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. (Small- ville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. Clark er samt ekki gallalaus og á það stund- um til að vera dálítið klaufskur. Hann hefur hlotið veglegt, Ifkam- legt atgervi f vöggugjöf en hann hefur ekki enn gert sér grein fyrir styrk sínum. Frábærir þættir um Ofurmennið á yngri árum sfnum. 23.50 Friends 6 (8:24) (e) 00.15 Idol extra 2005/2006 STÖÐ2 06.58 ísland f bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 (fínuformÍ2005 09.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- ína) 11.10 Grey's Anatomy (8:9) (Læknalíf) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 íffnuformÍ2005 13.05 Life Begins (8:8) (Nýtt Iff) 13.55 The Guardian (16:22) (Vinur litla mannsins 3) 14.35 LAX (3:13) 15.20 ExtremeMakeover-HomeEditi- on (10:14) (Hús í andlitslyftingu) 16.00 ShinChan 16.20 Töframaðurinn 16.40 He Man 17.05 Töfrastígvélin 17.15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Simpsons (21:22) (Simpson- fjölskyldan) 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19-35 Strákarnir 20.05 Fear Factor (22:31) (Mörk óttans 5) 20.50 Golden Globe Awards 2006 (Gold- en Globe 2006 - samantekt) 22.50 Over There (12:13) (Á vígaslóð) 23.35 Nip/Tuck (1:15) (Klippt og skorið) 00.45 Inspector Lynley Mysteries (4:8) (Lynley lögregluvarðstjóri) 01.30 Jay and Silent Bob Strike Back (Jay og Silent Bob snúa aftur) 03.10 Session 9 (Geðsjúkrahúsið) 04.45 Third Watch (8:22) (e) (Nætur- vaktin) Doc er lækkaður í tign og sendur aftur í götuvinnuna þar sem hann þjáist enn af sjálfseyðingar- hvöt. 05.25 Fréttir og ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 17:55 Cheers -10. þáttaröð 18:20 TheO.C.(e) 19:20 Fasteignasjónvarpið 19:30 The Grubbs (e) 20:00 Borgin mín 20:30 How Clean is Your House Fram- leiðendurnir eru hinir sömu og framleiddu American Idol og aðal- persónurnar eru bresku hreingern- ingadfvurnar Kim Woodburn og Aggie MacKenzie. 21:00 Innlit / útlit 22:00 Judging Amy 22:50 Sexand theCity 23:20 Jay Leno 00:05 The Handler (e) 00:50 Cheers -10. þáttaröð (e) 01:15 Fasteignasjónvarpið (e) 01:25 Óstöðvandi tónlist SÝN 16.15 Enski boitinn (Watford - Stoke) 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Bestu bikarmörkin (Newcastle United Ultimate Goals) 19-30 Enska bikarkeppnin 3. umf. (FA Cup 2006) 21.40 NBA (LA Lakers - Miami) 23.20 World Supercross GP 2005-06 00.15 Ensku mörkin 00.45 Enska bikarkeppnin 3. umf. ENSKIBOLTINN 14:00 Aston Villa - West Ham frá 14.01 16:00 Wigan - W.B.A. frá 15.01 18:00 Arsenal - Middlesbrough frá 14.01 20:00 Að leikslokum (e) 21:00 Man. City - Man. Utd. frá 14.01 23:00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leik- menn. 00:00 Portsmouth - Everton frá 14.01 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.10 Teenage Mutant Ninja Turtles (Ofurskjaldbökurnar) 08.00 Interstate 60 (Þjóðvegur 60) 10.00 Pelle Politibil (Löggubíllinn) 12.00 The Girl With a Pearl Earring (Stúlkan með perlulokkinn) 14.00 Teenage Mutant Ninja Turtles (Ofurskjaldbökurnar) Aðalhlutverk: David Warner, Paige Turco og Chris Chinchilla. Leikstjóri: Michael Press- man.1991. 16.00 Interstate 60 (Þjóðvegur 60) Aðal- hlutverk: Matthew Edison, Paul Bro- gren og Wayne Robson. Leikstjóri: Bob Gale.2002. 18.00 Pelle Politibil (Löggubíllinn) 20.00 The Girl With a Pearl Earring (Stúlkan með perlulokkinn) Aðal- hlutverk: Colin Firth, Tom Wilkinson og Scarlett Johansson. Leikstjóri: PeterWebber.2003. 22.00 Top Gun (Þeir bestu) Samkeppnin íflugskólanum erhörð en Maverick er staðráðinn í að verða besti her- flugmaður allra tíma. Hann hrífst af einum kennaranum og það setur þau bæði í erfiða stöðu. 00.00 In the Bedroom ([ svefnherberg- inu) Dramatísk kvikmynd. Frank Fowler er kominn heim til foreldra sinna og ætlar að verja sumrinu f Maine eftir viðburðaríkt ár f framhaldsskóla. Matt og Ruth eru ánægð með að fá að eyða tíma með syni sfnum en eru áhyggjufull vegna náins sambands hans við Natalie Strout, tveggja barna móð- ur sem virðist ekki skilin að borði og sæng. Eiginmaður hennar er líklegur til vandræða og ekki gott að segja hver verður fyrir barðinu á honum. 02.10 Barbershop(Rakarastofan)Gaman- mynd um lífið á rakarastofu f suður- hluta Chicago. Þar eru margir kyn- legir kvistir samankomnir. Calvin erfði fyrirtækið eftir föður sinn en seldi það vafasömum kaupsýslu- manni. Hann sér nú eftir öllu saman enda er rakarastofan einstök í sinni röð. Kúnnarnir mættu sannarlega vera fleiri en samt er Calvin fullur iðrunar. 04.00 Top Gun (Þeir bestu) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.