blaðið - 26.01.2006, Blaðsíða 30
30 I ÍPRÖTTIR
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 2006 blaöiö
EM í Sviss:
Einn lakasti hópur sem við höfum átt lengi
- segir Þorbergur Aðalsteinsson fyrrum landsliðsþjálfari
BlaÖiÖ/Frikki
Úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í hand-
knattleik hefst í dag í Sviss. Við íslendingar
erum að sjálfsögðu meðal þátttökuliða en
það heyrir nánast til undantekninga ef við
erum ekki með í úrslitakeppni Evrópumóts-
ins og eða heimsmeistaramótsins.
Það hefur verið nokkuð í umræðunni
að undanförnu að íslenski landsliðshópur-
inn sé sá sterkasti sem við höfum átt lengi.
Þorbergur Aðalsteinsson fyrrum landsliðs-
þjálfari fslands er þó ekki sammála því en
Þorbergur ætlar að vera okkur á Blaðinu til
halds og trausts á meðan EM stendur yfir.
En hvernig leggst leikurinn gegn
Serbíu og Svartfjallalandi í Þorberg?
„Ég er ekki bjartsýnn á leikinn í dag gegn
Serbum. Þetta er gríðarlega sterkt lið sem við
mætum í dag. Það sem þarf að ganga upp í
leiknum er að markvarslan verði að vera
meira en 20 boltar varðir og að hraðaupp-
hlaupin gangi upp. Ég tel að við þurfum að
skora að minnsta kosti 30 mörk í þessum leik
til að eiga möguleika á sigri. Fráköst og sá
styrkur sem við höfum í Alexander og Guð-
jóni Val verður að nýtast sem skyldi," sagði
Þorbergur.
Serbar og Svartfellingar leika ávallt 3-2-1
vörn og oftar en ekki undanfarin ár hefur
okkar mönnum gengið mjög vel með þá
vörn.
Hvað segir Þorbergur um það?
„Jú, líklega spila þeir 3-2-1 vörn. Ég hef á til-
finningunni að þetta geti orðið okkur mjög
þungur róður ef þeir komast í vörn. Okkur
hefur þó oft gengið ágætlega gegn slíkri
vörn en ég tel að lið okkar í dag sé með lak-
ari landsliðshópum sem við höfum átt lengi.
Strákarnir fá þessa keppni og sú næsta gæti
verið öðruvísi. Þá gætum við blómstrað. Það
er of mikið af burðarásum í liðinu sem eru
að stíga sin fyrstu alvöru skref i svona stórri
keppni“.
En hvað með þessa 5-1 vörn okkar?
„Ég vonast til að vörnin gangi upp. Það er
algjört lykilatriði til að ná fram góðum úr-
slitum. Éf þessi stig nást í dag, þá getur það
orðið lykillinn að góðu framhaldi hjá okkar
mönnum," sagði Þorbergur Aðalsteinsson
sérfræðingur Blaðsins i handbolta um fyrsta
leik íslands gegn Serbíu og Svartfjallalandi á
Evrópumeistaramótinu í dag.
Leikurinn hefst klukkan 17 að íslenskum
tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV.
1 m
&■■» J
yþpSgSjW*;
allt að
iiVWi lUinlB
mmr
Helms.
1*
Upphringinúmer: 512-6000
1000 krónurHrimfeHvM
3,0* ■
181
Australia
Australia mobile
Canada
Canada mobilo
Denmark
Denmark trobile
Germany
Germany mobile
Norv/ay
Norway mobile
Poland
Poland mobile
Thailand
Thaiiand mobile
UK
UK mobile
USA
USA mobile
33mln ,
310 min.
310 min.
270 min.
30 mm.
270 min.
30min.
270 min.
32 min.
230 min.
30 min.
100 mrn.
100 min.
270 min.
33mín.
270 min.
270 min
-—.——+
Upphringinúmer: 512-6000
2000 krónur Helm&H-elsl
Australia 630 min
Australia mobile 70min.
Canada 630 mm. H
Canada mobila 630 min. pri
Denmark 550 min. 1
Dcnmark mobile 63min. í:
Germany 550 min. ;
Germany inobrie 63 mm.
Norway 550 min.'
Norway mobiie 67 min í
Poland 470 min.
Poland mobile 62 min. j'i
Thailand 220 min. r'f-
Thailond mobilc 220 min. fo
UK 550 min
UK mobile 69 min. W
USA 550 min. p
USA mobile 550 mm. I
Tnow on.y ax&nx tttho woiW. H
gerir
er fyrirlramgreitt símakort
heirnasímanum út um allan
um
hmtlsl n slmnreiknlng
inginúmeriö 612-6000.
sirn-. san-zaoo, www
EM í Sviss í sjónvarpinu:
Sjónvarpið sýnir alla leiki
Islands í beinni útsendingu
og alls verða leikirnir á
bilinu 20-24 sem sýndir
verða frá mótinu. Mikil og
góð þjónusta á 11 dögum. Að
auki verður upphitun fyrir
hvern leik Islands í keppninni.
Fjörið byrjar í dag og dag-
skráin hjá RÚV ffá EM í hand-
bolta lítur annars svona út:
Fimmtudagur 26. janúar
14.40 EM í handbolta
Bein útsending frá leik Þjóöverja og
Spánverja.
16.20 EM-stofan
Hitað upp fyrir næsta leik á EM í handbolta.
16.55 EMíhandbolta
Bein útsending frá leik Serba/Svartfell-
inga og (slendinga.
23.10 EM í handbolta
Sýndur verður leikur Dana og Ungverja
sem fram fór í dag.
Föstudagur 27. janúar
15.25 EM í handbolta
Upptaka frá leik Serba/Svartfellinga og
íslendinga. e.
16.55 EM í handbolta
Bein útsending frá leik Ungverja og
Serba/Svartfellinga.
18.30 EM-stofan
19.00 Fréttayfirlit
19.10 EM (handbolta
Bein útsending frá leik (slendinga og
Dana.
Laugardagur 28. janúar
11.15 EMíhandbolta
Endursýndur verður leikur (slendinga og
Dana frá því í gær.
15.10 EM í handbolta
Bein útsending frá leik Spánverja og
Frakka.
Formúla í
Sunnudagur 29. janúar
13.45 EM í handbolta
Bein útsending frá leik Slóvena og Pól-
verja í A-riðli.
16.30 EM-stofan
16.55 EMI handbolta
Bein útsending frá leik Ungverja og
fslendinga.
17.45 EM í handbolta
Ungverjaland-fsland, seinni hálfleikur.
21.55 Helgarsportið
22.20 EM í handbolta
Sýndur verður leikur Dana og Serba/
Svartfellinga.
23.40 EMfhandbolta
Endursýndur leikur fslendinga og
Ungverja.
Mánudagur 30. janúar
14.00 EM f handbolta
Endursýndur verður lelkur Dana og
Serba/Svartfellinga.
Þriðjudagur 31. janúar
14.45 EMfhandbolta
Leikur f milliriðli.
1630 EM-stofan
16.55 EM í handbolta
Leikur f milliriðli.
17.45 EMfhandbolta
Leikur f milliriðli, seinni hálfleikur.
00.05 EMfhandbolta
Sýndur verður leikur f milliriðli.
Efíslenska landsliðíð á leik f milliriðli kl.
19.15 verður hann sýndur beint
Mlðvikudagur 1. febrúar
14.45 EM í handbolta
Leikur f milliriðli.
1630 EM-stofan
Hitað upp fyrir næsta leik á EM (hand-
bolta.
16.55 EM í handbolta
Leikur í milliriðli.
23.20 EMfhandbolta
Leikur í milliriðli.
Ef fslenska landsliðið á leik í milllriðli kl.
19.15 verður hann sýndur beint,
Fimmtudagur 2. febrúar
14.45 EMíhandbolta
Leikur í milliriðli.
16.30 EM-stofan
16.55 EMfhandbolta
Leikur f milliriðli.
23.55 EMíhandbolta
Leikur i milliriðii.
Ef íslenska landsliðið á leik f milliriðli kl.
19.15 verður hann sýndur beint.
Föstudagur 3. febrúar
13.20 EMíhandbolta
Sýndur verður valinn leikur úr milliriðl-
um.
14.50 EMÍhandbolta
Sýndur verður valinn leikur úr milliriðl-
um.
16.20 EMíhandbolta
Sýndur verður vallnn lelkur úr milliriðl-
um.
Laugardagur 4. febrúar
10.40 EM [ handbolta
Bein útsending frá leiknum um ffmmta
sætið.
12.55 EM-stofan
13.10 EMíhand-
bolta
Bein útsending frá fyrri undanúrslita-
leiknum.
14.45 EM-stofan
15.50 EM í handbolta
Bein útsending frá seinni undanúrslita-
leiknum.
Sunnudagur 5. febrúar
12.30 EMíhandbolta
Bein útsending frá leiknum um þriðja
sætlð.
14.00 EM-stofan
14.50 EM f handbolta
Bein útsending frá úrslitaleiknum.
Honda með frumsýningu
pnh-Nm
Honda bílaverksmiðjan frumsýndi í gær nýjan
2006 Formúlu 1 bíl sinn í Barcelona á Spáni.
Ökumenn liðsins eru Jenson Button og Rubens
Barrichello sem kom frá Ferrari. Þetta mun vera
í fyrsta skipti síðan 1968 sem Honda rekur eigið
keppnislið, en fyrirtækið keypti BAR liðið í fyrra.
Ökumenn liðsins æfðu í gær í Barcelona og Ant-
hony Davidson þróunarökumaður liðsins ók
einnig af kappi. Honda ætlar sér að vera í topp-
baráttunni í ár eftir fremur magurt ár í fyrra.
„Við stefnum á sigra í einstökum mótum með tvo
af bestu ökumönnum heims okkur til halds og
trausts. Við mættum á fyrstu æfingu með tvo nýja
bíla, fyrir Button og Barrichello, sem sýnir styrk
okkar og vilja að sýna ökumönnum okkar virð-
ingu,“ sagði Nick Fry framkvæmdastjóri Honda Fi
liðsins á frumsýningunni í gær. Venjulega mæta
keppnislið aðeins með einn bíl á frumsýningu.
Tæknistjóri Honda hðsins er Geoffrey Wills. „Við
höfum lagt milda áherslu á góða yfirbyggingu og
að sníða nýja bílinn að V8 vélinni nýju. Öll lið
skipta úr Vio vélum í V8 og tæknideildin f Japan
hefur smíða góða og öfluga vél. Hún hefur verið í
prufubekkjum síðan i nóvember og hefur reynst
vel,“ sagði Wills í gær.
Spennandi verkefni fyrir Barrichello
Margra augu munu beinast að Rubens Barrich-
ello í mótum ársins eftir að hann ákvað að færa
sig um set frá Ferrari til Honda hðsins. Hann var
glaðbeittur á frumsýningu Honda Fi bílsins í
dag og sama má segja um Jenson Button. Button
barðist grimmt fyrir því að vera áfram hjá BAR
og er sagður hafa keypt sig undan samningi frá
Williams fyrir 30 miljónir dohara. „Þetta eru
spennandi tímar fyrir mig. I fyrsta skipti í sex ár
þar sem ég stend ekki við Ferrari! Honda á mikla
sögu að baki í kappakstri og ég verð hluti af þeirri
sögu hér eftir. Ég get ekki beðið eftir því að takast
á við þetta spennandi verkefni", sagði Barricheho
á frumsýningunni í dag.
Honda hefur mikla trú á Button og telur að
mikil samkeppni verði mihi hans og Barricheho
á árinu. Button hefur keppt í yfir 100 mótum og
aldrei unnið mót, en Barrichello vann marga
sigra með Ferrari. „Ég er mjög stoltur að vera
hluti af keppnisliði Honda. Ég hef trú á því að við
náum langt á árinu. Ég hef lagt mikla áherslu á
gott líkamlegt ásigkomulag í vetur til að takast
á við langt og strangt keppnistímabil. Á meðan
hafa tæknideildir í Japan og Englandi smíðað úr-
vals ökutæki, sagði Button.
Anthony Davidson er þróunarökumaður liðs-
ins og gegnir mikilvægu hlutverki því Honda
má aka á föstudagsæfingum keppnisliða með
aukabíl. Fjögur efstu liðin í mótinu i fyrra mega
það ekki og því gæti þetta komið Honda til góða.
Davidson er mjög snjall og var oft með besta
tíma á fóstudagsæfingum árið 2004, en í fyrra
hafði BAR Honda liðið ekld leyfi til æfinga á
fóstudögum.