blaðið - 26.01.2006, Side 36
36 I DAGSKRÁ
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 2006 blaðið
HVAÐ SEGJfl
stjörNurnar?
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febníar)
Dagurinn í dag gæti mjög líklega orðiö happadag-
urinn þinn ef þú heldur rétt á spilunum. Satt best
að segja snýst þetta um hugarfar, svo ef þér finnst
þú vera heppin/n, þá ertu það.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Stjörnurnar eru bjartsýnar fýrir þig f dag. Vikan er
að liðaundirlok svo best er að skipuleggja helgina
vel svo hún nýtist sem best Á þessum myrkasta
tfma ársins skiptir miklu máli að láta sér liða vel í
frístundum.
OHrútur
(21.mars-19.apnl)
Það er mikill ferðahugur f þér þessa dagana. Ferða-
lög eru fátt annað en jákvæð svo lengi sem haldið
er í þau með réttum forsendum. Passaðu að grafa
þig ekki í skuldum með ótímabærum skyndiferð-
um.
©Naut
(20. apríl-20. maO
Þér líður vel þessa dagana þar sem þér gengur
vel, bæði i hversdagslífinu sem og atvinnulífinu.
Njóttu þess til fullnustu meðan þú getur og hver
veit nema ástandið flengist
OTvíburar
(21. maí-21. júnO
Ástin er yndisleg og henni ber að fagna hvaðan
sem hún kemur. Opnaðu þig fyrir tilfinningum þin-
um og láttu þær berast til annarra sem þér þykir
vænt um. Happatölur eru 3,7 og 18.
©Krabbi
(22. júní-22. júlQ
Þú verður að átta þig á því að það sem gerir þig
að rfkustu manneskju í heimi (peningalega eða
öðruvísi) á ekki eftir að falla til þín af himnum
ofan. Hentu lottómiðanum og farðu að hafa fýrir
hlutunum.
©
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú mættir hugsa meira um sjálfa/n þig þessa dag-
ana. Gjafmildi og fórnfýsi eru góöir kostir en þeim
má ofgera eins og öllu öðru. Smá ég um mig frá
mér til mín ætti aö vera þema helgarinnar.
.1 MeWa
(23. ágúst-22. september)
Sumir dagar eru erfiðari en aðrir þótt dagurinn í
dag sé e.t.v. auöveldari en þriðjudagurinn. Mundu
bara að maöur þarf aö vinna núna svo framtíðin
verði betri. Þaö verður þess virði þegar upp er
staðið.
©Vog
(23. september-23. október)
[ lífinu þarf stöðugt að vega og meta málefni Ifð-
andi stundar. Þú hefur fullmikið staðið einmitt f því
í stað þess að grfpa gæsina þegar hún gefst. Ekki
láta góðu tækifærin renna þér úr greipum meðan
þú hugsar málin.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú þarft að fara að átta þig á ástandinu þessa dag-
ana. Stundum ferðu of geyst, sérstaklega miðað
við aldur og fyrri störf. Hugsaðu um að fara vel
með þig og þina á næstunni. Þér gefst alltaf timi
til annars seinna meir.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Úríon er rfkjandi stjörnumerki á himnum og auðsjá-
anlegur vegna beltis sins. Stjörnurnar þrjár tákna
þá þrenningu sem er alls staðar aö finna, par getur
bam o.s. frv. Leitaðu að stjömunum tveimur sem
vantar f þfna þrenningu.
Steingeit
(22. desember-19.janúar)
FRETTIR AF
FUGLAFLENSU
Getur það verið að fréttastofur ljósvakamiðla hér
á landi noti fréttir af fuglaflensu til þess að reyna
að draga athyglina að fréttatímum sínum, þegar
hann af einhverjum ástæðum er rýr að öðru
leyti.
NFS greindi t.d. frá þvi á dögunum að fólk
þyrfti að birgja sig upp af matvælum og öðrum
nauðsynjum þegar fuglaflensa brytist út hér á
Köttur í bóli bjarnar er orðtak sem á við þig þessa
dagana. Passaðu þig að vera gestgjafa þinum ekki
til trafala og hjálpaðu honum þess f stað.
SJÓNVARPIÐ
14.20
14.40
16.20
16.55
18.45
19.00
19.35
20.20
Handboltakvöld Endursýndur
þátturfrá miðvikudagskvöldi.
EM í handbolta Bein útsending
frá leik Þjóðverja og Spánverja.
EM-stofan Hitað upp fyrir næsta
leik á EM í handbolta.
EM í handbolta Bein útsending
frá leik Serba/Svartfellinga og
Islendinga.
Táknmálsfréttir
Fréttir, íþróttir og veður
Kastljós
Geimferðakapphlaupið (1:4)
(Space Race) Nýr breskur mynda-
flokkur um fólkið sem var í aðal-
hlutverkum í geimferðakapphlaupi
Bandaríkjamanna og Rússa.
21.15 Launráð (Alias IV)
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (23:23) (Desperate Housewives)
23.10 EM í handbolta Sýndur veröur leik- ur Dana og Ungverja sem fram fór í dag.
00.30 Kastljós
01.25 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 Fashion Television (13:34)
19.30 Party 101
20.00 Friends6 (14:24) (Vinir)
20.30 Splash TV 2006 21.00 Summerland (9:13) Önnur þátta-
röðin í þessum vinsælu þáttum.
21.45 Girls Next Door (13:15)
22.15 Smallville (7:22)
23.00 Invasion (3:22) Russell og Mariel verðá fyrir áfalli en það versnar bara enn meira þegar Mariel ætlar aðhjálpatil.
23.50 Friends 6 (14:24) e. (Vinir)
00.15 Splash TV 2006
landi. Af fréttinni og áherslum fréttalesarans að
dæma var bara ansi stutt í farsóttina. NFS tókst
jafnvel að blanda nafni Haraldar Briem, sótt-
varnalæknis, inn í þessa undarlegu umfjöllun
um matvælahamstur vegna fuglaflensu farald-
ursins.
Þegar skipt var yfir á
fréttastofu Ríkissjón-
varpsins var einnig
verið að fjalla um vænt-
anlegan fuglaflensu
faraldur þar. Þá bar
hins vegar svo við
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
STÖÐ2 SKJÁREINN
; 06:58 fsland í bítið 16:15 2005 Worid Pool Championship
: 09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar e.
vonir) 17=55 Cheers -10. þáttaröð
: 09:20 [fínuformi 2005 18:20 Queer Eye for the Straight Guy
: 09:35 Martha (Melaine Griffith & Renee e.
Fleming) 19:20 Fasteignasjónvarpið
; 10:20 My Sweet Fat Valentina (Valent- 19:30 Gametívi
ína) 20:00 FamilyGuy
• 11:10 Alf 20:30 MalcolmlntheMiddle
: 11:35 Whose Line is it Anyway (Hver á 2i:00 Will&Grace
: 12:00 þessa línu?) Hádegisfréttir (samsending með NFS) 21:30 22:00 The King of Queens House
: 12:25 Neighbours (Nágrannar) 22:50 Sex Inspectors
: 12:50 ífínuformÍ2005 23:25 JayLeno
• 13:05 Blue Collar TV (21:32) (Grínsmiðj- 00:10 Law&Order:SVU e.
an) 00:55 Cheers -10. þáttaröð e.
: 13:40 Two and a Haif Men (15:24) (Tveir 01:20 TopGeare.
og hálfur maður) 02:10 Fasteignasjónvarpið e
I 14:10 The Block 2 (16:26) e. (Blokkin) krefjandi. 02:20 Ústöðvandi tónlist
: 15:00 What Not To Wear (1:5) (Druslur dressaðar upp) SÝN
: 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:20 Enski deildabikarinn (Man. Utd - Blackburn)
: 17:20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18:00 fþróttaspjailið
: 17:40 Neighbours (Nágrannar) 18:12 Sportið
: 18:05 The Simpsons 12 (5:21) e. (Simp- 18:30 Stump the Schwab
son fjölskyldan) 19:00 X-Games 2005 - þáttur 2
: 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:00 20:00 US PGA 2005
ísland í dag 20:30 World's strongest man 2005
: 19:35 Strákarnir 21:00 NFL-tilþrif
: 20:05 Meistarinn (5:21) 21:30 Preview Show 2006
: 20:55 How I MetYourMother 22:00 Fifth Gear (I fimmta gír)
* 21:20 Nip/Tuck (3:15) (Klippt og skorið 22:25 Ai Grand Prix
3) 23:25 Meistaradeildin með Guðna
: 22:05 Inspector Lynley Mysteries (6:8) (Lynley lögregluvarðstjóri) Bergs (Meistaramörk 2) Bandaríska mótaröðin í golfi
00:05
: 22:55 American Idol 5 (1:41)
: 00:20 American Idol 5 (2:41) ENSKIBOLTINN
; 0i:00 Six Feet Under (12:12) 14:00 W.B.A. - Sunderland frá 21.01
: 02:10 The 4400 (13:13) 16:00 Chelsea - Charlton frá 22.01
: 02:55 Sand (Sandur) 18:00 Bolton - Man. City frá 21.01
: 04:20 Deadwood (10:12) e. 20:00 Stuðningsmannaþátturinn
: 05:20 Fréttir og fsiand f dag „Liðiðmitt"
: 06:25 Tónlistarmyndbönd 21:00 West Ham - Fulham 23.01
fráPoppTfVí 23:00 Man. Utd. - Liverpool frá 22.01
að Haraldur Briem var ekki að tala fyrir neinu
matvæla og nauðsynja hamstri. Þvert á móti var
hann líkt og svo oft áður, að benda mönnum á að
halda ró sinni; fuglaflensan hefði enn sem komið
er ekki smitast milli manna heldur aðeins milli
dýra og manna og það fyrst og fremst á þeim stöð-
um í heiminum, þar sem menn kæmust í snert-
ingu við sýkta fugla lifandi eða dauða.
Þegar þessar tvær fréttir NFS og RÚV-sjónvarps-
ins af fuglaflensunni eru bornar saman virðist
lítill fótur fyrir NFS fuglaflensu og hún í raun
upphrópun ein, sem er miður fyrir annars ágæta
fréttastofu.
STÖÐ2BÍÓ
06:00
08:00
10:00
12:00
14:00
16:00
18:00
20:00
22:00
00:00
02:00
04:00
Wild About Harry (Sjónvarpskokk-
urinn)
Possession (Heltekin af ást)
The Lizzie McGuire Movie Stór-
skemmtileg gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna um stelpuna eldhressu
Lizzie McGuire, leikin af einni skær-
ustu stjörnunni í Hollywood um
þessar mundir, Hilary Duff. Lizzie er
búinn með menntaskóla og fer í út-
skriftarferðtil Italíu meðvinkonum
sínum. Þar lendir hún í ótrúlegum
ævintýrum, er tekin f misgripum
fyrir ítalska poppstjörnu og verður
ástfangin af ítölskum hjartaknús-
ara. Aðalhlutverk: Robert Carrad-
ine, Hilary Duff, Adam Lamberg.
Leikstjóri: Jim Fall. 2003. Leyfð
öllum aldurshópum.
My Big Fat Greek Wedding (Ekta
grfskt brúðkaup)
Wild About Harry (Sjónvarpskokk-
urinn)
Possession (Heltekinafást)
The Lizzie McGuire Movie
Veronica Guerin
Spartan (Spartverjinn)
Taking Lives (Lífssviptingar) Æsi-
spennandi nýr sálfræðitryllir með
Angelinu Jolie, Ethan Hawke og
Kiefer Sutherland í aðalhlutverkum.
Stranglega bönnuðbörnum.
Impostor (Geimverubani) Aðalhlut-
verk: Gary Sinise, Madeleine Stowe,
Vincent D'Onofrio, Tony Shalhoub.
Leikstjóri: Gary Fleder. Stranglega
bönnuð börnum.
Spartan (Spartverjinn) Fantafínn
spennutryllir með Val Kilmer sem
fengið hefur afburðargóða dóma.
Dóttur hátt setts embættismanns
er rænt og leyniþjónustumaðurinn
Scott er fenginn til að hafa upp á
henni. Hann kemst fljótt að því að
málið er flóknara en á horfi í fyrstu
og hugsanlega sé um stórt samsæri
að ræða. Aðalhlutverk: Val Kilmer,
Derek Luke, Tia Texada. Leikstjóri:
David Mamet. 2004. Stranglega
bönnuð börnum.
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
EITTHVAÐ FYRIR...
Sjónvarpið, 16.55
EM í handbolta
Bein útsending frá leik Serba/
Svartfellinga og íslendinga. Þetta
er fyrsti leikur íslands í riðla-
keppni. Strákarnir okkar þurfa
á stuðningi að halda og finna
hann ef þjóðin sameinast fyrir
framan skjáinn.
Sirkus, 20.30
Splash TV 2006 Herra ísland
2005, Óli Geir og Jói bróðir hans,
eru stjórnendur afþreyingarþátt-
arins Splash TV. Þeir bræður
bralla marjgt skemmtilegt milli
Jjess sem peir fara á djammið
1 Keflavík og gera allt vitlaust.
Fólk þarf að siá þennan til að
mynaa sér skoðun á honum.
Splash á Sirkus kl: 20.30
■Inspector á Skjá 1 kl: 22.50
Kleppsvesur 150 Sunnuhlíð
Reykjavík Akureyri
Dpið alla daga og öll kvölcf)
adamogeva.is
n
Sjónvarpið,
20.20
Geimferða-
kapphlaup-
ið
Nýr bresk-
ur mynda-
flokkur um
fólkið sem var í aðalhlutverkum
í geimferðakapphlaupi Banda-
ríkjamanna og Rússa. Hér er
saga þessa kapphlaups sögð frá
sjonarhóli verkfræðinganna
sem stýrðu geimferðaáætlun-
um þjóðanna tveggja, þar sem
skiptast á sigrar og ósigrar. Sag-
an hefst í heimsstyrjölainni síð-
ari og er rakin fram að lending-
unum á tunglinu.