blaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 24
Vikan í máli og myndum A sama tíma og Islend- ingar missa sig yfir leikjum á Evrópumeist- aramótin í handknatt- leik gengur lífið sinn vanagang annars staðar í heiminum. í Kína og víðar er áramótum fagnað um helgina þegar ár hundsins gengur í garð. Agnar Burgess tók saman — Snjórinn er farinn frá fslandi. Snjóflóðahundurinn Sina þarf þó að vera f toppformi og iætur til sín taka á snjóflóðaæfingu f Garmisch Partenkirchen. * Trjágróður er til prýði og ánægju fyrir eigendur og vegfarendur. Þegar trjágróður er hins vegar farinn að hindra umferð okkar á gangstéttum, götum og stígum er hann ekki til ánægju og getur jafnvel valdið hættu ef hann hylur umferðarmerki - sem er því miður of algengt í Reykjavík. Þetta þurfum við að bæta I sameiningu. Ákvæði (byggí nga rregl ugerð Reykjavíkurborgar nr. 441/1998 skylda íbúa til að gæta að þessum þáttum. Ef því er ekki sinnt innan ákveðinna tímamarka og áminningu ekki sinnt, geta borgaryfirvöld látið fjarlægja þennan gróður, á kostnað lóðareigenda. Cerum fallega borg enn fallegri, snyrtum trén okkar. Nú er rétti tíminn. Snyrtingu gróðurs þarf að Ijúka fyrir marslok. Áskorun Lóðareigendur og umráðamenn eru hvattir til að snyrta gróður á lóðum slnum sem liggja að götum, gangstéttum og stlgum svo hann hindri ekki umferð utan lóðarmarka. (Samkvæmt ákvæðum greina 68.4 og 68.5 I byggingarreglugerð nr. 441/1998.) Nánari upplýsingar í sfma 411 8000 og á www.reykjavik.is/fs LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 blaöiö Karl Lagerfeld er fyrir löngu búfnn aö sanna sig sem hönnuður fyrir franska tískuhúsið Chanel. A„haute couture" tískusýningunni var ekkert til sparað eins og sjá má. Flíkurnar kosta líka skildinginn þar sem þær eru allar handsaumaðar og einungis eitt eintak til af hverri. Á sama tfma og sumir vísindamenn reyna að fínna lækningu við alnæmi finna aðrir minnsta fisk í heimi við Indónesíu. Hann fékk hið aðlaðandi heiti Paedocypn progenetica. Fararskjótar fólks eru æði misjafnir. Við Jerúsalem sér palestínskur smala- strákur um hjörð sína með hjálp asnans trygglynda. Ástandið f Kasmfrhéraði á landamærum Pakistan og Indlands versnar með degi hverjum þar sem fjöldi fólks þarfnast helstu nauðsynja í kjölfar jarðskjálfta. Fætur mannsins á myndinni eru illa farnir eftir 60 kflómetra göngu að flóttamannabúðum í fjöllum héraðsins. Píanóskóli Þorsteins Gauta Ármúla 38 Kynningarnámskeið á vorönn. 12 vikur kr. 29.900 Börn og fullorðnir EinkatímarrnBörn Uppl. í s. 551 6751 / 691 6980 www.pianoskolinn.is pianoskolinn@pianoskolinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.