blaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 51
blaðið LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006
KVIKMYNDIR I 51
HÁDEGISBÍÓ: 400 KR MIÐAVERB Á ALLAR MYNDIR KL:12 UM HELGINA I SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
400 KR MIÐAVERO Á ALLAR MYNDIR KL! 3 UM HELGINA I HÁSKÓLABÍÓI
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "AMERICAN BEAUTY"
WjRjAKe GYLLÉNHAAL fer A kostum Asamt ÓSKARS-
£ CVERÐLAUNÁHÖFUNUM JAMIE FOXX OG CHRIS COOPER
D.ÖJ. VJ.V.
KVIKMYNDIR.CO TOPP5.IS
FRÁBÆR, RÓMANTl'SK GAMANMYND FRÁ FRAMLEID-
ENDUM 'BRIDGET JONES 'S DIARY". BYGGÐ Á BÓK
JANE AUSTEN, SEM KOMIÐ HEFUR ÚT Á ÍSLENSKU.
KEI R.A KNIGHTLEY
^ PRIDE &
ENDUM “BRILTGET JONES S DIARY'. BYGGÐ A BÓK
JANE AUSTEN, SEM KOMIÐ HEFUR ÚTÁ ÍSLENSKU.
M KEIR.A KNIGHTLEY
PRIDE &
L* \ PREJUDICE
wf HROKl & HLEYPIDÓMAR
HROKl & HLEYPIDÓMAR
MYNDMIIK
ROMAN POLANSKI
Jrnnijrr Kevin ShirUy
ANISTON CQSTNER MACLAINE
Mark
RUFFALO
ROMAN POLANSKI
O^IVER
FRAÖSKARSVI ROWUNAIUKSTJORANUM ROMAN rOIANSKI.
BTtíGDÁ MOILOIU SKALDSOOll OIAKI (S DICKLNS.
MLDOSKARSVIRDLAUNAHAIANUM sirbtn kinusuy.
I RA OSKARSVI RDLAÚNAU IKM K'RVMJM ROMAN rOlANSKI.
KYC.tiD Á sUillDRI SKALDSOCU CHARIIS DICKINV
Ml DOSKARSSTRDWUNAIIAIANUM SIR BIN KINGSLCY.
Byggð á sönnum orðrómi,
KEFLAVIK
HASK0LABI0
MUNICH
MUNICHVIP
PRIDE & PREJUDICE
0LIVER TWIST
JARHEAD
RUM0R HAS IT
CRONICLES 0F NARNIA
KING K0NG
LITLI KJÚLLINN Ísí. tal
HARRY P0TTER & ELDBIKARINN
FUNWITH DICKSJANE
H0STEL
RUM0R HAS IT
CRONICLES 0F NARNIA
MUNICH
0LIVER TWIST
D0MIN0
CRONICLES 0F NARNIA
KING K0NG
HARRY P0TTER & ELDBIKARINN
MUNICH
PRIDE & PREJUDICE
0LIVER TWIST
KIN6 KONG
RUM0R HASIT
KL 5:50*9 B.1.16
KL. 3-5:30-8-10:30
KL 3-5:30-8-10:30 B.1.12
KL3-9 B.1.12
KL 8:15-10:15
FRONSK KVIKMYNDAHATIÐ
BABÚSKA - LE POUPÉES RUSSES KL5:50
MUNICH
DOMINO
JARHEAD
KINKKONG
HARRY POTTER & ELDBIKARINN
CRONICLES OF NARNIA
HADEGISBIO
3 BIO
U UIUn iMURINN I YLGDIS I M! D
ARH) l*)‘/2 H GAk I I ÍSRAI ISKIR
DISI MLl.)
\I ISKIIS
j I l’RÓ I IAMI NN VORl i MYK11U A
ÓLYMI’IUl I IKUNUM I MUN( Hl N
Þi riA l R SAGAN AI l»\ i
SLMGtRDIM N/I SI.
S| M Gl RDISI N/ISI
RlNGiAN ( 588 0800
AKUREYRl C 461 4666________KEflAVIK C 421 1170
CRONICLES 0F NARNIA KL 3-6:30
HARRY POTTER OG ELDB. KL 3 B.L 10
SECURITAS - LEIÐANDI FYRIRTÆKI í ÖRYGGISMÁLUM
Lœti í kjallaranum í kvöld
Geðsjúklingarnir í kabaret metal-
sveitinni Dr. Spock og læknanem-
arnir í rokkbandinu Dikta munu
sprengja þakið af Stúdentakjallar-
anum í kvöld.
Dr. Spock gáfu út plötuna Dr. Phil í
fyrra og eru ný komnir frá Hollandi
þar sem þeir spiluðu á Eurosonic
hátíðinni í Groningen í Hollandi.
,Það gekk bara mjög vel úti,” segir
Franz, gítarleikari Dr. Spock. „Við
fengum góð viðbrögð en danska tíma-
ritið Gaffa gaf okkur til dæmis topp
einkunn.”
Þá eru Dikta einnig í miklu stuði
þessa dagana að fylgja eftir plötunni
Hunting for happiness sem kom út
seint á síðasta ári.
Afhverju œtti égað mœta?
„Við erum bara svo heitir þessar dag-
ana - bara í orkustuði”, segir Franz
„Við ætlum að taka eiginlega allt
„prógrammið” okkar og lög sem við
höfum varla tekið áður.”
Mjög góður rómur fer af tón-
leikum Dr. Spock og þá sérstaklega
á eins litlum sviðum og má finna í
Stúdentakjallaranum. „Það mynd-
ast svona alvöru rokksvitastemning
þegar við spilum á svona stöðum,
fólk bara missir sig,” heldur Franz
áfram og undirritaður kinkar kolli
og gefur þannig til kynna að hann
er sammála, enda hefur hann séð
,Spockinn” á litlum stað og líkaði vel.
Það verður semsagt dúndrað rokkinu
í andlitið áfólki?
,,Það verður dúndrað gulum gúmmí-
hönskum í liðið”, segir Franz kátur.
Gulum hönskum? verða þeirgrcenir á
nœstu plötu?
BlaÖiÖ/Steinar Hugi
,Það er hernaðarleyndarmál, en
menn eru svona rétt byrjaðir að leiða
hugann að næstu plötu. Maður er
sérstaklega spenntur að semja fyrir
hana þar sem elstu lögin á plötunni
sem kom út á síðasta ári eru allt upp
í áratugar gömul.
Eru ío ár í nœstu plötu?
„Nei, það eru ekki to ár í næstu plötu.
Ég lofa því hér með.”
Já, þar hafiði það. Venjuleg tónleika-
tilkynning breyttist skyndilega í
svo miklu meira. Það sem skiptir
þó mestu máli er að Stúdentakjallar-
inn opnar klukkan 22 í kvöld og það
kostar 1000 krónur inn.
atli@bladid.net
Lífeyrisreikningur .. 9,90%
Markaðsreikningur .. 8,47%
Verðtryggður reikningur .. 8,04%
Framtíðarreikningur fyrir börn.. .. 9,56%
Netbankinn
- með betri vexti
• Hringdu í þjónustufulltrúa í síma 550 1800