blaðið - 18.02.2006, Síða 42

blaðið - 18.02.2006, Síða 42
42 I KrAkKaRnIr LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 blaöiö Sunnudagar eru barnadagar í aðalsafni Borgarbókasafns ... og næsta sunnudag, 19. febrúar kl. 15, verður sýnt myndbandið BÚI & SÍMON Ef þú vilt ekki horfa á myndband getur þú lesið nýju bækurnar eða þær gömlu, spilað eða bara látið fara vel um þig. BORGARBÓKASAFN REYK.JAVIRUR Tryggvagötu 15, Reykjavík Sími 563 1717 - www.borgarbokasafn.is • Heilinn í strútum er minni en annað augað hans. • Vísindamenn halda því fram að ísbirnir séu örvhentir. • Pandabirnir lifa nær eingöngu á bambus. Það er • mjög lítil orka í bambus og þess vegna eyða þeir stórum hluta dagsins í að borða. • Ljónsöskur getur heyrst í allt að 8 kílómetra fjarlægð. • Hunangsflugur eru með hár á augunum. • Kettir sjá sex sinnum betur en mannfólk á • nóttunni. 99% af því lífríki sem hefur verið til á jörðinni er nú útdautt. Leðurblökur eru einu spendýrin sem geta flogið. Það eru til yfir 350 mismunandi tegundir af hestum og smáhestum í heiminum. Fullvaxinn fíll vegur minna en tungan í steypireið, sem er stærsta dýr í heimi. Það eru til fleiri kjúklingar en manneskjur í heiminum. Sniglar geta sofið í allt að þrjú ár. Stórfurðulegar staðreyndir um dýrin ejijsBja (r pueijaja (i BJIBlj (H 89W!AS (9 ^oujueq (j uuydsG ujjjuepuBa (a uedcf (3 jnBaJOfj (a jeMajæj (v :joas Finndu sjö orð hér að ofan sem tengjast Eurovision söngvakeppninni. Hœgt er að nota myndirnar í kringsem vísbendingar. Afmœlisbarnið Wanxing Þessi myndarlegi simpansi heitir Wanxing. Á myndinni er hann að blása á kerti á afmæliskökunni sinni en Wanxing varð eins árs gamall fyrir nokkrum dögum. Wanxing býr í dýragarði í Kína sem er fjölmennasta land í heimi. Simpansar sem búa í dýragörðum lifa yfirleitt lengur en þeir sem lifa villtir. Þeir geta orðið allt að gamlir. Viljið þið taka þátt? Langar ykkur að taka þátt í því að gera Krakkasíðuna ennþá betri? Ef þið eigið skemmtilega brandara, gátur, smásögur, uppskriftir eða bara hvað sem ykkur dettur í hug megið þið endilega senda til okkar á netfangið krakkar@bladid.net. Við höfum alltaf áhuga á því að birta skemmtilegt efni frá ykkur. Munið bara að láta fylgja með fullt nafn og aldur. >ITiePd '9 BJ9PIIEH -5 uuiaqjo)! 'k jnpjngjs 'z SjoíqiSuj ’i :joas t»KtVp}biy * jQt. ■ Orðaþraut '■Z&M Nafnarugl Hér að neðan hafa sex krakkar ruglað stöf- unum í nafninu sínu. Getur þú fundið út hvað þau heita? JÖRGIBING SUÐURGIR GRAMTÉR BLEINKON LADAHLÓR , RIÐKRIF

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.