blaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 42
42 I KrAkKaRnIr LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 blaöiö Sunnudagar eru barnadagar í aðalsafni Borgarbókasafns ... og næsta sunnudag, 19. febrúar kl. 15, verður sýnt myndbandið BÚI & SÍMON Ef þú vilt ekki horfa á myndband getur þú lesið nýju bækurnar eða þær gömlu, spilað eða bara látið fara vel um þig. BORGARBÓKASAFN REYK.JAVIRUR Tryggvagötu 15, Reykjavík Sími 563 1717 - www.borgarbokasafn.is • Heilinn í strútum er minni en annað augað hans. • Vísindamenn halda því fram að ísbirnir séu örvhentir. • Pandabirnir lifa nær eingöngu á bambus. Það er • mjög lítil orka í bambus og þess vegna eyða þeir stórum hluta dagsins í að borða. • Ljónsöskur getur heyrst í allt að 8 kílómetra fjarlægð. • Hunangsflugur eru með hár á augunum. • Kettir sjá sex sinnum betur en mannfólk á • nóttunni. 99% af því lífríki sem hefur verið til á jörðinni er nú útdautt. Leðurblökur eru einu spendýrin sem geta flogið. Það eru til yfir 350 mismunandi tegundir af hestum og smáhestum í heiminum. Fullvaxinn fíll vegur minna en tungan í steypireið, sem er stærsta dýr í heimi. Það eru til fleiri kjúklingar en manneskjur í heiminum. Sniglar geta sofið í allt að þrjú ár. Stórfurðulegar staðreyndir um dýrin ejijsBja (r pueijaja (i BJIBlj (H 89W!AS (9 ^oujueq (j uuydsG ujjjuepuBa (a uedcf (3 jnBaJOfj (a jeMajæj (v :joas Finndu sjö orð hér að ofan sem tengjast Eurovision söngvakeppninni. Hœgt er að nota myndirnar í kringsem vísbendingar. Afmœlisbarnið Wanxing Þessi myndarlegi simpansi heitir Wanxing. Á myndinni er hann að blása á kerti á afmæliskökunni sinni en Wanxing varð eins árs gamall fyrir nokkrum dögum. Wanxing býr í dýragarði í Kína sem er fjölmennasta land í heimi. Simpansar sem búa í dýragörðum lifa yfirleitt lengur en þeir sem lifa villtir. Þeir geta orðið allt að gamlir. Viljið þið taka þátt? Langar ykkur að taka þátt í því að gera Krakkasíðuna ennþá betri? Ef þið eigið skemmtilega brandara, gátur, smásögur, uppskriftir eða bara hvað sem ykkur dettur í hug megið þið endilega senda til okkar á netfangið krakkar@bladid.net. Við höfum alltaf áhuga á því að birta skemmtilegt efni frá ykkur. Munið bara að láta fylgja með fullt nafn og aldur. >ITiePd '9 BJ9PIIEH -5 uuiaqjo)! 'k jnpjngjs 'z SjoíqiSuj ’i :joas t»KtVp}biy * jQt. ■ Orðaþraut '■Z&M Nafnarugl Hér að neðan hafa sex krakkar ruglað stöf- unum í nafninu sínu. Getur þú fundið út hvað þau heita? JÖRGIBING SUÐURGIR GRAMTÉR BLEINKON LADAHLÓR , RIÐKRIF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.