blaðið - 20.03.2006, Síða 12

blaðið - 20.03.2006, Síða 12
12 I ERLENDAR FRÉTTIR MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 blaAÍÖ Nú eru jólin hjá aðdáendum Audi því um helgina frumsýndi Hekla fyrsta jeppann úr smiðju Audi. Jeppinn hefur fengið nafnið Audi Q7 og sameinar á einstakan hátt sportleg einkenni og fjölhæfni, háþróaðan tæknibúnað og önnur þau gæði sem einkenna bíla í lúx- usflokki. Á vegum úti sýnir hann allar bestu hliðar sportbíls, bæði hvað varðar afköst og aksturseig- inleika en í utanvegaakstri setur hann ný viðmið í sínum flokki. Gúmmívinnustofan & POLAR rafgeymar Hjólbarðaverkstæði & rafgeymaþjónusta Komdu í snyrtilegt umhverfi imennskan er í fyrirrúmi Verndaðu lakkið á bílnum þínum Handþvottur frá 1.590.- ; HJÓLKÓ s4s,f Hjólbarðaviðgerð Kópavogi S: 557 7200, Smiðjuvegur 26 Hægt er að velja um tvær vélastærðir í Audi Q7. Nýja 4,2 lítra V8 vélin er með beinni FSI'-innspýtingu, skilar 350 hestöflum og togar að hámarki 440 Newton-metra. 3.0 TDI' sex strokka dísilvélin býður það nýjasta í einbunuinnspýtingu sem nýtir sér línutengda piezo-innspýtingu og skilar þar af leiðandi alls 233 hestöflum og togi sem nemur 500 Newton-metrum en er þó bæði ein- staklega þýð í gangi og hagkvæm í rekstri. Báðar vélastærðir eru búnar sex gíra tiptronic'-sjálfskiptingu. Audi Q7 er einstaklega rúmgóður að innan og boðið er upp á fleiri uppsetningarmöguleika en hingað til hefur þekkst, en alls er hægt að raða sætum og hleðslurými upp á 28 mismunandi vegu. Sem dæmi um staðalbúnað má nefna quattro drif- rás með sídrifi og aldrifi, aksturs- tölvu, Bi-Xenon aðalljós, Bluetooth handfrjálsan símabúnað, ESP stöð- ugleikastýringu og fjarlægðarskynj- ara. Sjón er sögu ríkari margret@bladid. net Meö eiginleika jeppa Hugmyndabíllinn A verður settur á markaði eftir 18 mánuði en allt kynningarefni var tekið upp á íslandi nú íjanúar. Kynningarefni sem tekið var upp hér á landi hefur vakið mikla athygli, enda um glæsilegan bíl í glæsilegu landslagi að ræða. ★ www anwnDnm nf'iD rc * r ^ Hfl Wr flr Jm B* sl* st M Bðr wwf Wtf jfss tm A œ sk m m afkm mm o» jh m as sm sk&r EIGUM ÁVALLT Á LAGER VARAHLUTI í FLESTAR GERÐIR BÍLA VID ERUM YKKAR B0NUS! Hfí %f MPt flflf IfTltt BÖDDVHLUTIR - GfUNDUR ■ UÓS - SPÉiSlAR - SUTHLUTIR VATNSKASSAR 00 FLLIRA Bíldshöfða 18 • Sirni: 567 6020 - ab@abvarahlutir.is - www.abvarahlutir.is OPIÐ FRA: 8.00 - 18.00 VDO Verkstæðið ehf. Volkswagen verksmiðjurnar í þýska- landi komu til Islands á dögunum í þeim tilgangi að taka myndir af nýjum bíl sem ber heitið Hugmynda- bíllinn A. Talsmenn Volkswagen segja Hugmyndabílinn A vera sýn fyrirtækisins á það hvernig jepp- lingur getur bæði verið sportlegur og um leið bíll með eiginleika jeppa. Segja þeir bílinn væntanlegan á markað eftir u.þ.b. eitt og hálft ár. Bíllinn var frumsýndur í Berlín á dögunum að viðstöddum blaða- mönnum hvaðanæva úr heiminum. Myndefni sem sýnt var við kynn- ingu þessa bíls var tekið upp hér á íslandi síðla í janúarmánuði á þessu ári, meðal annars í Hvalfirði og við Jökulsárlón. Volkswagen hefur á undanförnum tveimur árum tekið þar upp myndir og myndbönd fyrir Touareg, Golf og Jettu og nú hefur Hugmyndabíllinn A bæst í hópinn.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.