blaðið - 22.03.2006, Qupperneq 9

blaðið - 22.03.2006, Qupperneq 9
TURB0CHEF I - Hraðeldunar ofnar eru engum • • Turbochef ofnarnir elda, sjóða, baka, brúna, rista og grilla hraðar en nokkrir aðrir ofnar og gæðin eru betri. T TurboChef C3 C3 er hannaður fyrir veitingastaði sem framreiða hágæðarétti fljótt. Með því að samnýta hitablástur og örbylgju er eldunartími allt að 10 sinnum styttri en í öðrum ofnum. C3 ofninn sýður, bakar, brúnar og grillar með sömu gæðum og við hefðbundna eldun. Kostir Turbochef ofnanna: Þeireru fljótirað elda - Elda allt að 12 sinnum hraðar en aðrir ofnar Engin útblásturfrá þeim - Spara mörg 100 þús. kr í lögnum og eldvörnum Þeirtaka lítið pláss - Komast hvar sem erfyrir. Óháðir loftræstiháf Þeirelda góðan mat - Viðskiptavinirnir koma aftur og aftur Þeir eru einfaldir í notkun - Hvaða starfsmaður sem er lærir strax á Turbochef Þeir búa yfir fjölbreyttum matseðli - Mismunandi réttir eldaðir eldsnöggt úr kæli eða frysti TurboChef Tomado Tornado er hannaður fyrir veitingastaði sem hafa lítið pláss og þurfa að afgreiða góðan mat fljótt. Hann eldar allt að 12 sinnum hraðar en venjulegir ofnar, sem byggist á tækni sem samfléttar ristun / glóðun, blásturog örbylgju. Tornado bakar, ristir og brúnar matinn með jöfnum gæðum á hraða sem ekki hefur áður þekkst. Með alla þessi kosti, auk þess sem hann er óháður loftræsti kerfi hefurTornado blásið öðrum ofnum út af skyndibitastöðum. TurboChef High h Batch High h Batch er nýr ofn án örbylgju sem er hannaður fyrir bakarí, kaffi- hús og pizzastaði. Hann bakar kökur og pizzur úr hráu degi, hentar líka í að elda frosna rétti, franskar og grilla samlokur. High h Batch er 2 sinnum fljótari en færibandaofnar og 5 sinnum fljótari en venjulegir blástursofnar. Hann tekur 16" pizzu og bakar kökur á 20x45 cm plötu. Heitur og góður matur eldaður á met hraða er ávísun á ánægða viðskiptavini og meiri sölu. Það borgar sig að fá sér Turbochef ofn strax! ____ 29 mars - 2. apríl verða TurboChef ofnarnir kynntir á sýningunni Matur 2006 í Kópavogi. miðar & tæki «/,/. Krókhálsi 1-110 Reykjavík - sími 567-8888 - www.pmt.iswww.turbochef.com

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.