blaðið - 22.03.2006, Side 12

blaðið - 22.03.2006, Side 12
12 I VÍSXNDI MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2006 blaöiö Árásarhneigð tengist fingralengd í nýlegri bandarískri rannsókn fundust tengsl á milli fingralengdar og árásarhneigðar. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Alberta leiða f ljós að auðvelt er að benda á árásarhneigða menn. Þetta er bókstaf lega hægt því í rannsókninni fundust tengsl á milli lengdar vísifingurs karl- manna samanborið við lengd baugfingurs og tilhneigingu til ofbeldis. Engin slík tengsl fund- ust í konum. 1 mörg hundruð ár hafa vísinda- menn vitað að lengd fingra er mis- munandi hjá konum og körlum. Það var þó ekki fyrr en nýlega sem f bandarískri rannsókn fundust tengsl á milli lengdar vísifingurs karlmanna samanborið við lengd baugfingurs og tilhneigingu til ofbeldis. Engin slfk tengsl fundust f konum. vísindamenn fundu tengsl á milli fingralengdar og magns testesteróns í fóstri. Því styttri sem vísifingurinn er samanborið við baugfingurinn því meira magn af testesteróni var í fóstrinu . 1 rannsókninni kom í ljós að fóstur með mikið magn af testeste- róni er líklegra til að verða að árás- argjörnum einstaklingi þegar hann fullorðnast samkvæmt Peter Hurd, einum af rannsakendunum. Persónuleiki ákvarð- aður í móðurkviði Þrátt fyrir að þessi tengsl séu vissu- lega til staðar skýra þau aðeins ákveð- inn þátt hegðunar og það er margt fleira sem þessu tengist. Rannsóknin var byggð á könnun og mælingum á 300 háskólanemendum. Aðrar rann- sóknir sýna fram á að menning og uppeldi hafi áhrif á tilhneigingu til ofbeldis. Einnig hefur mikið áhorf á ofbeidisfullt efni verið tengt við árás- arhneigð. Samkvæmt Hurd styður þessi rannsókn aðrar rannsóknir sem gefa til kynna að líffræði hafi eitthvað með þetta að gera. „Fyrst og fremst tel ég að þessar niður- stöður leggi áherslu á og undirstriki að stór hluti af persónu- ftt , leika og eigin- ' ' Fingralengd getur sagt til um hvernig persónuleiki viðkomandi er, en þó ekki nema i litlum mæli. Atvinnuviðtal út frá fingralengd Árið 2003 var gefin út grein af Am- eríska efnafræðifélaginu þar sem sagði að heilaskemmdir, erfðafræði- legir gallar og óheilbrigt andlegt um- hverfi stuðli að ofbeldisfullri hegðun. I annarri rannsókn sem Hurd stóð leikum okkar eru ákvarðaðir á meðan við erum í móður- kviði,“ segir .................... Hurd. Ein- ungis var hægt að sýna fram á þessi tengsl með líkamlegri árásarhneigð en ekki munnlegri árásarhneigð eða annars konar fjandskap. Fyrst og fremst tel ég að þessar niðurstöður leggi áherslu á og undirstriki að stór hluti afpersónuleika og eiginleikum okkar eru ákvarðaðir á meðan við erum í móðurkviði. að var komist að þeirri niðurstöðu að karlmönnum með kvenlega fingur væri hættara við að þjást af þung- lyndi. „Lengd fingra skýrir um það bil 5% af persónulegum einkennum enda getur rannsókn af þessu tagi ekki dregið ályktanir um persónu- leika fólks. Til dæmis myndum við ekki vilja að fólk yrði ráðið i vinnu út frá fingralengd," segir Hurd. „En fingralengd getur hins vegar sagt þér örlítið um hvers lags per- sónuleiki v i ð k o m - andi er og það er það sem við ætlum að halda áfram að skoða/ svanhvit@bladid. net BMWX5 Ráðlagður dagskammtur af LUXUS Sheer Driving Pleasure BMWX5 LUXUS kr. 6.500.000 Aukahlutir að verðmæti kr.1.740.000 fylgja nú öllum BMWX5 LÚXUS. ,%0 3MWX5LÚXUS Sptþlakk, 18“ álfelgur, PDC fjarlægðarskynjari, Xenon Ijós, leðunnnrétfing, sjálfskipting, Secvotföfficlettstýri, aðgerðastýri (m/cruise control), sport leðurstýri, samlitir hurðahúnar, viðarinnréfting, rafmagn í sætum, hiti í Framsætum, tölvustýrð miðstóó m/loftkælingu, sjálfdekkjandiinnispegi11, Bluetooth símkerfi, regnskyujari,'‘' ^i/ottakerfi á framljósum, toppbogar, hy.tbstöfffttíjös, BMW geislaspilari og BMW.mptturr-*-' B&L Grjóthálsi 1 sími 575 1200 www.bl.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.