blaðið - 22.03.2006, Side 28
36 I DAGSKRÁ
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2006 blaöiö
HVAÐSEGJA
STJÖRfJURNAR?
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Rjómatertur, kampavín og almenn gleði. Lánið
mun leika við þig á næstunni. Njóttu þess sem
best þú getur.
Naut
(20. apríl-20. mai)
KULDINN í FRÉTTUNUM
koibrun@bladid.net
Veðurfræðingar sjónvarps mættu sýna ögn meiri
tillitssemi og gætni í lýsingum sínum á veðra-
breytingum. Það er mjög erfitt fyrir viðkvæmt
fólk að heyra um kvöld að á morgun verði 9 stiga
frost. Sérstaklega þegar í hlut á fólk eins og ég
sem vinnur uppi í sveit. Það tekur mann hálfan
daginn að komast í vinnu og í vondum veðrum
eru nokkrar líkur á að maður verði úti.
Þegar ég heyri svona kuldafréttir að kvöldi dreg-
ur úr mér allan mátt. Eina hugsun mín er: „Af
hverju hafðirðu ekki vit á því, bjáninn þinn, að
ná þér í fyrirvinnu, mann sem þú gætir sent út
í kuldann til að skaffa meðan þú ert heima að
vökva stofublóminn?“ Þetta var einmitt hugsun
mín síðastliðið mánudagskvöld þegar veðurfræð-
ingurinn tilkynnti um það sem ég kalla frost-
hörkur. Hann var á svipinn eins og hann væri að
segja ofur hversdagsleg tíðindi. Hann sagði að sól
myndi fylgja frostinu. Ég trúði honum hæfilega.
Svo kom frostið og einhver smábirta - sennilega
var það sól samkvæmt skilgreiningu veðurfræð-
ingsins. Mér var kalt allan daginn.
Kæróu þig kollótta/n um álit annarra á því sem
þú gerir til aD lyfta þér upp. Svo lengi sem enginn
þurfi að þjást fyrir það kemur það þeim ekki við.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Vektu athygli annarra á því sem þér þykir merki-
legt en fær ekki næga umfjöllun. Þótt þú eigir
erfitt með að koma því á framfæri er það ekki
ómerkilegt
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Endalaust raus i rugludöllum kann að fara í taug-
arnar á þér. Þú verður að læra að láta svona ekki
trufla þig.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Rendur á fleti lifsins eru til þess gerðar að auðga
það. Þær eru mislangar til að koma manni sifellt
á óvart.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
©
„ Meyja
(23. ágúst-22. september)
I Ijósi nýrra staðreynda er ráð að fara að einbeita
sér að framtíðinni og finna sér ný áhugamál. Ekki
gefa þau gömlu upp á bátinn en líttu ávallt framá-
við.
©Vog
(23. september-23. október)
Um þetta leyti ársins átt þú til að fyllast mikilli
svartsýni þar sem enn er langt í sumarið. Bíddu
bara róleg/ur, það kemur fyrr en þig grunar.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Reyndu að láta ekki aðgerðarleysi undanfarinnna
daga á þig fá. Með sameiginlegu átaki getur þú
bætt úr þessu á nóinu.
©
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Sigldu ekki ávallt undan vindi. Með tíð og tíma
verður sjórinn svo lygn að gamanið hverfur. Kröfur
og metnaður gera ferðina skemmtilegri.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Útvegaðu þér því sem vantar sem fyrst. Það er
kostnaðarsamara að hafa alltaf áhyggjur af vand-
ræðum í stað þess að ganga frá lausum endum.
e
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Belgdu þig ekki út til að ógna öðrum nema þegar
þú þarft á þvi að halda. Eyddu ekki öllu púðrinu I
það sem engu máli skiptir.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Eillfðarómak truflar þig og þér finnst tfmaleysi
koma í veg fyrir að þú irornir hlutum í verk. Taktu
af skarið og skaffaðu þér eigin tíma..
18.24
18.31
18.54
19.00
19.35
20.30
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Steini (39:52)
Sígildar teiknimyndir (25:42)
Líló ogStitch (61:65)
Víkingalottó
Fréttir, íþróttir og veður
Kastljós
Tískuþrautir (4:12) (Project
Runway) Þáttaröð um unga fata-
hönnuði sem keppa sín á milli og
er einn sleginn út í hverjum þætti.
Kynnir í þáttunum er fyrirsætan
Heidi Klum og meðal dómara er
hönnuðurinn Michael Kors.
Svona er lífið (4:13) (Life As We
Know It) Bandarísk þáttaröð.
Tíufréttir
Handboltakvöld
Nornir - Galdrar og goðsagn-
ir (1:3) (Hexen - Magie, Mythen
und die Wahrheit) Þýskur heim-
ildamyndaflokkur um nornir og
ofsóknir gegn þeim í aldanna rás.
Kastljós
Dagskrárlok
21.15
22.00
22.20
22.40
23.25
00.30
SIRKUS
18.15
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.45
23.30
00.00
00.25
Kötlugos 2006
Fréttir NFS
Island í dag
The WaratHomee.
Friends (21:24)
Sirkus RVK
My Name is Earl
The WaratHome
Invasion (11:22)
Reunion (10:13) e.
Kallarnir
Friends (21:24)
Sirkus RVK e.
STÖÐ2 SKJÁREINN
06.58 (sland í bítið 07.00 6 til sjö e.
09.00 Bold and the Beautiful 08.00 Dr. Phil e.
09.20 Ífínuformi 2005 08.45 Heilog sæl e.
09.35 Oprah Winfrey 15.30 Worst Case Scenario e.
10.20 My Sweet Fat Valentina 16.15 Innlit / útlit e.
11.10 Strong Medicine (22:22) 17.05 Dr.Phil
12.00 Hádegisfréttir 18.00 6 til sjö
12.25 Neighbours (Nágrannar) 19.00 Cheers
12.50 (fínuformi 2005 19.25 Fasteignasjónvarpið
13.05 Handlaginn heimilisfaðir 19.35 The Drew Carey Show e.
(16:25) 20.00 Homes with Style
1330 George Lopez (4:24) 20.30 Fyrstu skrefin
13.55 Whose Line Is it Anyway? (Hver á 21.00 Queer Eye for the Straight Guy
þessa línu?) 22.00 Law & Order: SVU
14.20 The Apprentice - Martha Ste- wart (3:14) 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð
15-05 FearFactor (31:31) 23.20 Jay Leno
16.00 Barnatími Stöðvar 2 BeyBlade, 00.05 Close to Homee.
Sabrina - Unglingsnornin, Pingu 00.55 Cheers e.
17.20 Bold and the Beautiful 01.20 Fasteignasjónvarpið e.
17.40 Neighbours (Nágrannar) 01.30 Óstöðvandi tónlist
18.05 Simpson fjölskyldan (17:22) e. SÝN
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 ísland í dag 16.40 lceland Expressdeildin
19.35 Strákarnir 18.00 Iþróttaspjallið
20.05 Veggfóður(8:i7) 18.12 Sportið
20.50 Oprah (44:145) 18.30 Skólahreysti 2006
21.35 Medium (1:22) (Miðillinn) Dáleið- 19.20 PreviewShow 2006
andl bandarískur spennuþáttur með yfirnáttúrulegu ívafi, önnur þáttaröð. Alison heldur áfram að 19.50 21.50 Enska bikarkeppnin Spænski boltinn Zaragoza -
liðsinna lögreglunni við rannsókn 23.30 US PGA Tour 2005 - Highlights
á flóknum sakamálum og nýtist þar náðargift hennar vel. 00.25 Enska bikarkeppnin e.
22.20 Strong Medicine (1:22) ENSKIBOLTINN
23.05 Stelpurnar (8:20) 07.00 Að leikslokum e.
23.30 Grey's Anatomy (20:36) 08.00 Að leikslokum e.
00.15 Derek Acorah's Ghost Towns 14.00 Everton - Aston Villa frá 18.03
01.00 (4:8) (Draugabæli) Cold Case (1:23) (Óupplýst mál) 16.00 West Ham - Portsmouth frá 18.03
01.45 Three Seasons (Víetnam eftir stríð) Tart (Drusla) 18.00 Bolton - Sunderland frá 18.03
03.30 20.00 Newcastle - Liverpool frá 19.03
05.05 Simpson fjölskyldan (17:22) e. 22.00 Fulham - Chelsea frá 19.03
05.25 Fréttir og fsland í dag 00.00 Blakcburn - Middlesbrough
06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp frá 18.03
TíVí 02.00 Dagskrárlok
Stöð 2 bíó
10.00 Interstate 60 (Þjóðvegur 60) Ævin-
týraleggamanmynd. Aðalhlutverk:
Matthew Edison, Paul Brogren,
WayneRobson. Leikstjóri: BobGale.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
12.00 Fletch Aðalhlutverk: Chevy Chase,
Don Joe Baker, Dana Wheeler-Nic-
holson, Tim Matheson. Leikstjóri:
Michael Ritchie. 1985. Leyfð öllum
aldurshópum.
14.00 Simone Dramatísk gamanmynd
um framleiðanda kvikmyndar
sem upplifir sína verstu martröð.
Aðalhlutverk: Al Pacino, Benjamin
Salisbury, Winona Ryder, Darnell
Williams. Leikstjóri: Andrew Niccol.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
16.00 Agent Cody Banks (Ungi njósnar-
inn) Stórskemmtileg hasargaman-
mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðal-
hlutverk: Frankie Muniz, Hilary Duff,
Angie Harmon. Leikstjóri: Harald
Zwart. 2003. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
18.00 Interstate 60 (Þjóðvegur 60) Ævin-
týraleg gamanmynd. Aðalhlutverk:
Matthew Edison, Paul Brogren,
Wayne Robson. Leikstjóri: Bob Gale.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
20.00 Fletch Aðalhlutverk: Chevy Chase,
Don Joe Baker, Dana Wheeler-Nic-
holson, Tim Matheson. Leikstjóri:
Michael Ritchie. 1985. Leyfð öllum
aldurshópum.
22.00 Anger Management (Reiðistjórn-
un) Óborganleg gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Adam Sandler, Jack Nichol-
son, Marisa Tomei. Leikstjóri: Peter
Segal. 2003. Leyfð öllum aldurshóp-
um.
00.00 Next Stop, Wonderland (Undra-
land) Aðalhlutverk: Hope Davis,
Alan Gelfant. Leikstjóri: Brad Ander-
son. 1998. Bönnuð börnum.
02.00 Queen of the Damned (Drottn
ing hinna fordæmdu) Aðalhlutverk:
Aaliyah, Stuart Townsend, Margue-
rite Moreau. Leikstjóri: Michael
Rymer. 2002. Stranglega bönnuð
börnum.
04.00 Anger Management (Reiðistjórn
un) Aðalhlutverk: Adam Sandler,
Jack Nicholson, Marisa Tomei. Leik-
stjóri: Peter Segal. 2003. Leyfð öll-
umaldurshópum.
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Silvía
rekur lestina
Búið er að ákveða röð þátttakenda á Eurovision, Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva. Silvía Nótt verður síðust á svið í undankeppn-
inni sem fer fram 18. maí. Þá kemur svo í ljós hvort og hvenær Silvía
mun keppa fyrir hönd íslands í úrslitunum tveimur dögum síðar.
Undankeppni Eurovision
1. Armenía
2. Búlgaría
3. Slóvenía
4. Andorra
5. Hvíta - Rússland
6. Albanía
7. Belgía
8. frland
9. Kýpur
10. Mónakó
11. Makedónía
12. Pólland
13. Rússland
14. Tyrkland
15. Úkraína
16. Finnland
17. Holland
18. Litháen
19. Portúgal
20. Sviþjóð
21. Eistland
22. Bosnia & Herzegóvfna
23. ísland
Stœrsta mamma íslands
Leitinni að „stærstu“ mömmu
landsins er lokið. X-ið 97.7 efndi
til leiks þar sem hlustendur voru
hvattir til að tilnefna móður sína
sem stærstu mömmu landsins í
tilefni frumsýningar bíómyndar-
innar Big Mommas House. 1 boði
voru þúsund krónur fyrir hvert
kíló móðurinnar.
Aðstandendur stöðvarinnar af-
hentu í gær 33 ára þriggja barna ein-
stæðri móður úr Reykjavík, Klöru Ó.
Sigurðardóttur, verðlaunin - ávísun
að upphæð 114 þúsund krónur.
Sagði Klara að peningarnir kæmu
sér vel og blés á allt tal um „misnotk-
un á líkama kvenna í auglýsinga-
skyni“. Hún sagðist taka leiknum
sem hverju öðru gríni.
Big Momma's House 2 er vinsæl-
asta myndin á Islandi í dag með
yfir 8.000 manns í aðsókn á aðeins
Guðmundur Breiðfjörð frá Senu, dreifing-
arfyrirtæki Big Mommas House, afhendir
Klöru verðlaunin ásamt f ulltrúum X-sins
97.7, þeim Gunnari Sigurðssyni (úr Strák-
unum) og Viðari Péturssyni. Mömmu sinni
til halds og trausts eru tvö af börnum
hennar Guðrún Ósk og Sigurður Vilhelm.
fimm dögum og fór fór beint í topp-
sætið um helgina.