blaðið - 04.04.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 04.04.2006, Blaðsíða 30
30 I ÍPRÖTTIR ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006 blaöiö Arnar Jón Agnarsson Leikmaður Fylkis í handknattleik Hugþrautin Hugþrautin er vikulegur liður á íþróttasíðu Blaðsins. Tveir menn úr íþróttaheiminum mœtast í spurningaeinvígi og tengjast allar spurningarnar íþróttum á einn eða annan hátt. Reglurnar eru einfaldar: keppendurnir fá sömu 16 spurningarnar og sá sem hefur fleiri rétt svör heldur áfram en sá sem tapar fœr að velja næsta andstœðing sigurvegarans. Takist einhverjum að sigrafimm keppnir í röð verður hann krýndur Hugþrautarmeistari og fœr að launum veglegan verðlaunagrip. Leikmaður Stjörnunnar í handknattleik Patrekur Jóhannesson ínæstu viku... Þar sem Arnar tapaði fékk hann að velja næsta andstæðing Patreks. Ákvað hann að skora á Ásgrím Al- bertsson, knattspyrnumann úr HK, en hann segir fáa menn vita meira um það sem viðkemur íþróttum. „Hann er djöfulli naskur í þessu og á eftir að taka Patta létt. Hann gæti farið alla leið og unnið bikarinn," sagði Arnar. Ásgrímur um einvígið: „Mér líst mjög vel á þetta og tek áskoruninni að sjálfsögðu. Ég á ekki von á að Patrekur verði erfiður enda er hann í íþróttagrein sem krefst engrar hugsunar og ekki hægt að ætlast til að hann viti mikið.“ 1. Með hvaða íslenska liði leikur George Byrd körfuknattleik? A: Skallagrími. P: Skallagrími. 2. Hvað heitir þjáifari ítalska landsliðsins í knattspyrnu? A: Carlo Ancelotti. P: Það er hann Lippi. 3. Hvaða lið hefur skorað flest mörk í DHL-deildinni í hand- knattleik í vetur? A: Það er allavega ekki Fylkir. Er það ekki ÍR? P: IR. 4. Fyrir hvaða félag syndir Örn Arnarson? A: Sundfélag Keflavíkur. P: SH. 5. Hver er liðsfélagi Fernando Al- onso hjá Renault í Formúlu 1 ? A: Ég ætla að skjóta á Nick Heidfeld. P: Fisichella. Ég þekki Form- úluna frá því í Þýskalandi. 6. Með hvaða liði lék Eric Can- tona áður en hann kom til Manchester United? A: Leeds. P: Leeds. 7. Hvaða körfuknattleikslið er NBA-meistari? A: Detroit Pistons. P: San Antonio Spurs. 8. Hvað heitir landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik? A: Stefán eitthvað, en ég man ekki hvers son. Karlsson? P: Stefán Arnars. 9. f hvaða borg vann Vilhjálmur Einarsson silfurverðlaun í þrístökki á ólympíuleikum? Á: Sydney var það ekki? P: Ég man það ekki. Var það í Montreal? 10. Hvaðaþjóðvannflestgull- verðlaun á nýafstöðnum vetr- arólympíuleikum íTórínó? A: Þýskaland. P: Norðmenn. 11. Hvaða íþrótt stundar Björn Þorleifsson? A: Taekwondo. P: Júdó. 12. Með hvaða handknattleiksliði leikur sænski markvörðurinn Peter Gentzel? A: Já, blessaður. Segjum bara Kiel. P: Nordhorn. Hvernig eru treyjur ítalska knattspyrnuliðsins Palermo á litinn? A: Þær eru bleikar. P: Gular. 13. Frá hvaða landi kemur stanga- stökksgoðsögnin Sergei Bubka? A: Er hann ekki búlgarskur? P: Hann er Úkraínumaður. 14. HvertermillinafnViggósSig- urðssonar, fyrrum landsliðs- þjálfara í handknattleik? Á: Segjum bara að hann heiti Arnar í höfuðið á mér. P: Valdemar. 15. HvaðaárvarHM íknatt- spyrnu haldið fyrst? A:193Ö. P: 1938. Patrekur um einvígið: „Bíddu HK, eru þeir nokkuð með fótboltalið? Annars ætla ég ekki að tjá mig mikið um næstu viðureign. Þetta verður eins og fyrir keppnina á móti Arnari, ég leyfi honum að blása út núna en við spyrjum að leikslokum" Rétt svör: 1. Skallagrimi 2. Marceilo Lippi 3. fR 4. Sundfélag Hafnarfjarðar 5. Giancarlo Fisichella 6. Leeds 7. San Antonio Spurs 8. Stefán Arnarson 9. Melbourne í Ástralíu 10. Þýskaland 11. Taekwondo 12. Nordhorn 13. Bleikar 14. Úkraínu 15. Valdemar 16. 1930 VIEIRA SMÍERA! Þú getur verið með þó að Patrick verði ekki með! Spilaðu á Lengjunni og þú gætir unnið. MEISTARADEILDIN er á Lengjunni. Fylltu út seðil á lengjan.is eða á næsta sölustað og hleyptu enn meiri spennu í leikina. MEISTARADEILDIN 4.- 5. APRÍL 1 X 2 04.04 © Milan - Lyon □ 1.60 m 2.95 03.50 04.04 © Villarreal - Inter 0 2.25 O 2.60 02.40 05.04 © Juventus - Arsenal B 1.60 0 2.95 03.50 105.04 Barcelona - Benfica 0 1.20 B 3.85 06.40 Þetta er bara eitt dæmi um hvernig þú gætir margfaldaö peningana þina á Lengjunni. Upphæó BBDESEH kr. Stuðull 23.49 Vinningur 23.490 kr. ÍE3IJI WWW. LENGJAN. /5 „Þetta var plott gegn mér" Patrekur sigrar með 11 réttum svörum gegn 7. „Ég vil bara biðja hina fjölmörgu að- dáendur mína afsökunar á frammi- stöðu minni. Ég stóð mig afspyrnu illa,“ sagði Arnar Jón eftir að úrslitin voru ljós og kenndi lélegu dagsformi um tapið. „Ég hitaði ekki nógu vel upp en eins og allir menn vita er það lykillinn að góðum leik Arnar segist hafa átt von á því að Patrekur kæmi grimmur til leiks. „Patrekur hefur fengið bræður sína, Guðna og Jóa, til að hjálpa sér að svara sprurningunum,“ segir Arnar og telur líklegt að Patrekur hafi svindlað. „Þetta var plott gegn mér og líka dómaraskandall. En aðalat- riðið er þó að ég hitaði illa upp.“ Arnar segir erfitt að halda áfram eftir tapið. „Það er ekkert líf eftir Hug- þrautina. Ég býst við því að leggjast í dvala núna og hætta að anda,“ sagði Arnar niðurlútur að lokum. Æfingabúðir um helgina Patrekur var að vonum sáttur með sigurinn og áframhaldandi þátttöku í Hugþrautinni. „Þetta var frábær keppni og ég er hrikalega ánægður. Arnar stóð sig vel og gerði sitt besta, en það bara dugði ekki til,“ sagði Pat- rekur en kvaðst ekki myndu hugsa meira um það. „Ég horfi fram á veg- inn og er strax farinn að undirbúa mig fyrir næstu keppni.“ Patrekur visaði fullyrðingum Arn- ars um svindl og dómaraskandal til föðurhúsanna. „Þetta fór allt heið- arlega fram. Ég heyrði náttúrlega aðeins í Guðna og Jóa og við undir- bjuggum okkur saman og héldum æfingabúðir um helgina,“ sagði Pat- rekur, en fullyrti að sigurinn væri honum sjálfum að þakka. bjorn@bladid.net I LENGJAN LEIKIR DAGSINS Spilaðu á næsta sölustað eða á lengjan.is Hammarby - Helsingborg 1,85 2,75 2,90 Kufstein - Schwanenstadt 2,20 2,60 2,45 Altach - Pasching 2,60 2,65 2,05 Gratkorn - Ried 2,65 2,70 2,00 i Kapfenberg - Austria Wien ' 4,75 3,35 1,35 Mattersburg - Rapid Vín 2,60 2,65 2,05 AZ Alkmaar - NAC Breda 1,20 3,85 6,40 Forfar - Stirling 2,35 2,60 2,30 East Stirling - Cowdenbeath 7,70 4,00 1,15 Birmingham - Bolton 2,40 2,60 2,25 Port Vale - Milton Keynes Dons 1,60 2,95 3,50 Bury - Macclesfield 1,90 2,75 2,80 Rochdale - Darlington 2,00 2,70 2,65 Altrincham - York 2,60 2,65 2,05 Cambridge - Exeter 2,30 2,60 2,35 Canvey Island - Woking 2,10 2,65 2,55 Gravesend - Grays Athletic 2,90 2,75 1,85 Morecambe - Hereford 2,15 2,60 2,50 Tamworth - Aldershot 2,45 2,60 2,20 Milan - Lyon 1,60 2,95 3,50 Villareal - Inter 2,25 2,60 2,40 Ross County - Dundee FC 1,60 2,95 3,50 Bray - SLPatricks Atletic 2,15 2,60 2,50 Breiöablik - Þór Þ. 1,55 7,90 1,80 LA Clippers - Denver 1,50 8,10 1,85 Toronto - Boston 1,65 7,40 1,70 Utah - San Antonio 2,55 9,50 1,20

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.