blaðið - 11.04.2006, Side 26

blaðið - 11.04.2006, Side 26
26'I BÍLAR PRIÐJUBAGUR 11. APRÍln2D06 bláöið Mustang með blœju ÞegarFordkynntinýjaútgáfuafMu- uskerrum. Nýi Mustanginn hefur stang vissu menn ekíci alveg hvaðan enda haft víðtæk áhrif, því fleiri bíla- á sig stóð veðrið, en það er óhætt framleiðendur vestanhafs eru búnir að segja að markaðurinn hafi tekið að kynna nýjar útgáfur af gömlum við sér, ekki síst bílaáhugamenn á vöðvabílum sjöunda og áttunda miðjum aldri, sem láta loks eftir áratugarins. En Ford lætur ekki að sér að komast yfir draumabíl æsku sér hæða og er nú búinn að setja á sinnar. Hjá Brimborg hefur talsvert markað þessa blæjubíls-útgáfu af verið selt af þessum bandarísku lúx- Mustang. Páskar 2006 Þriggja rétta kvöldverður að hætti meistarans Gisting ásamt morgunverði Sumarhúsgögnin komin á sundlaugarsvæðið Sundlaug, jarðgufubað og heitir pottar Ein nótt: 7.450, krónur (á mann í tvíbýli) Tvær nætur: 13.900,- krónur (á mann 1 tvíbýli) Nánari upplýsingar og pantanir í síma 4834700 Fundir - Námskeið - Ráðstefnur Hótel Örk býður upp á fullkomna aðstöðu til fundarhalda, námskeiða og ráðstefnuhalds í næsta nágrenni Reykjavíkur (aðeins rúmlega hálftíma akstur), þar sem stutt er í margar helstu náttúruperlur íslands. Hér er að finna öll þau þægindi og þjónustu sem vænta má af fyrsta flokks hóteli. Að loknum árangursríkum fundi er góð tilfinning að stinga sér í laugina eða slaka á í pottunum áður en sest er að gómsætum réttum í notalegum veitingasalnum. Gestir Hótels Arkar geta spilað frítt á tveimur níu holu golfvöllum í Hveragerði. Vellimir em við hlið hótelsins og 2 km norðan við hótelið, í Gufudal. Hótel Örk Breiðumörk 1 Hveragerði info@hotel-ork.is www.hotel-ork.is Sími: 483 4700 Fax: 483 4775 JHU 1 H/L UKlv Fyrsta vél- hjólakeppni ársins hald- in á skírdag Á skírdag, fimmtudaginn i3.apríl, mun Vélhjólaíþróttaklúbburinn halda fyrstu keppni ársins 2006 og fer hún fram í hinum gömlu kart- öflugörðum Reykjavíkurborgar við Korpúlfsstaði. Keppnin hefst kl. 13.00. Keppnin er opin öllum torfærumótorhjólamönnum og kallast því þjála nafni Páska-end- uro-skemmti-keppni, en keppninni verður svo hagað, að tveir eru í hverju liði og skiptast á að aka. Hlut- kesti ræður liðsskipan en þó þannig að í hverju liði er annar reyndur og hinn byrjandi. Ráðgert er að aka í 3- 4 klukkutíma svo sem veður leyfir. Keppnin er haldin til styrktar um- hverfisverkefnis klúbbsins á nýút- hlutuðu æfingasvæði hans og Lands- ambandi Vélsleðamanna í minni Jósepsdals í Ölfusi, en þar á að bæta aðstöðu og þjónustu fyrir torfæru og fjórhjólaunnendur. Keppnin mun fara fram í hluta af nýúthlutaðri lóð BYKO, Rúmfatalag- ersins og fleiri að Blikastaðavegi 2-8 og hyggjast bifhjólakeppendur taka ómakið af byggingaraðilunum og taka óformlega fyrstu skóflustung- una þegar ræst verður til keppni með svokölluðu hlaupastartikl.13.00 með tilheyrandi látum. Þar sem að reiðgata liggur við hliðina á keppnissvæðinu vill keppn- isstjórn beina því til hestamanna á þessum slóðum, að ráðlegt er að teyma hestana eftir reiðgötunni fram hjá kartöflugörðunum meðan á keppni stendur. Nánar má lesa um tilhögun keppn- innar og sjá loftmynd af keppnis- svæðinu á vefsíðu Vélhjólaíþrótta- klúbbsins (www.motocross.is).

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.