blaðið - 11.05.2006, Blaðsíða 19

blaðið - 11.05.2006, Blaðsíða 19
W I HEREFORD S T E I K H U S HEREFORD FRÉTTIR MAÍ 2006 ÚTGEFANDI: HEREFORD STEIKHÚS. SfMI 5x13350 ÞETTA ER AUGLÝSING - GEYMIÐ BLAÐIÐ (gómsœtur matur á aóðu verðí Matargestir fá úrvals íslenskt kjöt á Hereford steikhús við Laugaveg. Hereford steikhús hefur verið starfrækt á íslandi síðan 2003 en þá var fyrsta Hereford veitinga- húsið opnað á hér á landi. Here- ford steikhúsin hafa verið starf- rækt í Danmörku á um þriðja áratug og hafa alla tíð þótt bjóða upp á afskaplega gómsætan mat enda sækja sömu gestirnir stað- ina aftur og aftur. Á Hereford er lögð áhersla á að viðskiptavinur- inn fái góðan mat úr fyrsta flokks hráefni á viðráðanlegu verði en það hefur verið markmið staðar- w SEHI ins frá upphafi. Auk þess geta við- skiptavinir Hereford pantað sér misstórar steikur og valið sjálfir meðlætið með kjötinu eftir því sem þeim líkar best. Á matseðlinum má finna fjöl- breytt úrval aðalrétta, forrétta og eftirrétta og boðið er upp á gríðarlegt úrval léttra vína auk þess sem vín hússins stendur matargestum til boða á mjög góðu verði. Vínið er framreitt á sérstakan hátt þar sem húsvínið rennur í gegnum karöflu sem er sérstaklega hönnuð til þess að vínið nái að anda. Matreiðslumeistarar Hereford steikhúss hafa áralanga reynslu af steikhúsum og hafa starfað bæði hér heima og erlendis. Þeir gera miklar kröfur til góðs hrá- efnis og vinna aðeins með það besta hverju sinni. Hereford steikhús fær steik- urnar frá Ferskum kjötvörum hf. þar sem þær eru sérvaldar, & fituofnar og sérverkaðar eftir val ljúffengra vína ætti því ekki óskum yfirmatreiðslumeistara svíkja neinn sem þangað er kom- Hereford. Bragðmikið og safaríkt inn til þess að eiga huggulega kjötið, gómsætt meðlæti og úr- kvöldstund. 600 g fituhreinsað lambakjöt, t.d. bógur eða lærisneiðar, skorió í u.þ.b. 2-3 cm bita. 1/2 dl ólífuolía safi úr einni sitrónu 1 msk. salvía, smátt söxuð 1/2 msk. óreganó (ferskt), saxað Hoi Sin sósa (kínversk grillsósa, fæst í flestum búðum 3 msk. sesamfræ Fr Setjið kjötið i skál ásamt ólifuolíu, sitrónusafa. salvíu og óreganó og látió standa i u.þ.b. 3 klst. Raóió kjötinu á pinna. penslið með Hoi Sin sósu og stráið sesamfræjum yfir pinnana. Grillió i u.þ.b. 8-1 2 min. og snúið nokkru sinnum á meðan. Borið fram með t.d. kús-kús og salati. www.lambakjot.js ALLIR ELSKA LAMBAKJÓT, WIAÐUR

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.