blaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 18

blaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 18
 26 I AFPREYING ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2006 blaöið 4ÍrO £!ru bíZar kannski menn?!! ÁLFABAKKA BÍLAR »1. tal KL 1:30-3-5:30-8 CARSonskttal KL 3-5:30-8-10:30 CARS onsld tol VIP KL 4:15-8-10:30 SUTHER KL 8-10:30 KEEPINGMUM KL 3:30-5:45-8-10:20 SHE STHEMAN KL 3:30-5:45-8-10:20 POSEIDON KL 5:30-10:30 BAMBI 2 isl. tal KL1:30 KRINGLUNNI^— BÍLAR ísl. tol KL 4-6:30 CARS enskt tnl SLITHER POSEIDON Ml:3 KL 4-5:30-8-9- 10:30-11:15 KL 10:30 KL 6:10 KL.8 keflavIk sAMmma BÍLAR ísl. tal KEEPING MUM SHESTHE MAN 16 BLOCKS KL 8 KL 10:10 KL 8 KL 10:15 AKUREYRI lUKtYKI -«H| BÍLAR ísL tal KL6-8 CARS enskt tol KL 6-8-10 SLITHER KL.10 CARS enskt tal Kl. 6-8:30-11 BÍLAR ísl. tnl Kl. 6-7:15-8:30 KEEPING MUM KL 6-8:20-10:30 POSEIDON KL 6:10-8:20-10:30 Ml:3 KL 9:30-11 NYTTIBIO JÍkVhl LK-k Otovf bTbil GlhUr á allar 1 (ýnlngar I merktar meft I rauöul ái»Wi SiBJM I wm [< rM/nrwm úausa «i; | flkiy smáHfí^Blú JUSTMYLUCK kl. 5.40,8 og 1020 RV kl. 3.40,5.50 og 8 THE OMEN B.L16ÁRA kl. 10.10 X-MEN3B112ARA kl. 5.40og 10.20 DA VINCI CODE kl. 6og9B.1.14ÁRA DAVINCI CODE ÍLÚXUS kl. 6 og 9 B.L14ÁRA RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL kl. 3A0 ÍSÖLD 2ISLENSKT TAL kl. 3.40 HEGmaGÍnn JUSTMYLUCK kJ. 5.40,8 og 1020 RV kl.5.50 TAKE THE LEAD kJ. 8og 10.30 THE OMEN B116ÁRA kl. 8og 10.30 DAVINQ CODE kl.6og9 bi. 14ÁRA RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL kJ.6 STAYALJVE kl. 6,8og10.20B.Ll6ÁRA TAKETHELEAD kl. 5.45,8 og 10.20 16-BLOCKS kJ. 6 og 8B.1.14ÁRA Bijrt/.irtiin JUSTMYLUCK kl. 6,8og 10 RV kl. 6og8 THEOMENBJ. 16ÁRA kJ. 10 Dolby /DD/ Thx "tj bio.is Kvikmyndir Birgitta Jónsdóttir Cars Leikstjóri: John Lasseter Aðalhlutverk: Bonnie Hunt, Cheech Marin, Paul Newman, Richard Petty, Owen Wilson. Lengd: 112 mín Bandaríkin 2006 +Í Bílar er hefðbundin Disney-mynd sem maður þjáist í gegnum með börnunum sínum. Yngri sonur minn skemmti sér stórvel en ég gat ekki beðið eftir að hún vaeri búin. Þeir sem skópu þessa mynd mega eiga það að hafa lagt mikið á sig til að búa til bílaveröld sem á sér hliðstæðu í mannheimum. I bílaver- öldinni eru bílarnir eins og mann- eskjur, breyskir og hégómlegir en jafnframt fyndnir og verða meira að segja ástfangnir. Pixar fatast flugið Ég bjóst við meiru frá Pixar, hef haft nokkuð gaman af fyrri myndum þeirra. Sumar myndirnar þeirra hafa fengið mig til að hlæja, gráta og allt þar á milli, nema kannski að leiðast. Sérsvið Pixar hefur verið að nota tölvutæknina til þess að skapa ógleymanlega teiknimyndaheima, en þessir heimar væru ansi innan- tómir ef ekki væri fyrir snilldar- lega persónusköpun og leikstjórn á talsetningu. Því miður klikka snilldartaktar Pixar í Bílum og þó að mikilli natni sé beitt til að skapa augnakonfekt Breska rokksveitin The Cribs, elekt- rópopp-rokkararnir í Who Made Who? frá Danmörku, hin bresk-ís- lenska The Fields, kanadíska sveitin Islands og Cold War Kids frá Kali- forníu hafa nú bæst við dagskrá tón- listarhátíðarinnar Iceland Airwaves 2006. Auk þessara fimm erlendu hljóm- sveita bætast tíu íslenskir Iistamenn við dagskrá hátíðarinnar, þar á meðal trúbadorinn Þórir eða My Summer as a Salvation Soldier eins og hann kallar sig á alþjóðavettvangi, teknó-tröllið Thor, kókþambararnir Dr. Mister og Mr. Handsome, Kira Kira, Biogen, Worm is Green og Johnny Sexual. Iceland Airwaves 2006 fer fram í miðborg Reykjavíkur dagana 18.-22. október og alls munu um 130 lista- menn og hljómsveitir koma fram á hátíðinni, þar af yfir 100 innlendir. Mikið hefur verið fjallað um The Cribs í breskum fjölmiðlum und- anfarið og nýlega breiðskífu sveitar- innar The New Fellas. Sveitin byrj- aði árið á því að fara í hljómleikaferð með Kaiser Chiefs um Bretland og hitaði upp í tónleikaferðum Franz Ferdinands og Death Cab for Cutie um Bandaríkin og Kanada. I sumar mun The Cribs spila á tónlistarhátíð- unum Reading, Leeds og T In the Park í Bretlandi, Fuji Rock, Oxygen í Noregi og Siren í New York. Með- limir sveitarinnar eru miklir mátar strákanna í Kaiser Chiefs sem sögðu þeim að þeir yrðu að skella sér með þá er það bara ekki nóg til að fanga athygli manns í 112 mínútur. Að því viðbættu að þurfa að þola algerlega misheppnaða brandara og siðferð- ispredikanir sem fara út fyrir öll mörk þolrifja minna þá fær þessi mynd ekki marga plúsa hjá mér. Vona að engum detti í hug að gefa mínu yngsta þetta á DVD þegar það kemur út. Harmleikur í gömlu húddi Söguþráðurinn er í grófum dráttum þessi: Leiftur McQueen er hroka- fullur kappaksturs-sólóisti sem vill gera allt sjálfur og hefur enga trú á hópefli. í hroka sínum er hann samt svolítið einmana en er í af- neitun. Hann á enga vini þó að hann sé flottur kappakstursbíll. Hann og tveir aðrir kappakstursbílar koma allir á sama tíma í mark í að- alhraðaksturskeppni í bandarísku bílalandi. Þeir þurfa að heyja nýja keppni í LA. Á leiðinni þangað vill- ist Leiftur frá hraðbrautinni inn i svefnbæinn Vatnskassavin við þjóð- veg 66. I klaufalegum eltingaleik tekst Leiftri að eyðileggja aðalgötu bæjarins og má ekki fara fyrr en hann hefur malbikað götuna upp á nýtt. Öllum leiðist ákaflega mikið í bænum nema litlum bláum bíl sem var lögfræðingur í LA. Hún hefur gert upp vegagistihús fyrir þreytta bíla. Hún og Leiftur verða ástfangin og fara í rómantískar öku- ferðir og njóta stórbrotinnar náttúr- unnar saman. í bænum býr dómari nokkur sem er líka viðgerðarbíll bæjarins. Hann geymir harmleik í húddi sínu. Hann var eitt sinn aðal- kappakstursbílinn í keppninni sem Leiftur er alveg að missa af. Honum Hljómsveitin Islands mun spila á lceland Airwaves 2006 þeim á Airwaves í haust. Hljómsveitin Islands frá Montreal sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu Return to the Sea fyrir skemmstu hjá hinni virtu Rough Trade útgáfu. Á henni koma meðal annars við sögu landar þeirra í The Arcade Fire og Wolf Parade en síðarnefnda sveitin mun einnig spila á Airwaves í ár. Islands, sem sprottin er út úr hljómsveitinni The Unicorns, þykja hreint rosalegir á sviði og gerðu mikla lukku á South by SouthWest hátíðinni í mars. Hér er hægt að finna meiri fróð- leik um hljómsveitirnar: www.myspace.com/islandsareforever www.myspace.com/thecribs www.myspace.com/whomadewhomusic www.myspace.com/songsforthefields www.myspace.com/coldwarkids kristin@bladid.net var kastað úr keppni végna þess að hann var orðinn of gamall. Hann reynir að kenna hinum hrokafulla Leiftri mikilvæga hraðaksturstækni en Leiftur vill ekkert læra af honum fyrr en hann finnur þrjá bikara í bíl- skúr hins gamla bílajálks. Leiftur eignast sinn fyrsta vin í þorpinu sem er ryðgaður dráttarbíll. Dráttarbíllinn er með eindæmum einföld en góðviljuð bílasál. Auð- vitað leysast öll hin djúpu vanda- mál og sálarangist, bærinn kemst á kortið. Leiftur ákveður að vinna ekki keppnina en hjálpa gömlum keppanda að komast í mark. Hann er kominn með nýtt hjálparteymi sem eru allir nýju vinirnir úr Vatnskassamýri. Sætar bílaflugur og hroll- vekjandi dúkkuaugu Disney kemst oft upp með að keyra á væmninni og ákveðinni hjartahlýju en það bara skilar sér ekki með því að reyna að fá bíla til þess að haga sér eins og manneskjur með mann- Drungalegt stuðlag Lagið Sviksemi með Ham verður flutt í fyrsta sinn í útvarpi t Popplandi á Rás 2 í dag milli 13.00 og 16.00. Nýtt lag frá hljómsveitinni Ham verður flutt I fyrsta sinn í útvarpi í dag. „Þetta er klass- ískt Ham-lag, mjög drungalegt og uppfullt af stuði. Það varð til við æfingar hljómsveitarinnar í vor; þá vorum við farnir að hugsa um tónleikana og æfa fyrir þá. Lagið Sviksemi er í gamla Ham-stílnum og ætti ekki að koma neinum á óvart,“ segir Óttarr Proppé, söngvari hljómsveitarinnar. Nú styttist óðum í tónleika Ham sem haldnir verða á Nasa næstkomandi fimmtudag - þann 29. júní. Miðasala á tón- leikana er í fullum gangi og hefur gengið vel. „Það verður ekki mikið af nýju efni á tón- leikunum en eitthvað þó. Við tókum þann pól í hæðina að við spiluðum eingöngu lög sem við spilum vel og koma vel út, bæði gömul og ný. Við lofum því góðu stuði,“ segir Óttarr. leg gildi. Virkaði að gera þetta með fiska og maura en bílar eru vélar og heimur þeirra ætti kannski frekar að vera eins og einn risastór bílakirkju- garður frekar en stórbrotin náttúra Arizona. Stuðararnir eru munnar og dauð dúkkuaugu skreyta fram- rúðurnar á einhvern frekar hroll- vekjandi hátt. Mér fannst reyndar bílaflugurnar nokkuð sætar og teiknimyndavinnslan fagleg. Ágætis afþreying fyrir þá sem hafa lítið að gera í sumarrigningunni. birgitta@bladid.net Hvað er að gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði líðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. 09.00 - Börn Leikvellir ÍTR fyrir 2-5 ára börn kl. 09:00 - 16:30. í sumar verða opnir leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2-5 ára börn í hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu um- hverfi. Komugjald er 100 kr. Nán- ari upplýsingar á www.itr.is og í síma 4115000. Róluvellir Reykjavíkurborgar 13.00- Fyrirlestur Doktorsvörn í vélaverkfræði við verkfræðideild Háskóla íslands. Þá ver Sonja Richter doktors- ritgerð sína Símæling á tær- ingarhraða í hitaveitukerfum (e. Monitoring of Corrosion in District Heating Systems). And- mælendur eru Dr. G. Tim Burst- ein, prófessor við Cambridge há- skóla og Dr. Dominique Thierry framkvæmdastjóri við Frönsku tæringarstofnunina. Leiðbein- endur eru Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, Orkustofnun og Dr. Fjóla Jónsdóttir, dósent við verkfræðideild. Auk þeirra situr dr. Guðmundur R. Jónsson í doktorsnefnd. Háskóli íslands, hátíðarsalur 19.00-Gönguferð Sr. Þórir Stephensen, fyrrver- andi staðarhaldari í Viðey, fræðir gesti um sögu Viðeyjarklaust- urs sem var eitt ríkasta klaustur landsins á skemmtilegri göngu- ferð. Svo verður gengið um Vest- ureyogÁföngum Richards Serra ásamt fleiru gefinn gaumur. Sr. Þórir er með fróðustu mönnum um allt sem viðkemur Viðey og enginn er svikinn af því að ganga með honum um hina miklu sögu- eyju. Lagt af stað með Viðeyjar- ferjunni frá Sundahöfn kl 19:00 og gangan tekur rúmar tvær klst. Ferjutollur er 750 kr fyrir fullorðna og 350 kr fyrir börn en leiðsögn er ókeypis. Allir þátt- takendur fá frían Kristal í boði ölgerðarinnar. Sundahöfn Enn bœtist við á Airwaves Islands, The Cribs, Who Made Who? - og 12 aðrir listamenn bœtast á dagskrá tónlistar- hátíðarinnar Iceland Airwaves 2006

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.