blaðið - 27.06.2006, Page 19
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2006
ÍÞRÓTTIR I 27
Eyjólfur Héðinsson
Knattspyrnumaður úr Fylki
Hugþrautin
Hugþrautin er vikulegur liður á íþróttasíðu
Blaðsins. Tveir menn úr íþróttaheiminum
mcetast í spurningaeinvígi og tengjast allar
spurningarnar íþróttum á einn eða annan
hátt. Reglurnar eru einfaldar: keppendurnir
fá sömu 16 spurningarnar og sá sem hefur
fleiri rétt svör heldur áfram en sá sem tapar
fœr að velja nœsta andstœðing sigurvegarans.
Takist einhverjum að sigrafimm keppnir í röð
verður hann krýndur Hugþrautarmeistari og
fœr að launum veglegan verðlaunagrip.
# . » . # Mynd/Kristinn
Sigurvin Olafsson
Knattspyrnumaður úr FH
1. Hvaða tveir islendingar leika
með danska knattspyrnulið-
inu Silkeborg?
S: Bjarni Ólafur Eiríksson og
Hörður Sveinsson.
E: Hörður Sveinsson og
Bjarni Ólafur Eiríksson.
2. Hvað heitir þjálfari íslenska
karlalandsliðsins í körfuknatt-
leik?
S: Friðrik Rúnarsson.
E: Sigurður Ingimundarson.
3. Með hvaða félagsliði leika
hollensku landsliðsmennirnir
Rafael van der Vaart og Khalid
Boulahrouz?
S: Hamburger SV.
E: Hamburger SV.
4. í hvaða íþróttagrein keppir
Þjóðverjinn Helge Meeuw?
S: Frjálsum.
E: Segjum bara hjólreiðum.
5. Hvað heitir heimavöllur enska
knattspyrnuliðsins Reading?
S: Ekki hugmynd.
E: Pass.
6. Hvers lensk er tenniskonan
Kim Clijsters?
S: Belgísk.
E: Belgísk.
7. Hvað heitir þjálfari spænska
landsliðsins í knattspyrnu?
S: Luis Aragones.
E: Aragones.
8. Hvaða heimsþekkti banda-
ríski frjálsíþróttamaður vann
fern gullverðlaun á Ólympíu-
leikunum í Berlín 1936?
S: Jesse Owens.
E: Jesse Owens.
9. Með hvaða tveimur liðum
lék Robbie Fowler áður en
hann gekk aftur til liðs við
Liverpool síðasta vetur?
S: Manchester City og Leeds.
E: Leeds og Manchester City.
10. Fyrir hvaða lið aka Kimi Ráik-
könen og Juan Pablo Montoya
íFormúlu 1?
S: McLaren.
E: McLaren.
11. Hver hefur leikið flesta
landsleiki í knattspyrnu fyrir
England, 125 talsins?
S: Peter Shilton.
E: Peter Shilton.
12. Með hvaða danska íslend-
ingaliði leikur Hrafnhildur
Skúladóttir, landsliðskona í
handknattleik?
S: SK Aarhus.
E: SK Aarhus.
13. Hvaða fyrrum besti knatt-
spyrnumaður heims bauð sig
fram til forseta í heimalandi
sínu í fyrra?
S: George Weah.
E: George Weah.
14. Til hvaða liðs
gekk Þjóð-
verjinn
Robert
Huth á
dög-
unum?
S: Bayern Munchen.
E: Aston Villa.
15. Hvaða auðjöfur er eigandi
bandaríska körfuknattleiks-
liðsins Dallas Mavericks?
S: Pass.
E: Pass.
16. Hvar var HM í knattspyrnu
haldið árið 1986?
S: Mexíkó.
E: Mexíkó.
16-liða úrslit HM í dag
Brasilía - Ghana
Kl. 15.
Veðbankarnir:
Sigur Brasilíu á HM: 11/4
Sigur Ghana á HM: 100/1
hverjir spila. Hjá okkur eru engin
vandamál, heldur 23 lausnir,“
sagði Parreira og átti við leik-
menn sína.
Michael Essien, leikmaður
Chelsea og einn lykilmanna
Ghana, er i banni.
Spánn - Frakkland
Kl. 19.
Veðbankarnir:
Sigur Spánar á HM: 12/1
Sigur Frakklands á HM: 20/1
Frakklands en óvíst er hvort
David Trezeguet verður þar með
honum eða hvort Domenech
lætur hann byrja einan frammi.
Cesc Fabregas og Raul verða að
öllum líkindum í byrjunarliði
Spánar.
Geysihart einvígi
Eyjólfur sigrar Sigurvin 12-11.
Knattspyrnumennirnir Eyjólfur
Héðinsson og Sigurvin Ólafsson
háðu hart einvígi og þegar upp var
staðið var aðeins eitt stig sem skildi
þá að. Þeir svöruðu nákvæmlega
sömu spurningum rétt en Sigurvin
náði ekki að svara því hver væri
landsliðsþjálfari í körfuknattleik.
Það gerði Eyjólfur hins vegar og
fór leikurinn því 12-11 honum í vil.
„Ég er virkilega sáttur með þetta.
Sigurvin var sterkur og ég er mjög
ánægður með að hafa unnið hann,‘
sagði Eyjólfur eftir keppnina.
Sigurvin var ánægður með leik-
inn þrátt fyrir tapið. „Ég er bara
sáttur með mína frammistöðu. Eyj-
ólfur má eiga það að hann er seigur
og hann var greinilega of sterkur
fyrir mig,“ sagði Sigurvin, hóg-
værðin uppmáluð.
/næstu viku...
Sigurvin ákvað að skora á liðsfélaga
Eyjólfs í Fylki, markvörðinn Fjalar
Þorgeirsson. „Fjalar er menntaður
á sviði íþrótta þannig að hann ætti
nú að vita eitthvað,“ sagði Sigurvin.
Fjalar tók áskoruninni að sjálfsögðu
og kváðust bæði hann og Eyjólfur
fullir tilhlökkunar fyrir einvígið.
Má búast við afar harðri keppni
í næstu viku þegar liðsfélagarnir
mætast, enda löngu þekkt sannindi
að bræður eru bræðrum verstir.
Rétt svör:
1. Bjarni Ólafur Eiríksson og
Hörður Sveinsson.
2. Sigurður Ingimundarson.
3. Hamburger SV.
4. Sundi.
5. Madejski-leikvangurinn.
6. Belgísk.
7. Luis Aragones.
8. Jesse Owens.
9. Leeds og Manchester City.
10. íMcLaren.
11. íPeter Shilton.
12. SKAarhus.
13. George Weah (í Líberíu).
14. Middlesborough.
15. MarkCuban.
16. Mexíkó.
• Robinho, sem var í byrjunarliði
Brasiliu gegn Ghana, verður ekki
með vegna meiðsla. Carlos Al-
berto Parreira kveðst þó hvergi
banginn. „Við ætlum að vinna
HM og það skiptir engu máli
• Ghana er önnur tveggja þjóða
í 16-liða úrslitunum sem er að
keppa á sínu fyrsta HM. Hin er
Úkraína.
• Raymond Domenech, þjálfari
Frakka, getur teflt fram Zinedine
Zidane og Eric Abidal að nýju en
þeir tóku út leikbann í síðasta
leik gegn Tógó.
• Thierry Henry verður í framlínu
r :
ÞU FÆRÐ HM
SÆTIÐ HJÁ OKKUR
kr.19.900.-
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ
SETT
HÚSGAGNAVERSLUN
OPNUNARTtMI: MÁNUD - FÖSTUD 11 .-00 -18.-00 LAUGARDAGA 11.00 -16:00 SUNNUDAGA LOKAÐ
Þessi sundskýluklæddi Spánverji má svo sannarlega vera ánægður enda hefur spænska landsliðið verið að gera góða hluti á HM til þessa.
SETT HÚSGAGNAVERSLUN • ASKAUND 2A - 201 KÓPAVOGUR - SlMI 534 1400 - W1VW.SETT.IS