blaðið - 27.06.2006, Page 20

blaðið - 27.06.2006, Page 20
28 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2006 blaðið Þaö er spenna í loftinu. Mundu að þú ert bara þú og getur ekkert breytt því hver þú ert, sama hvemig heimurinn hamast Ekki láta aðra hafa áhrif á þig heldur hlustaðu á innri tilfinningar og hið innra sjálf. Naut (20. apríl-20. maO Ef þú færð of miklar upplýsingar um eitthvað sem er að gerast getur það haft mjög mikil áhrif á þig. Þú þarft að slaka á og njóta þess að vera til. Ef til vill ættlr þú að fara út í garð, leggjast í grasið og anda djúpt nokkrum sinnum. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Skoðaðu vel fólkið sem er í kringum þig. Þú þarft að læra inn á það hverjir segja satt og hverjir eru að fela eitthvað. Þegar þú finnur út hver er að leyna þig ein- hverju, farðu þá varlega að honum, ekki koma upp umhannfyrirframan alla. ®Krabbi (22.]únf-22. júlQ I dag færðu tækifæri til þess að breiða úr vængj- um þínum og takast á við ný tækifæri. Það getur verið ógnvekjandi en ekki örvænta, þú ert fyllilega hæf(ur) til þess að takast á viö vandann og þér munfaraþaðvel úr hendi. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Eitthvert tímabil hefur runnið sitt skeið og nýtt er að hefjast. Ekki vera hrædd(ur) við nýjungar, taktu þeim með opnum örmum og þá gengur þér vel. Gerðu það sem þú þarft að gera, því þú veist vel hvað það er. Ekki hika. Meyja (23. ágúst-22. september) Hæfileiki þinn til þess að búa til og meta góðar hugmyndir er gríðarlegur í dag. Þú munt hrein- lega rúlla öllu upp. Suma daga færð þú einfaldlega eintóm mannspil og allir slagirnir lenda hjá þér í dag. Njóttu þess. ©Vog (23. september-23. október) Taktu þær áskoranir sem fyrir þér liggja og flokk- aðu þær í auðveld og erflð verkefni. Síðan skaltu takast á við hvorttveggja en njóttu þess þegar áskorunin er auðveld og vertu ánægð(ur) þegar sú erfiða er afstaðin. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Veggirnir sem þú ert búin(n) að byggja í kringum þig verða að fara niður. Þú skalt ráðast á þá og brjóta þá niður. Ekki láta neitt stoppa þig. Sýndu heiminum hvers þú ert megnug(ur) og brostu framan í heiminn. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er margskonar orka og straumar sem koma á móti þér i dag og það er margt sem þú þarft að takast á við. Haltu ótrauð(ur) áfram og ekki láta aðra koma illa fram við þig þvi að þú átt betra skil- ið. Mundu að vera jákvæðfur). Steingeit (22. desember-19. janúar) Gættu þess að það sem þú gerir hefur áhrif á aðra í kringum þig. Þú ert meiri maður ef þú tekur tillit til fólks og skoðar alla möguleika sem eru í stöðunni og velur þann sem hentar öllum aöilum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ekki halda endalaust áfram, þú hefur reynt allt sem þú kannt og getur og meira er ekki hægt. Þú kemst ekki yfir meira en þú ert að gera núna. Þú ættir jafnvel að hægja á þér og hætta að við aö minnsta kosti eitt verkefni. OFiskar (19. febrúar-20. mars) I staö þess að breyta um stefnu skaltu halda ótrauð- ur áfram og ekki láta aðra hafa áhrif á þig. Hættu að hugsa um hvað öðrum finnst og hugsaöu um það hvað þér sjálfum eöa sjálfri likar eða likar ekki. ÚTVARPSPÁTTAGERÐ í SJÓNVARPI Fjölmiðlar Einar Jónsson Óvenjumikil gróska hefur verið í út- varpsþáttagerð fyrir sjónvarp hér á landi að undanförnu og er hana ekki síst að þakka tilkomu NFS. Uppskrift- in að slíkri dagskrárgerð er einföld. Þáttastjórnandi ræðir við viðmælend- ur í myndveri. Til skiptis eru sýndar gleiðmyndir af settinu eða nærmynd- ir af einstökum viðmælendum. Að öðru leyti eru sjónrænir eiginleikar miðilsins lítið sem ekkert notaðir. Sjaldan er notast við lifandi og upplýs- andi myndir sem tengjast umfjöllun- arefninu eða varpa betra ljósi á það. Stundum er sagt að ein mynd geti sagt meira en þúsund orð. Af hverju er þá lögð svona rík áhersla á talað mál í íslenskri sjónvarpsþáttagerð en myndmálið hunsað? Ástæðan er hugsanlega sú að það krefst talsverðrar vinnu og fyrirhafn- ar að gera gott sjónvarpsefni. Það þarf að afla myndefnis, senda menn út af örkinni með myndavél á öxlinni og/eða grúska í safninu. Þá eryfirleitt auðveldara að hóa í nokkra kjaftaska og leyfa þeim að rasa út í beinni. Ekki má heldur gleyma því að NFS er að hluta til byggð á grunni Talstöðvarinnar og enn er hægt að ná dagskrá hennar f útvarpinu. Væri ekki nær að senda þessa kjaftaþætti eingöngu út í útvarpi þar sem þeir eiga heima? Vandamálið er að þá inyndu sennilega enn færri fylgjast með þeim. Nú til dags horfir fólk gjarnan á sjónvarpið þó að ekkert sé í því en aftur á móti sest það sjaldan niður til þess eins að hlusta á útvarp. Fólk hlustar nefnilega á útvarp um leið og það gerir eitthvað annað, borð- ar morgunmatinn, tekur til á heimil- inu eða ekur til vinnu. Það segir eiginlega allt sem segja þarf um þessa „sjónvarpsþætti“ að það sé hægt að njóta þeirra án þess að horfa á þá. Sumir telja reyndar að sjónvarpið hafi það fram yfir útvarpið að þar sjáist svipbrigði og handahreyfingar viðmælenda sem geti skipt máli. Það má vel vera að eitthvað sé til í því en það er þó ekki höfuðatriði að mínu mati. Ég hef til dæmis aldrei saknað þess að sjá ekki framan í kvöldgesti Jónasar Jónas- sonar á föstudagskvöldum. einar.jonsson@bladid.net SJONVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 15.20 Svíar á HM í hestaíþróttum 16.10 Kóngurumstund(3:i2) 16.40 Útog suður 17-05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (42:52) 18.25 Andlit jarðar (5:6) 18.30 Gló Magnaða (57:65) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Mæðgurnar (16:22) 20.50 Taka tvö (6:10) Ný syrpa af hinni vinsælu þáttaröð Taka tvö, þar sem Ásgrímur Sverrisson ræðir við (slenska kvikmyndagerðarmenn.. 21.35 Landsmót hestamanna 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögregluforinginn (4:6) (The Commander II) 23.15 Dýrahringurinn (9:10) (Zodia- que) 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok H SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 (sland í dag 19.30 Twins (4:18) (e) (Twist Of Fate) 20.00 Friends (5:17) (The One Where Rac- hel's Sister Bab) 20.30 Sushi TV (3:10) 21.00 Bernie Mac (12:22) (Saving Serge- antTompkins) 21.30 Supernatural (20:22) (Dead Man's Blood) 22.20 Here on Earth 23.55 Falcon Beach (4:27) (e) (Family Portralt) 00.45 Fashion Television (e) 01.10 Friends (5:17) (e) (The One Where Rachel's Sister Bab) |rj STÖÐ2 06.58 island í bftið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 Ífínuformi 2005 09.35 Martha (John O'Hurley) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters (1:7) (Systurnar) Þættirnir vinsælu um Systurnar sem sýndir voru við miklar vinsældir á siðasta áratug verða nú endursýndir alla virka daga. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 (fínuformi 2005 13.05 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 Supernanny (10:11) 14.15 Numbers (4:13) (Tölur) 15.00 Amazing Race (6:15) 15-55 Nornafélagið 16.15 Shin Chan 16.40 HeMan 17.00 Bold andthe Beautiful 17.22 Neighbours (Nágrannar) 17.47 Simpsons(5:2i)) 18.12 (þróttafréttir 18.30 Fréttir, (þróttir og veður 19.00 (sland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Amazing Race (13:14) 20.50 LasVegas (17:23) 21.35 Prison Break (21:22) 22.20 CurbYourEnthusiasm 22.50 Twenty Four (21:24) (24) 23.35 Bones (9:22) (Bein) 00.20 City of Ghosts (Draugaborgin) 02.15 Phenomenon II (Fyrirbærið 2) 03.40 Styx (Demantaránið) Stranglega bönnuð börnum. 05.10 Fréttir og fsland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVí © SKJÁR EINN Skjári 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 15.40 Everybody Hates Chris (e) 16.10 TheO.C.(e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Beverly Hills 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. Tví- burarnir Brandon og Brenda Walsh eru nýflutt til stjörnuborgarinnar og kynnast krökkum fína og fræga fólksins í Beverly Hills. 19-45 Melrose Place 20.30 Whose Wedding is it anyways? 21.30 BrúðkaupsþátturinnJá 22.30 Close to Home 23.20 Jay Leno 00.05 C.S.I. (e) 00.50 Beverly Hills 90210 (e) 01.35 Melrose Place (e) 02.20 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 10.00 HM 2006 (1. sæti E - 2. sæti F) 11.45 HM 2006 (1. sæti G - 2. sæti H) 13.30 442 14.30 HMstúdió 14.50 HM 2006 (i. sæti F - 2. sæti E) 17.00 HMstúdíó 17.30 Sænsku nördarnir (FCZ) 18.30 HMstúdíó 18.50 HM2006(i.sætiH-2.sæti G) 21.00 442 22.00 KB banka mótaröðin í golfi 200 (KB banka mótaröðin 2006) 23.00 HM 2006 (1. sæti F - 2. sæti E) 00.45 HM 2006 (1. sæti H - 2. sæti G) Mi NFS 07.00 fsland í bítið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brotúrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 Sfréttir 18.00 (þróttirog veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fsland í dag 19.40 Hrafnaþing 20.20 Brot úrfréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (3:10) (Sonur hennar varð manni að bana) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing 23.00 Kvöldfréttir 00.00 Fréttavaktin 03.00 Fréttavaktin 06.00 Hrafnaþing F4É&ÉSTÖÐ 2 ~Bíó 06.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) 08.00 Benny and Joon (Benny og Joon) 10.00 Marine Life (1 grænum sjó) 12.00 Kate og Leopold 14.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) 16.00 Benny and Joon (Benny og Joon) 18.00 Marine Life (f grænum sjó) 20.00 Kate og Leopold 22.00 Solaris 00.00 Full Frontal (Allt opinberað) 02.00 The Laramie Project (Morðið í Lar amie) 04.00 Solaris RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Ætli Jolie sé fyrirmynd Britney? Ólétta poppskvísan Britney Spears er búin að breyta um háralit og líkist nú óneitanlega ofurgellunni Angelina Jolie. Hollywood-skvísurnar standa báðar í miklu barnastússi þessa dag- ana og er Jolie nýbúin að eiga og hef- ur sagt að hún sé að hugleiða frekari barneignir. Britney er hinsvegar kom- in langt á leið eins og sést á myndinni en þar er hún einnig með níu mánaða gamlan son sinn, Sean Preston, á arm- inum. Hún er ef til vill að leita sér að nýrri fyrirmynd eftir að Madonna gaf út þá yfirlýsingu að hún vildi ekki vera vinkona hennar lengur því hún tæki son sinn fram yfir trúna sem þær stöllur höfðu iðkað saman. Britney Spears er i einhverri sál- arkreppu þessa dagana. Það hefur reynst henni mjög erfitt að finna sig í móðurhlutverJdnu og sem húsmóðir. ,Ég vil elda og ég reyni, ég reyni lika að þrífa og ef ég horfi á sjónvarpið horfi ég á þætti sem fjalla um heimilið, ég er hins vegar líka með húshjálp,“segir Britney. Hún hefur augljóslega ekki verið mjög ánægð með það hvernig þetta kom út hjá henni og bætti því við að hún kynni alveg að búa til gott te, svona rétt til þess að fólk héldi ekki að hún væri alveg vonlaus húsmóðir. Hayek kemur með fegurðina til Bretlands Fegurðardisin Salma Hayek er á leiðinni í tökur á suður-ameríska fyrirbærinu Ugly Betty en verið er að framleiða þættina fyrir Bretlandsmarkað. Vonast er eftir því að sýningar hefjist á næsta ári. Þetta eru gamanþættir sem hafa nú þegar sleg- ið i gegn í Rússlandi og á Indlandi og þar hafa verið gerðar sérstakar útgáfur af þáttunum. Salma Hayek mun leika unga og ofurvenjulega stúlku sem er al- veg ákaflega góð persóna. Þættirnir snú- ast um líf stúlkunnar og þau ævintýri sem hún lendir í. Þetta er svolítið „girl next door“ hugmyndin þar sem stúlkan er ákaflega falleg og góð þó að ekki beri mikið á henni. Þættirnir eru ákaflega vinsælir og bíða Bretar með öndina í hálsinum eftir því m að fá hina fögru leikkonu á skjá- inn hjá sér. Eva Longoria i tónlistar- myndbandi Eva Longoria verður aðalstjarnan í nýju tónlistarmyndbandi sem von er áfráJessicuSimpson.Hinaðþrengda eiginkona mun leika vinkonu Simpson í nýja myndbandinu sem er við lagið Public Affair. Leikstjóri nýju X-Men myndarinnar, Brett Ratner, mun leikstýra myndbandinu en í því mun Jessica leika sér á hjólaskautum með fleiri stelpum. „Það verður svolítið 8o's þema í þessu öllu og þetta verður mjög flott myndband," segir Eva Longoria.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.