blaðið - 10.07.2006, Síða 1

blaðið - 10.07.2006, Síða 1
FRJALST.OHAÐ & OKEYPIS! ■ BILAR t 590 milljónir bila k í heiminum, en T gæðum er misskipt ■ AFPREYING Vildi ég væri í loftbelg, segir Guðrún Lísa söngkona í ízafold 154. tölublaö 2. árgangur mánudagur 10. júlí 2006 Jón Stefánsson segir leigubílastöðvar misnota atvinnuleyfi bílstjóra: Sæta atvinnukúgun ■ Atvinnuöryggi bílstjóra í uppnámi ■ Umboösmaöur Alþingis vill breytingar ■ FRÉTTIR Björn í World Class: Risalax í Rússlandi Björn Leifsson, líkamsrækt- arfrömuður í World Class, fór í veiðiferð til Rússlands á dög- unum og sú ferð var svo sann- arlega til fjár eins og sjá má. Náði hann þessu 40 punda ferl- íki á land, sem er litlu minna en stærsti lax sem veiðst hefur á stöng hér á landi. \ SJÁNANARASlÐUð. „Eftir stóð ég með rétt til að keyra leigubíl, en gat ekki nýtt réttindin vegna lagaumhverfisins. Þessi staða hefur það í för með sér að þeir sem hafa þessi réttindi geta verið hindraðir eða jafn- vel útilokaðir frá þvi að nýta sér atvinnuréttindi sín, eftir geðþótta þeirra sem stjórna stöðvunum. Þeir hafa öll tromp á hendi,“ segir Jón Stefánsson, leigubílstjóri, sem var sagt upp störfum hjá leigu- bílastöðinni BSR eftir að ágreiningur kom upp milli stjórnenda stöðvarinnar og Jóns. í kjölfarið sendi Jón bréf til umboðsmanns Alþingis og í svari umboðsmanns kom fram að hann taldi tilefni til að settar verði reglur sem tryggi betur réttaröryggi leigubílstjóra gagn- vart leigubifreiðastöðvum og eftirlit með þeirra málum. Sjá bls 4 Sjávarútvegsráðherra: Fagnar for- gangi verkefna Einar K. Guðfinnsson, sjávarút- vegsráðherra og þingmaður Vest- fjarða, sagði í viðtali í gær að vita- skuld hefðu Vestfirðingar fremur kosið að engum framkvæmdum í fjórðunginum yrði frestað, líkt og tillögur ríkisstjórnarinnar um aðgerðri til þess að slá á þenslu kveða á um. Á hinn bóg- inn fagnar hann því að víðtæk sátt virðist hafa náðst um að setja í forgang framkvæmdir þar og á norðausturhorni landsins. Skipan héraðsdómara: Horft framhjá nefndaráliti Björn Bjarnason skipaði nýverið Ástríði Grímsdóttur, sýslumann í Ólafsfirði, dómara við héraðsdóm Suðurlands. Sú skipan kom þrátt fyrir að mats- nefnd um hæfi umsækjenda hefði veitt þá umsögn að tveir aðrir um- sækjendur stæðu henni framar. í umsögn nefndarinnar kom fram að hún mat alla umsækjend- urna sex „vel hæfa“ til þess að gegna embættinu og með vísan til þess, reynslu hennar og fyrri starfa, skipaði Björn Ástríði í embætti frá 1. júlí að telja. sjAnAnarAsíðu4 Italir hampa heimsmeistaratitli (talir lögðu Frakka í úrslitaleik HMÍ knattspyrnu sem fór að Italir höfðu betur. Zinedine Zidane kom Frökkum yfir á fram í Berlín í Þýskalandi I gaer. Leikurinn varæsispennandi 7. mínútu með vel tekinni vítaspyrnu en Marco Materazzi og þurfti að knýja fram úrslit í vítaspyrnukeppni þar sem jafnaði fyrir ítali með glæsilegu skallamarki. ■ TÍSKA Dekur fyrir brúðkaupið Aukablað um tísku og snyrtivörur fylgir Blaðinu í dag. SJA SÍÐUR 13TIL 20 ■ VEÐUR Bjart víðast hvar Gert er ráð fyrir léttskýjuðu suðvestan til og léttskýjað með köflum. &ítni 5777000 UTI BILALAN Finndu bara bilinn sem þig dreymir um og viö sjáum um LÆGRI fjármögnunina. Reiknaöu lániö þitt á www.frjalsi.is. VEXTIR hringdu í síma 540 5000 eöa sendu okkur línu á frjalsi@frjalsi.is. Viö viljum að þú komist sem lengst! FRjÁLSI FJÁRFLSTINGARBANKINN

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.