blaðið - 10.07.2006, Page 14

blaðið - 10.07.2006, Page 14
14 I TÍSKA MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2006 biaöiö Stundaskrá fegurðarinnar Það er fátt verra fyrir fallega konu en að vera alveg óundirbúin áður en hún ferí flotto veislu. Að standa grátandi fyrirframan fataskápinn, finnastmaður ekki eiga neitt til að fara í og hárið alveg ömurlegt. Það kostarsmá fyrirhöfn að líta vel út og því er um að gera að byrja undirbúninginn sem fyrst. Taktu þér viku í verkefnið og vittu til - útkoman verður glæslleg! MÁNUDAGUR: Ræktin, gufubað, húð- hreinsun. Byrja að nota Wrinkle De-Crease frá L'oréal. Drekka vatn og grænt te. Auðvitað þarftu að vera í góðu formi fyrir veisluna og þess vegna er um að gera að byrja á að byggja vöðvana aðeins upp svo kroppur- inn komi betur út í kjólnum. Farðu á brettið í ræktinni, svitnaðu dug- lega og farðu svo í gufubað á eftir til að slaka vel á. Þegar því er lokið er um að gera að skella sér í húð- hreinsun á góðri snyrtistofu, því falleg húð skiptir svo miklu máli fyrir útlitið. L'OREA^ & COLLAGEN FILLER Aður en þú farðar þig fyrir veisluna er um að gera að nota Wrinkle De-Crease á línurnar í andlitinu. Kremið fyllir upp í hrukkurnar frá yfirborðinu sem gerir það að verkum að þær minnka og áhrifin sjást umsvifalaust. Laugavegi 80, sími 561 1330. Læknar mæla með þessum haldara Verð kr. 3.990.- Opnunartími Mán-fös 11-18 Lau 11-14 C)á;tifyrfa Uujurruk.* Hamraborg 7 Kópavogi Slmi 544 4088 ÞRIÐJUDAGUR: Ræktin, Ijósatími, fara á Lauga- veginn og í Kringluna að skoða föt. Drekka vatn og grænt te. Alls ekki vera á síðasta snúning með að finna fötin. Farðu í versl- unarmiðstöð eða röltu niður Laugaveginn og finndu eitthvað sem þér lýst vel á. Vertu dugleg að máta og láttu taka frá fyrir þig ef þú finnur eitthvað sem smell- passar og fer þér vel. Þrátt fyrir að það sé óhollt að fara í ljós er samt upplagt að skella sér í einn tíma fyrripart vikunnar. Allt er gott í hófi. SALON BRONZE BRÚNKUMEÐFERÐ Notaðu Salon Bronze air-brush meðferð- ina til að fá æðislega brúnku á kroppinn. Jafn flott og eftir meðferð á stofu. Allt um þessa brúnkumeðferð má lesa á www.salonbronze.is. MIÐVIKUDAGUR: Neglur, fótsnyrting, plokkun, litun, andlitsmaski og tann- hvítun. Drekka vatn og grænt te. Það er óskaplega kvenlegt og fal- legt að hafa vel snyrtar og fallegar neglur og það sama má segja um fallega og vel snyrta fætur. Augn- brúnaplokkun og -litun er líka alveg nauðsynleg til að fríska upp á augnsvipinn og það er best að gera það á miðvikudegi til að allur auka litur verði farinn þegar stóra stundin rennur upp. Andlitsma- skinn er góður til að koma raka í húðina eftir ljósin og þar að auki er gott að nota maska til að slétta húðina og hressa hana við. Tann- UMBREYTTU ÞÉR (HOLLYWOODSTJÖRNU A EINNIVIKU Til að verða sú flottasta í veislunni þarftu að taka þér tíma í undirbúninginn. AUGNBRÚNAPLOKKUN OG -LITUN er líka alveg nauðsynleg til að fríska upp á augnsvipinn. hvítun er vinsæl um þessar mundir en slíkar meðferðir má fá víða. Til dæmis er hægt að láta gera þetta á tannlæknastofum en einnig er hægt að kaupa tannhvítunarefni í flestum apótekum. MASKIA MIÐVIKUDEGI Eftir að hafa farið I Ijós er um að gera að næra húðina vel með raka. Alls konar andlitsmaskar eru nauðsynlegir til að húðin haldi Ijóma sínum. www.ynja.is Útsölustaðir: Esar Húsavík- Dalakjör Búðardal llpelladonnaii 0E^aBte@AiaEö0R nú er hægt að gera frábær kaup 20-50% afsláttur af völdum vörum Vertu þú sjálf - vertu Belladonna Réttu stærðirnar (st. ss-go) Hlíðasmára 11, Kóp., sfmi 517 6460 • Laugavegur 66, Rvk, 2. h., sími 578 6460 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 www.belladonna.is HAND- OG FÓTSNYRTING Það er einstaklega dömulegt að hafa fætur og hendur vel snyrtar. Á snyrtistofunni Spa-Fegurð er t.d. hægt að fá úrvals hand-og fótsnyrtingu fyrir veisluna, en þær stúlkur eru til húsa á sama stað og Toni and Guy á Laugavegi. Á sama stað geturðu látið plokka þig og lita. Gættu þess bara að fara í plokkun og litun, fyrri- part vikunnar svo að allur aukalitur verði farinn þegar stóra stundin rennur upp.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.