blaðið - 10.07.2006, Síða 16
76 I tíska
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2006 blaöiö
Snyrtibudda mánaðarins
Frísklegt og fágað
Það er um auðugan garð að gresja þegar kemur að vörum í snyrtubudduna, enda kappkosta snyrtivörufram-
leiðendur að kynna nýja strauma dag frá degi. Snyrtibudda Blaðsins að þessu sinni er sérstaklega skemmti-
Ieg fyrir sumartímann, en áhersla er lögð á náttúrulegt en fallegt útlit. Með þessar vörur í farteskinu getur
hver kona litið vel út og notið sín í sólinni - frískleg og fáguð.
Mega-mushrooom Face Serum
Hvert rakakremið á fætur öðru hefur komið frá snyrtivöruframleiðandanum Or-
igins undanfarin misseri, sem öll hafa reynst vel fyrir húð íslenskra kvenna. Nýja
mushroom kremið er svokallað serum krem og er í raun algjör rakabomba. Kremið
nýtist best sem undirkrem áður en annað léttara rakakrem er sett á húðina.
High impact maskari frá Clinique
Geggjaður maskari sem sveigir og lengir augnhárin auk þess að gera þau
lengri og fyllri með góðum lit. Það er þægilegt að nota maskarann og hann
er þeim kostum gæddur að engar verða klessurnar eða önnur leiðindi sem
geta fylgt brussugangi þegar hann er settur á.
LOVE LY
SARAH JESSICA PARKER
THE FlftST SCENT
Lagersala
Verslunin flytur
Póstsendum
dí/s&fÁÁ/a/HÚjw
Laugavegi 4, sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
■
Farðu ekki hálfa leið
MEÐ OKKUR
-
VIÐ HJALPUM ÞER AÐ GRENNAST
LOSUM ÞIG VIÐ APPELSINUHUÐ
AFEITRUM LIKAMANN
STINNUM OG STYRKJUM
FAKE Bake AIRBRUSH
BRÚNKUMEÐFERÐIR
KEYPIS
MI 1 EUROWAVE
WWW.ENGLAKROPPAR.IS
STÓRHÖFÐl 17 SÍMI 5873750
Pro Lumiére frá Chanel
Ljósbrjótandi faeði sem allar snyrti-
buddur verða að' innihalda. Einn af
þeim sem þekurfyel, en myndar ekki
hallærislega grímu á andlitinu eða
klessist í hársvörðinn. Nett lag af Pro
Lumiére ásamt góðu sólarpúðri gerir
andlitið flott sem aldrei fyrr. Náttúru-
legt, fágað og virkilega flott meik.
Gloss og afturgloss
Það er náttúrlega engin kona með konum
nema að eiga nokkur falleg gloss og helst í
sem flestum litum og gerðum. Riflca glos-
sinn númer FO5 er mjög fallegur - endist
vel og gerir varirnar kyssilegri. Blanda af
ferskju- og gulllituðum tónum gerir var-
irnar sumarlegar og seiðandi.
Star Bronzer sólarpúður
Lancome sólarpúðrin hafa verið geysilega vinsæl undanfarin ár, enda frá-
bær púður hér á ferð og sérstaklega falleg á litinn. Sólarpúður sem þetta
er eitthvað sem allar konur verða að eiga, sérstaklega í sumar, og dúða létt
á andlitið yfir daginn. Útkoman verður frísklegra andlit, meiri blómi og
fallegra yfirbragð. Hægt er að fá mismunandi litatóna og velja má um glans-
andi púður eða matt.
Hvítur augnblýantur
Það er algjörlega málið að setja hvíta augnlínu inn í augnhvarminn í sumar.
Það stækkar augun og gerir andlitið bjartara yfirlitum. Augnblýantar frá
Rifka henta vel í þetta, en þeir eru sérstaklega mjúkir og þægilegir í með-
höndlun. Þá helst liturinn vel á.
Blushcreme pearl Big shot frá MAC
Þessi gyllti og glansandi kinnalitur
frá Mac á heima í öllum snyrti-
buddum, en hann gerir mikið fyrir
heildarútlitið. Liturinn er þægilegur
í notkun og auðvelt er að dreifa
honum að vild, auk þess sem hann
hentar flestum húðgerðum. Sérstak-
lega flottur eftir sólarlandaferðirnar
eða sundiaugarnar.
PRO LUMIÉRE
FONDDEtBNr
MOOCLEUR UMFlANt
PROfESSlONAl
FlNlSH MAKEUP
SPF 15
CHANEL