blaðið - 10.07.2006, Qupperneq 18
18 I TÍSKA
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2006 blaöið
í sandölum og ermalausum bol
Ertu á leiðinni til sólorlonda?Ætlarðu oð sloka vel á? Þá er um oð gero að hafa réttu hlutino með sér. Þoð slakor enginn á með
koffibollo í höndinni og hávoðo allt um kring í30 stigo hito á strönd. Hofðu ollt á hreinu, líttu æðislego vel út og hofðu eftirfor-
andi með þér í strondkörfunni:
SÓLHATTUR
Sætur og barðastór hattur er alger nauðsyn til að nebbinn brenni nú ekki.
i-POD
Þú verður að fá að hlusta á þína eigin tónlist á meðan þú liggur á ströndinni. Eða hljóðbók, en
þær má finna víða á Netinu.
MYNDAVÉL
Auðvitað tekur maður myndavélina með
út. Mundu bara að láta framkalla eftir að
þú kemur heim svo að þær hverfi ekki inn í
óravíddirtölvunnar
ÞÚ FERÐ EKKIA STRÖNDINA AN SÓLGLERAUGNA
I bláu húsunum í Faxafeni er verslunin Gleraugað, en þar fást æðisleg sólgleraugu á ótrúlegu
verði. Þau eru meira að segja ódýrari en á sjálfri ströndinni.
-Gucci og Dior sólgleraugu 17.900 kr
SANDALAR HAWAIIAN TROPIC TIL AÐ FA FALLEGA BRÚNKU OG VERNDA HÚÐINA
Það er ekki gott að vera með sveittar tær á Hawaiian Tropic hefur lengi verið einn fremsti framleiðandi húðvara sem eru alveg nauðsynleg-
ströndinni. Sandalar eru nauðsyn. ar á ströndinni. Þú færð fallega brúnku en verndar um leið húðina.
Veglegar vörur fyrir allar konur
Verslunin Drongey í Smárolind hefur getið sérgott orð fyrir fjölbreytt úrvol
fínno og fágoðro voro sem ollor teljast til hátískuvoro. Allor flottor konur
ættu því oð kíkjo í verslunino og skoðo þoð sem í boði er, en ouk þess geto
mennirnir fengið glæsilegar gjofir fyrir konuno sem slá án efa ígegn. Kven-
þjóðin slær oldrei hendinni á móti óvæntum tækifærisgjöfum...
„■•ítí
Hálsmen frá Manouk
Glæsilegt hálsmen sem þassar vel með létt-
um kjólum eða fallegum bolum.
Verð: 4.900 kr.
Allar konur þurfa að eignast flottan leður-
jakka. Leðurjakkarnir (Drangey eru mjög
fallegir og standast alltaf tímans tönn.
Verð: 19.900 kr.
Taskan sem toppar dressið
Stórglæsileg taska úr leðri sem engin kona myndi neita.
Passar bæði hversdags og við fínni tilefni.
Verð: 33.800 kr.
Nýir varalitir frá Loreal
Nýju Color Riche Star varalitirnir frá L'oreal eru komnir í
verslanir, en línan erafrakstursamvinnu milli snyrtivöru-
framleiðandans og ofurfyrirsætanna Claudiu Schiffer,
Evu Longoria, Andie McDowell og Lateitu Casta. Auk
þess að vera rakagefandi og ríkir aflit og næringu eru
varalitirnir einstaklega fallegir og vel þekjandi á vörum.
Þá má geta þess að þeir eru mjúkir og þægilegir íásetn-
ingu og endast vel. Varalitirnir fást ífjórum litatónum