blaðið - 20.07.2006, Side 30
30
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2006 blaðið
folk@bladid.net
HVAÐ FINNST ÞER?
Treystxr Geir ekki kaupmönnum?
„Nei haiin virðist ckki gera það samkvæmt orðum hans. Orð
hans eru ímátsögn við skýrslu matvælanefndarsem sýnirað
allar skattalækkanir hingað til hafi skilað se'r til neytcnda
Sigurdur Jónsson, framkvæmdastjóri
Samtaka verslunar og þjónustu.
Samtök verslunar og þjónustu hafa beðið forsæt-
isráðherra um skýringu á ummælum hans í fjöl-
miðlum um að kaupmönnum væri ekki treystandi
til að skila skattalækkunum til neytenda.
Smáborgarinn
UM STUNDVÍSI
Stundvísi er dyggð, stendur ein-
hvers staðar ritað. Þessi dyggð er
Smáborgaranum í blóð borin, en
hann kemur úr með eindæmum
stundvísri fjölskyldu. Afi hans og
amma mættu ávallt í veislurfimm
mínútum á undan boðuðum veislu-
tíma og þurftu þá hálfnaktir gest-
gjafar að taka á móti þeim með
óþeyttan rjómann í skálinni. Þetta
kann nú líklega að þykja einum of
mikið af annars góðri dyggð.
Smáborgarinn reynir oft á
tíðum að mæta örlítið of seint, til
að virðast eiga annríkt og til að
vera eins og annað fólk. Þetta
mistekst iðulega. Sama hvað
Smáborgarinn reynir, þá er hann
mættur á hárréttum tíma, eða í
mesta lagi þremur mínútum of
seint. Hann er alltaf fyrstur, þótt
hann hringsóli fyrir utan fundar-
stað í aumri tilraun til óstundvísi.
Þá þarf Smáborgarinn alltaf að
bíða eftir öðrum. Hann er nú orð-
inn svo vanur þessu, að hann fer
ekki út úr húsi án bókar.
Smáborgarinn er alltaf
fyrstur, þótt hann hring-
sóli fyrir utan fundar-
stað í aumri tilraun til
óstundvísi
Smáborgarinn gerir sér grein
fyrir því að það getur komið
fyrir alla að vera of seinir, m.a.s.
sig sjálfan, og nú talar hann af
reynslu! Hann hefur nefnilega einu
sinni á ævi sinni sofið yfir sig og
þótti honum það nokkuð skemmti-
leg lífsreynsla og minnisstæð.
Loksins gat hann gengið of seint
inn í skólastofuna og beðist afsök-
unar á því að hafa bara ekki getað
vaknað, eins og aðrir nemendur.
En hvimleitt þykir Smáborgar-
anum að þurfa alltaf að bíða eftir
sama fólkinu; fólkinu, sem fékk
ekki stundvísisskammtinn með
móðurmjólkinni, en er án efa búið
öðrum dyggðum þess í stað. Eru
þetta genin? Er þetta kæruleysi,
minnisleysi, eða hrein og bein
vanvirðing við tíma annarra? Leiði-
gjarnt er þetta í öllu falli.
Smáborgarinn hlakkartil að
verða mikilvægur maður í framtíð-
inni og boða til funda. Þá ætlar
hann að hefja fundina á mínútunni
sem þeir eru auglýstir og reyna
jafnvel að slíta þeim áður en aðrir
mæta. Þannig fær hann að taka
allar ákvarðanir sjálfur meðan hinir
geti sjálfum sér um kennt - þeir
mættu of seint.
Feginn þ<
Það eru án efa ekki mörg tækifæri
á lífsleiðinni sem fólki býðst að fara
í kafbátasiglingu en á eyjunni Fuerte-
ventura er ferðamönnum boðið í kaf-
bátasiglingu við suðurströnd hennar.
Veitingamaðurinn Ingi Þór Jónsson
rekur veitingahúsið Rauða húsið
á Eyrarbakka og hann fór með fjöl-
skyldu sína í slíka siglingu og segir
þetta hafa verið einstaka upplifun.
„Ég viðurkenni að mér leið nú dá-
lítið einkennilega, sérstaklega með
börnin mín um borð og jafnframt
börn annarra. Hér áður fyrr var ég
mikill ofurhugi og brallaði ýmis-
legt en eftir að ég eignaðist börnin
þori ég engu lengur. Ég gerðist svo
djarfur að fara rækilega yfir öryggis-
atriði með skipstjórunum tveimur,
fékk að vita í þaula hvernig er brugð-
ist við ef eitthvað kemur upp á. Mig
langaði ekkert að fara þarna niður
nema vita þessa hluti nákvæmlega."
ígar þetta
Það eru aðeins til þrír kafbátar
af þessari gerð í veröldinni enda
kostar eintakið í kringum einn millj -
arð króna. Útlit þeirra minnir að
engu leyti á þá staðalmynd margra
af kafbátum sem flestir hafa úr
kvikmyndunum.
„Þetta er dálítið geimskipalegur
kafbátur. Fyrst er setið ofansjávar á
meðan siglt er frá höfninni en síðan
fara allir inn í litla tunnu og kafað
er niður á 30 metra dýpi,“ segir
Jón Þór. „Umhverfis kafhátinn fer
kafari með beitu sem leikur með
fiskunum og tekur myndir af far-
þegunum. Þegar á leið þá fór maður
að taka eftir því hversu þungt loftið
var orðið og þegar báturinn fór upp
á yfirborðið var ég eiginlega bara
dauðfeginn. Krakkarnir voru líka
fegnir því það var dálítið merkilegt
hversu meðvituð þau voru um hætt-
urnar sem þessu fylgir og spurðu
var búið
reglulega hvað myndi gerast ef kaf-
báturinn myndi bila. Rétt áður en
hann fór upp þá greip okkur ótti því
kafbáturinn staðnæmdist í nokkrar
mínútur við mikinn klettavegg og
skipstjórarnir ræddust mikið við.“
Þessi kafbátasigling er gríðarlega
vinsæl á Fuerteventura meðal ferða-
manna. Jón Ingi er mjög ánægður
eftir dvölina á eyjunni og segir
hana paradís fyrir fjölskyldur sem
vilja njóta lífsins saman. Þegar
heim kom tók svo við mikill erill á
veitingastaðnum en sumartíminn
er mikill álagstími. „Við erum nátt-
úrlega búin að fjárfesta í svona kaf-
bát og munum fljótlega bjóða upp
á okkar frægu humarveislu neðan-
sjávar. öllu gamni slepptu þá er mik-
ill uppgangur í ferðamennsku á Eyr-
arbakka og hingað eru menn ávallt
velkomnir með nýjar hugmyndir,“
segir Jón Þór.
SU DOKU talnaþraut
Lausn síðustu gátu:
Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum
frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig
að hvertala komi ekki nema einu sinni
fyrir (hverri llnu, hvort sem er lárétt eða
lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur
aðeins nota einu sinni innan hvers níu
reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út
frá þeim tölum, sem upp eru gefnar.
3 9 5 t 2 6 4 8 7
2 1 8 7 4 S 3 6 9
4 7 6 8 9 3 1 2 S
5 2 9 6 1 8 7 3 4
6 3 1 2 7 4 5 9 8
7 8 4 3 5 9 6 1 2
9 5 3 4 8 1 2 7 6
8 6 2 5 3 7 9 4 1
1 4 7 9 6 2 8 5 3
Gáta dagsins:
8 5 4 7
7 2 1 9
3 4 8 2
4 1 7
5 3 6 9 7
4 5
5 3 1
9 6 4 2 5
8
Afmælið þitt er í næstu viku.
Viltu halda óvænta afmælisveislu?
HEYRST HEFUR...
Góðborgararnir og 101-
furstarnir Kormákur
Geirharðsson og Skjöldur
Sigurjónsson hrundu á sínum
tíma af stað tísku-
bylgju þegar þeir
opnuðu Herrafata-
verslun Kormáks
og Skjaldar við
Skólavörðustíg. Má
raunar tala um menningar-
byltingu. Fór enda svo, þegar
þeir félagar lögðu herrafötin
á hilluna, að þeir opnuðu Öl-
stofu Kormáks og Skjaldar við
Vegamótastíg, sem ekki nýtur
minni vinsælda en herrafata-
verslunin gerði. Nú berast þær
fregnir hins vegar um miðbæ-
inn að þeir félagar ætli að end-
urvekja herrafataverslunina.
Hún mun vera innréttuð að
hætti breskra herrafataversl-
ana og voru þvottekta antík-
innréttingar fluttar hingað frá
Lundúnum til þess. Eftir því
sem næst verður komist mun
verslunin verða í Kjörgarði við
Laugaveg, þar sem Smekkleysa
hefur verið til húsa...
m
IFréttablaðinu í gær mátti
lesa dálk eftir Kristján
Hjálmarsson, þar sem fram
kemur að vinkona hans sé í
standandi vandræðum, því
eftir að ein stofnleið Strætó var
lögð niður hugleiði hún hins
vegar að segja upp störfum í út-
jaðri borgarinnar fremur en að
leggja á sig margra tfma ferð
á dag. Kristján tekur fram að
vinkona sín sinni lýðræðislega
mikilvægum störfum og segir
að Strætó megi ekki vinna slíkt
skemmdarverk. Hér er sumsé
rætt um okkar góða kollega
Kolbrúnu Bergþórsdóttur.
Rétt er þó að taka fram að hún
er ekki ein að missa af strætó
í vinnuna, því f
Hádegismóum
þar sem Blaðið og
Morgunblaðið hafa
aðsetur strætólaust
er um 400 manna vinnustöð
en engin stoppustöð...
Hið virta breska götu-
blað The Sun lýsir í gær
áhyggjum sínum af því að
stúlknasveitin Girls Aloud
kunni senn að leggja upp
laupana. Er svo velt vöngum
yfir því hvaða
hljómsveit önnur
sé líklegust til þess
að hreppa stúlkna-
sveitakvótann, sem
þá yrði laus til um-
sóknar. The Sun telur tvo arf-
taka líklegasta, annars vegar
Stonefoxx frá Englandi og
hins vegar okkar ágætustu full-
trúa íslenskrar kvenþjóðar í
Nylon. Einar Bárðarson mun
ekki ókátur yfir þessari lærðu
fréttaskýringu...
Hreinsanir Ara Edwalds,
forstjóra 365, standa enn,
en ýmsir nánustu samstarfs-
menn Gunnars Smára Egils-
sonar, fyrirrennara
hans, eru að tínast í
burtu. Nú síðast fór
Valdimar Birgisson,
auglýsingastjóri 365,
en hann munstraði sig þegar
í stað hjá Gunnari Smára í
Dagsbrún...
andres.magnusson@bladid.net