blaðið - 31.07.2006, Blaðsíða 20

blaðið - 31.07.2006, Blaðsíða 20
28 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 2006 blaöiö Hver var kærasti Brendu frá Paris Hver var eiturlyfjasalinn sem Jackie Taylor keypti af? Hver er liffræðilegur faðir Steves? Til hvaða borgar á Dylan þaö til að hverfa? Með hverjum missti Andrea meydóminn? ‘juddaij gs JCA uca g 'niujojHcx! cfcfl ‘p saAais jjQej jnOoi!Qæjjj!i ja i|sny e •ajjaqea jjjjaq uuch Z *)|0|a JBA QGcJ J ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Lífið brosir við þér í dag og þú munt ná að afreka ótrúlega mikið. Ekki láta svartsýni annarra hafa áhrif á þig og hugsaðu um það að ef þú ert jákvæð- ur þá smitar það út frá sér og fólkið í kringum þig mun sjá hversu vel gerður einstaklingur þú erL ©Naut (20. apríl-20. maí) I kvöld ættir þú að gera eitthvað sem þér finnst skemmtilegt. Hittu vini þina eða farðu út að borða með ástvinum þínum. Njóttu þess að vera í góðum félagsskap og ekki vera hrædd(ur) við að hrósa þeim sem þér þykir vænt um ef þér finnst þörf á. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Eitthvað óvænt gæti komið upp (morgunsárið en þú skalt ekki láta það hafa áhrif á þig. Vertu útsjón- arsamur/söm og sýndu öllum að hugmyndir þínar eru mjög góðar og vel hugsaðar. Mundu að mark- aðssetning er mikilvæg. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Eftir dálitla tilfinningakreppu sem þú hefur verið i undanfarna daga munu hlutirnir fara að skýrast. Þú kemst að því að hlutirnir eru ekki eins flóknir og þeir líta út fyrir að vera og þú ræður vel við aðstæð- urnarsem þú ert komin(n) í. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er margt að gerast um þessar mundir (þínu lífi en þú skalt ekki láta það fara alveg með þig. Búðu til gott skipulag og hugsaðu það tii enda. Fylgdu svo skipulaginu og reyndu að bregða sem minnst út af því, þá þarftu ekki að hafa áhyggjur. Meyja (23. ágúst-22. september) Ef að þú verður vitni að einhverju miður skemmti- legu þýðir ekkert að flýja af vettvangi. t>að er ekki hægt að breyta því sem er búið og gert. Mundu að þú átt alltaf að vera hreinskilin(n). Jafnvel saklaus hvit lygi gæti snúist i höndunum á þér og breyst f hreina hörmung. Vog (23. september-23.október) Dagurinn þinn er fullur af spennandi tækifærum. Þau hoppa samt ekki i fangið á þér, þú þarft að leita og hafa opinn huga fyrir öllu sem er nýtt. Nei- kvæðni getur drepið niður þessi tækifærí svo þér er hollast að hugsa jákvætt.. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú þarft að vera duglegri við að ákveða eitthvað eitt og halda þig við það. Ekki vaða úreinu í annað. Þú kemur miklu meira í verk ef þú gerir það og dag- urinn verður skýrari og þú átt auðveldara með aö klára hann. Kvöldið i kvöld verður ánægjulegt. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ættir að skella þér i ferðalag. Þú þarft virkilega á þvi að halda að kúpla þig út úr hinu daglega amstri og koma ró á líf þitt. Ef þú ferð i frí gættu þá að því að skipuleggja ekki of þétta dagskrá því þá muntu ekki getahvilt þig. Steingeit (22. desember-lö.janúar) Það er kominn tímí til að þú takir til heima hjá þér. Þú ættir meira að segja að taka efstu skápana, geymsluna eða háaloftið.Þér á eftir að líða vel eftir að þú hefur komið röð og reglu á allt. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Búðu þig undir erfiða helgi. Það gæti meira að segja verið að hún verði þér um megn og þú hrein- lega getir ekki klárað allt sem þú er byrjaður/byrj- uð á. I kvöld ættir þú að rækta líkama þinn, fáðu þér gönguferð eða hjólatúr. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Heimurinn mun ekki farast ef þú missir af ein- hverju. Prófaðu að stinga vísifingri þínum ofan ( vatnsglas. Taktu svo puttann upp úr glasinu og ef það kemur hoia eftir puttann sérðu að þú ert ómiss- andi. Ef ekki og vatnið flæðir einfaldlega eðlilega um glasið gefur það þér vísbendingu um að þú ert kannski ekki eins mikilvæg(ur) og þú heldur. Frelsið og upplýsingin Frá því að ég hóf störf á almennum fjölmiðlum fyrir rétt rúmum tveimur áratugum (þá undan- skil ég Skólablað Menntaskólans í Reykjavík, sem Karl Th. Birgisson ritstýrði af nokkrum ákafa) hef ég sjálfsagt komið nálægt velflestum þáttum blaða- mennsku. En það er sama hvar niður er borið, inn- lend fréttaskrif, tónlistargagnrýni, ljósmyndun, umbrot, fréttastjórn eða skoðanaskrif, allt lýtur þetta að hinu sama: að bergja af hinu daglega upp- lýsingaflóð, reyna að greina hvað skiptir máli og hvað ekki, og ganga svo frá því með þeim hætti, að sem flestum sé aðgengilegast og skiljanlegt. Stundum hef ég verið spurður um það hvort þessu fjórða valdi fylgi ekki mikil völd. Vissulega geta fjölmiðlar haft tiltekið dagskrárvald, eins og margoft hefur verið nefnt, en það er þó nokkuð takmarkað nema fjölmiðlarnir séu allir á sömu hendi. Sem þeir eru blessunarlega ekki. Enn. En jafnvel undir þeim kringumstæðum lúta upplýs- ingar ákveðnum - ekki alltaf augljósum - lögmál- um. Helsta lögmálið er að upplýsingar „vilja“ vera frjálsar. Mér datt þetta í hug þegar ég skemmti mér við það um helgina að lesa gömul Morgunblöð á vefn- um www.timarit.is sem er alveg einstök upplýs- ingalind. Ég get svo eiginlega ekki beðið eftir þvi að geta lesið gamla Þjóðviljann með sama hætti. Ekki af því að ég haldi að hann mæli réttar, þvert á móti, en öll er upplýsingin góð. Sem færir mig að öðru. Við Háskóla íslands er '~3f'j V\ Fjölmiölar Andrés Magnússon hugleióir hvemig frjálsai upplýsingar gera okkur frjáls. andres.magnussomé’bladid.net unnið mikið fræðastarf, ekki síst með ritun loka- ritgerða. En hvernig í ósköpunum stendur á því, að þær eru ekki aðgengilegar í heild sinni á vefnum? Slíkt væri mjög til þess fallið að þjóðin gæti sótt sér bókvit í askana. Væri ekki ráð að frelsa þær upp- lýsingar? Sjónvarpið Sirkus Sýn 16.25 Helgarsportið 16.40 Meistaramót islands í frjálsum íþróttum (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmáisfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (12:26) (Ebb and Flo) 18.06 Bú! (24:26) (Boo!) 18.16 Lubbi læknir (22:52) (Dr. Dog) 18.30 Vistaskipti (10:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Kóngur um stund (8:12) Hestamenn eru þekktir fyrir að vera lífsglatt og uppá tækjasamt fólk - og við fáum að kynnast mörgum þeirra, landsþekktum sem lítt þekktum, í þættinum Kóngur um stund í sumar. Við fáum líka að sjá ýmsar hliðar á þessari ótrúlegu og einstöku skepnu, ís lenska hestinum. Um dag skrárgerð sjá Brynja Þor geirsdóttir og Konráð Pálma son. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Svona var það (6:22) (That 70’s Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.05 Villti folinn í Klettafjöllum 22.00 Tíufréttir 22.25 Glæpahneigð (3:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna i persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Mandy Patinkin, Thomas Gibson, Lola Glaudini og Shemar Moore. 23.10 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum á Islandsmót inu í fótbolta. 23.25 Útogsuður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Texta varpi. e. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.20 Dagskrárlok 06.58 fsland í bitið 09.00 The Bold And The Beautif ul (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah (81.145) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 11.10 Grey's Anatomy (5.9) (Læknalif) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (13.25) (Handlaginn heimilis faðir) 13.30 Oliver Beene (14.14) (e) 13.55 Miss Lettie and Me (Ungfrú Lettie og ég) Falleg jólasaga með Mary Tyler Moore og Burt Reyn olds i aðalhlutverkum. Ungri stúlku tekst með jákvæðni og sönnu jólaskapi að sam eina fjölskyldu sína sem hefur verið sundruð í mörg ár. Aðalhlutverk. Mary Tyler Moore, Holliston Coleman, Charles Robinson. Leyfð öllum aldurshópum. 15.25 You Are What You Eat (12.17) 16.00 Skrímslaspilið (13.49) (Yu Gi Oh) 16.20 Skjaldbökurnar 16.40 Ginger segir frá 17.05 Smá skrítnir foreldrar 17.30 Froskafjör 17.40 The Bold And The Beautif ul (Glæstar vonir) 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 island i dag 19.40 The Simpsons (3.22) 20.05 Extreme Makeover. Home Edition (2.25) (Hús í andlitslyftingu) 20.50 Related (6.18) (Systrabönd) 21.35 Huff (8.13) Bönnuð börnum. 22.35 The Perez Family (Perez- fjölskyldan) 00.25 Medium (18.22) (Miðillinn) 01.10 NCIS (3.24) (Glæpadeild sjóhersins) 01.55 Normal (Venjulegur) 03.50 The Era of Vampire 05.15 Fréttir og fsland í dag Fréttir og Island í dag endur sýnt frá því fyrr i kvöld. 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr.Phil(e) 15.50 Everybody Hates Chris (e) 16.20 One Tree Hill (e) 17.15 Dr.Phil 18.00 6 til sjö (e) 19.00 Beveriy Hills 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættirtil leiks. Tvíbur arnir Brandon og Brenda Walsh eru nýflutt til stjörnu borgarinnar og kynnast krökkum fína og fræga fólksins í Beverly Hills. Þar eru þau Kelly, Steve, Dylan, David og Donna fremst i flokki og þetta eru persónur sem allir áhorfendur fylgdust með í gegnum súrt og sætt í áratug. 19.45 MelrosePlace 20.30 TheO.C. Ryan og Volchok sættast, Sandy er valinn maður árs ins og Marissa fer í heima vistarskólann og hittir Kaitlin. Seth slakar á og nýtur lífsins (Newport. 21.30 TheContender 22.30 C.S.I. - lokaþáttur Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Veg as borgar. f lok þessarar seríu sitja CSI félagarnir yfirföllnum félaga og þurfa að taka erfiða ákvörðun um framtíð hans. Einnig þarf hópurinn að rannsaka líf manns sem finnst afhausað ur. 23.25 JayLeno Hvað er betra en að vinda ofan af sér með spjallþátta-, bíladellu-, og mótórhjólatöf faranum, sjálfum Jay Leno áður en farið er inn í drauma landið? 00.05 C.S.I. New York (e) 00.55 Beverly Hills 90210 (e) 01.40 Melrose Place (e) Bandarísk þáttaröð um íbú ana í Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorf enda á sínum tíma. Hver man ekkieftirJane og Michael Mancini, töffaran um Jake, hommanum Matt, hinni lánlausu Allison og góða gæjanum Billy? Þetta er sjónvarps sápa eins og þær gerast bestar. 02.25 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland i dag 19.30 Fashion Television (e) 20.00 Seinfeld (7:22) (The Barber) Enn fylgjumst við með fslandsvininum Seinfeld og vinum hansfrá upphafi. 20.30 Jake in Progress (11:13) (Check, Please) 21.00 Falcon Beach (9:27) (Blame Game) 21.50 Smallville (12:22) 22.40 Killer Instinct (9:13) (e) 23.30 Stacked (7:13) (e) (After Party, Part 2 Of 2) 23.55 MY NAME IS EARL (E) (Stole P’S HD Cart) 00.20 Rescue Me (13:13) (e) Frábærir þættir um hóþ slökkviliðsmanna í New York- borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. 01.05 Seinfeld (7:22) (The Barber) Enn fylgjumst við með Islandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. NFS 07.00 fsland í bitið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brotúrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 fþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fsland í dag 19.40 Peningarnir okkar 20.00 Fréttayfiriit 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (7.12) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) 22.00 Fréttir 22.30 Peningarnir okkar 23.10 Kvöldfréttir 13.50 fslandsmótið i golfi 2006 Upptaka frá lokadegi fslands mótsins í golfi sem lauk á Urriðadalsvelli í dag. 18.00 fþróttaspjaliið Þorsteinn Gunnarsson fjallar um öll heitustu málefnin í íþróttahreyfingunni á hverj- um degi. Þorsteinn fær þá sem eru í eldlínunni til sín í útsendingu og málin eru krufin til mergjar. 18.12 Sportið 18.30 Gillette Sportpakkinn 19.00 Veitt með vinum (Elliðaár) Ný þáttaröð þar sem rennt er fyrir fisk í ám og vötnum landsins. Hér er gefin góð sýn á hið dæmigerða íslenska veiðisumar. Umsjónarmaður er Karl Lúðvíksson en í þess- um þætti er farið í Elliðaárnar. Veiðifélagi Karls að þessu sinni er Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi. 19.45 Landsbankadeildin 2006 (Keflavík - Grindavik) Bein útsending frá leik í Landsbankadeildinni. 22.00 Landsbankamörkin 2006 Öll mörkin, tilþrifin, umdeildu atvikin og allt það markverð- asta úr leikjum umferðarinnar í Landsbankadeildinni. 22.30 HM2006 (Þýskaland - Italía) 00.50 44 2 01.50 Landsbankadeildin 2006 (Keflavík - Grindavík) 06.00 Foyle's War 3 (Stríðsvöllur Foyle's 3) 08.00 Emil og grisinn 10.00 Hair (Hárið) 12.05 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lísu) 14.00 Emil og grísinn 16.00 Hair (Hárið) 18.05 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lísu) 20.00 Foyle's War 3 (Striösvöllur Foyle's 3) 22.00 ONCE UPON A TIMEIN MEX- ICO (E) (EINU SINNI f MEXÍKÓ) 00.00 In America (f Ameríku) 02.00 Pendulum (Pendúll) 04.00 Once Upon a Time in Mex- ico (e) (Einu sinni i Mexikó) Sirkus 23:55 My Name is Earl Stöð 2 bíó 22:00 Once Upon a Time in Mexico Earl er smáglæpamaður sem dettur óvænt í lukkupottinn og vinnur fyrsta vinninginn í lottóinu. Nokkrum sekúndum eftir að hafa unnið vinninginn verður hann fyrir bíl og týnir miðanum. Þar sem hann liggur á spítala og jafnar sig sannfærist hann um að hann hafi týnt miðanum vegna alls þess slæma sem hann hefur gert af sér um ævina. Stað- ráðinn í því að verða betri maður, ákveður Earl að búa til lista yfir allt það slæma sem hann hafði gert og ætlar að bæta úr hverju einu og einasta atriði sem endaði • -» " á listanum. Þessir þættir hafa svo sannar- * lega slegið í gegn í Bandaríkjunum og nú er komið að okkur að fá að njóta þeirra. Fylgstu með þáttunum sem allir • eruaðtalaum. ’úivtéi*. Einu sinni í Mexíkó er sann- sögulegur spennuhasartryllir þar sem græðgi og hefnd eru í fyrirrúmi. Eiturlyfjakóngurinn Barillo áformar að steypa rík- isstjórninni í Mexíkó og taka völdin. En það eru mörg Ijón á veginum. Hinn spillti Sands, erindreki bandarískra stjórnvalda, er einn andstæðinga hans og fær El Mariachi til að skerast í leikinn. Sá ferðast um með gítar- tösku sem hættir til að villa mönnum sýn. El Mariachi er nefnilega sérfræðingur í að ryðja mönnum úr vegi. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Salma Hayek, Johnny Depp, Mickey Rourke, Eva Mendes. Leikstjóri: Robert Rodriguez. 2003. Stranglega bönnuð börnum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.